Þjóðólfur - 14.02.1859, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 14.02.1859, Blaðsíða 7
- 51 - au56i%, en aí) eins 4 þcirra ern nú lífs. Vér ætlum þaíi ekki ofsagt nm þenna merkismann, þótt þeim er eigi þekkja, kunni aþ þykja mikiþ sagt, í grafletri því er sira Gubm. Torfason heflr sett honum og mun verþa prentaþ: „Hann var efnaþr auímumaþr; i. honum rættist orþtakiþ forna: „svo gengr hveim sem hann góþr er“; þótti fám fór hans fært aí> rekja. Hver sá þeiin hugprúþa hetju líka hugarhvarf verþa í hættu og þraut? óruggr stóþ hann, í alföþrs trausti, ng hopaíli hvergi hans undan merkjum. Alit var þar samtaka, atgjórvi og dygþir árvekni, hóf, greiud, yibjusemi, hann aí) fá hvervetna hugþekkan gjórt sveitas og lieimilis sóma og stoþ. — 20. desbr. f. á, andaþist aí) Deildartúngu í Reikholtsdal, 71 árs aí) aldri, sómamaíirinn Jón Jónsson, þorvaldssonar dannebrogsmanns einnig í Deildartúngu, bróþir sira Uákonar sál. prófasts Jónssonar, til Eyrar viþ Skutulsflörí) og lians syzkina; — Jón heitinn Jónsson hafþi búiþ í Deildartúngu í 32 ár, aukþess er hanu hafti búií) annarstaþar, veriþ sætta- nefudarmaþr í 28 ár, og „reyndist jafnau hinn Jiprasti og sanngjarnasti í þeim starfa; ölliim reyndist hanu ráþhollr og var álitinn mesti sómamaþr í sveit" hann var tvíkvæntr, og eignaþist hverja konuna annari duglegri; me?) þeim varí) hon- nm 11 barna auílib, og eru öll mannvænleg og efnileg. — 23. s. mán., Daníel bóndi Kjartansson á Stóru-Vatns- leysu, 54 ára aí) aldri, hann varí) bráþkvaddr undir kvóld- lestri, og fanst Grendr í rúmi sínu aþ afloknum lestrinum, því hann hafbi háttaþ rétt fyrir, og hafþi engi orþií) þess var a?) hann tæki andvórpin; „til þess er alment tekií) í sveit hans, hver stillíngarmaþr hann var, velviljabr og mesti ráí>- vendnismaíir. — 27. f. mán , Sigurþr bóndi Guþlaugs- son á Giljum í Hálsasveit, 56 ára aí> aldri, iengi þjáí)r af brjóstveiki; „hann var starfsmaílr mikill, frómlnndaþr og sat vel jörí) sína, og gestrisinn ; lét eptirsig 2 mannvænlega syni“. — Svo heflr oss sÍlar skrifa?) prestrinn sira Vernharþr í Reyk- holti, aþ þorsteinn heitinn þibriksson á Hurþarbaki í Reykholtsdal sem fyr var getií) aí> hefþi týnzt svo sviplega, þegar hann reií) frá erflsdrykkju eptir Jón heitinn í Deildar- túngu, 30. des. f. á., hafl þá, er hann rei¥> burtu, ekki verií) ólfaþri en svo, „a?> varla merktist aí) hann hefbi bergt á víni“, enda þótt hann hefþi verií) nokku?) Grari fyr um daginn er hanu kom frá greptruninni; en þá varí) hanu heitr mjóg, því haun var líkmaþr, en stórrigníng var, og er haldiþ, aí) hafl aþ honum slegií) svona votnm en gGmlum og lúnum. þorsteinn var 68 ára a¥> aldri, „hagleiks og sniidarmaþr og einstakr dngnaþarmaur, veglyndr og hreinskilinn“; hann ept- irlet sér 13 velmönnub og mannvænleg börn. Lík hans var ófundií) þegar síbast spurbist. — þab er í lausum sögum, ab úngr mabr hafl orbib til í Gndverbum þessum mánubi subr á Vogastapa, og hafl verib drukkinn, en áreibanlegar skýrslur vanta hér um. — Síbustu fregnir aí> norban segja nýdáinn Jón umbobsmann Jónsson á Árbakka, er fyr var alþíngis- mabr og kendr viþ Múnkaþverá. Frá Sínverjum. (Framhaid). Mnnngriii sá er liíir á fiskiveibuin er eigi ab eins vottr um þaS, ab landib er yrkt svo vel og rækilega sem fremst er aubib, heldr einnig um iiitt, ab landib eitt og landkostirnir eru eigi einlilýtir, til þess ab veita hinum mikla manngrúa landslýbsins framfæri. Og þó er akryrkjan höfb á Sínverjalandi í mjög miklinn metum, og akryrkju- mabrinn jafnan talinn ab standa næstr lærbunt inönn- um og spekíngum. Sú er áætlun manna, ab sem næst tíundi hluti landsfólksins hafi uppeldi sitt af fiskiveibum. Umhverfis gjiirvallar strendr Sínverja- lands úir og grúir af fiskibátum og fiskiskútum, svo ab mörgum þúsundum skiptir, stunda menn fiski- veibarnar ýmist í félagi, en ymist potar hver sér. Engra mebala ebr bragba er látib ófreistab, þeirra er megi til einhvers afla horfa eba megi gefa afla- von. þegar ekki verbr náb til sjáfar, eba íil þeirra straumvatna, stöbuvatna, eba tjarna, þar sem næg fiskigengd er; því er þab þar í landi, ab vib sjálft liggr ab hver vaíaaskikinn sé þar eins mikils virbi, eins og væri jafnstórt akrlendi vel ræktab og frjóf- samt. Um fyrstu dagsbrún má sjá fjölda þeirra er hafa á bobstólum lifandi fisk í hverjum kaupstab og vib hvers manns bæ; þeir bera sölufisk sinn um- kríng í skjólum, en þeim fiskunum, er þeir eigi geta komib út, hleypa þeir einatt aptr í stokka- tjarnirnar. Stöbuvötnin og stokkatjarnirnar gefa eigi ab eins af sér mergb fiskjar, heldr einnig margskonar ætitágar og rætr, er Iandsfólkinu þykir ab hib mesta sælgæti. Hinn ótrúlegi grúi Sínverja er eigi hafa neinn annan bústab eba samastab heldr en bátana og skipin, því þeir fæbast þar og uppalast, giptast þar og deyja, eba ineb öbrum orbum: byrja og enda til- veru sína á skipsfjöl, þessi grúi sannar bezt, hvílík ofurmergb ab er þar í landi af mönnum, og hve ofvaxib er landinu sjálfu ab fá öllum þeim mann- grúa vibrværi. Umkring Cantonarborg er sagt, ab nálægt því 300,000 manna lifi á fljótinu og hafi þaban alla atvinnu sína og uppeldi; skipin eru sum 10—15 álna á dýpt, og ab því skapi ab breidd og lengd, og eru svo náin hvort öbru, ab varla verbr komizt milli þeirra á smábátum; en þarna er fjöldi manna og heimila í þessum báknum, nótt og nýtan dag og árum saman, en lausakaup- og flakkandi mángarar færa þeim allar naubsynjar. Sumir hafa hin skrautlegustu herbergi í skipum þessum, og vandabasta húsbúnab; menn hafa þar og leikhús, sali til hljóbfærasláttar og saungva, opinbera veitíngarstabi og fleira þessleibis. Aptr eru sumir minni bátarnir er ekkert hafa annab fyr- ; ir stafni, en ab flytja í milli menn og góz, og eru i æ um æ á ibi og einlægum ferbum; en sum skip-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.