Þjóðólfur - 20.04.1859, Síða 8

Þjóðólfur - 20.04.1859, Síða 8
- 88 - tjóni því er leitt liefbi af hræbilegum valdskuríiar- heitíngum, sem allir sjá aíi ekki er sambobiS nokkru rettsýnu yfirvaldi. En þegar amtmabr segir, aíi sérhafi verib kunnugt, ab eg hafi um sama leyti lofab ýms- um öbrum ab tregbast ei vib ab skera geldfé mitt, get eg ei heldr skilib og því síbr vib kannazt; þab hefbi þvf verib líklegt, ab amtmabr hefbi fengib vott- orb þeirra til ab gjöra vottorb sitt sennilegra, hefbi þessir „ýmsu“ annars verib menn, heldr en ýmsar hugmyndir sjálfs hans, en þab verb eg helzt ab í- mynda mér, alltsvolengi hann greinir ei nöfn þeirra manna. „En þó kastar tóllunum, þegar amtmabr, í vottorbi sínu, segir, og þab allt í embættisnafni: „En á undan Ilólanesfundinum hafbi, ab tilhlutun „minni, fyrir rétti verib lýst yfir því banni, ab „Kristján mætti hvorki reka né flytja nokkub af „geldfé sínu burt frá heimili sínu, Stóradal, á abra „stabi utan eba innan sýslu, abra landsfjórbúnga „eba á fjöll upp“. Hvernig getrþetta átt sérstab? hafbi herra amtmabrinn nokkurt vald til ab banna mér, ab hjálpa naubstöddum náúngum mínum í lífs- naubsyn þeirra, um bæbi kjöt og slátr af því skorna fé, ebr hafbi hann vald til ab meina mér öll verzl- unarvibskipti vib alla menn á vörum mínum, bæbi ull, tólg og skinnum af fé mínu, utan lieimilis niíns, bæbi vib danska og íslenzka? því þess konar vib- skipti vib abra útí frá útkrefja flutnínga hverir þó, eptir fyrgreindu banni, eru fyrirmunabir. Egskora nú á herra amtmanninn, ab hann gjöri mér grein fyrir, hver honum hefir vald til þessara fyrirskip- ana gefib, livort heldr þab hefir konúngr vor gjört, rábherra Simony ebr abrir; en þareb eg hvorki hefi getab séb, ab nokkurt tjón hafi leitt af fjárrekstri iníuum austr, ebr getab skilib, ab amtmabr hafi þab umtalaba vald til ab sekta mig fyrir óhlýbni vib skipanir hans, get eg ei heldr fundib skyldu mína ab svara þeim af honum ákvebnu útlátum allt svo lengi hann ei upplýsir mig til hlítar í hinu hér ab framan um spurba. Af þessum hér ab framan tilgreindu ástæbum, hlýt eg ab bibja herra ritstjóra þjóbólfs, ab taka þettá mitt aubmjúka ávarp til herra Havsteins amt- manns inní blabib Þjóbólf, til þess eg þurfi ei ab ómaka herra ritstjóra Norbra til ab þvo hendr sín- ar í þarfalaug amtmanns Ilavsteins ab nýju. Stóradal í febrúarm. 1959. K. J. * * * .Mcðbiéfi 1. novbr. 1858, sem birt var Kristjáni bóndi Jónssjni i Stóradal með stefnuvottqm 14. desbr. f. á., skip- aði nmtmaðr Havstein: að Kiistján, „eptir úrskurðuðum reikningum“ eigi að borga „kostnaðinn til vnrðhaldsins" sem sumarið 1858 ,var milli llöfsjnkuls og Lángajökuls með ferðalagi varðmannanna frá heiniilum þcirra ogtilbakn aptr:“ „Til Pálma Jónssonar, í 91 dag9 y, á hvcrn dag 136 r. 48/3 „— Halls--------j 90 daga 9 £í - — — 135 - „ — Gisla Friðlinnssonar, í 89 daga 9 J/. á hv. d. 133 - 48 - 405 r. og skipar amtmaðr jafnframt sj'slumnnni, að taka fé þetta ineð Ijárnámi ef liann vili þnð eigi góðfuslega láta. Krist- ján svaraði stefniivottum á þá leið, að hann va-ri búinn að bcra unilir stjórnina þessi mál sin, og vildi hann eigi greiða fjir en ef hún skipaði, eða afsegði að það mætti gánga til dóms og lagn, og bciddist hann þvi 20 vikna frests á fjárnámi, eða þar til svar stjórnarinnar gæti verið komið. þess má geta hér við, að Kristján bóndi í Stóradal gaf i haust 40 lömb hinum fátækustu búendum í Sveins- staða og þorkeilshólshrepp. • u Auglýsíngar. þareb dómsmálastjórnarherraun hefir samþykt ab4 póstferbir skuli vera milli Stykkishólms og Reykjavíkr, og skipab ab haga svo þessum póst- ferbum, ab póstrinn geti náb í ferbir gufuskipsins frá Reykjavík, svo hefi eg, næst því ab geta þess, ab hin fyrsta ferb póstsins héban til Reykjavíkr var gjörb í næstlibnum marzmánubi, ákvebib, ab hinum 3 póstferbunum verbi hagab þannig, ab póstr- inn fari: 2. ferb frá Stykkishólmi til Reykjavíkr 18. maf, 3. — —----------—---------------------25. júlí, 4. -v —----------—---------------------10. okt., A þessum ferbum fram og aptr verba bréfaskrín- urnar opnabar í Stafholti. SkriÍ5tofu Vestramtsins, í Stykkishóluii, 11. april 1859. P. Melsteb. — Nýprentabar biflíusögur handa unglinguui, lagabar eptir biflíusögum C. F. Balslevs; ab stærb lO’/j örk í litlu broti, kosta óinnfestar 20 sk.; fást vib prentsmibjuna í Reykjavik; þeir sem kaupa 5, expl: í einu og borga strax, fá 20%- Rejkjavík 19. d. aprílm. 1857. Einar þórbarson. — Fundinn poki úr striga vestrá sjó meb ýnisum fatnabi. I pokannm voru: lítill koddi; 2 léreptsskyrtur, ný- og gómul; gamlar nærbuxur; utanyflr buxnagarmar; treyja af vabmáli, væn; vesti og svúrt utanyflr peysa; mittisól og treflll; tvennir sokkar og þrennir háleÍ6tar; þronnir sjóvetlíngar órónir ; tó- baksbiti af róli; nýtt bátssegl úr boldángi meb léreptsfokku. Má alls þessa vitja ab Ei vindars töb um á Alptanesi. ,T. Gíslason. — Prestaköll: Veitt6. þ. mán. Skarbsstrandar- þíngin, abstobarpresti sira FribrikEggertsyni á Akr- ejjum, 33 ára pr.; abrir sóktu eigi. — Næsta blab kemr út degi síbár en næsta póstskip er komib. ÍJtgcf. og ábyrgbarmaftr: Jó/i Guðmundsson. Prentabur í prentsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni. i

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.