Þjóðólfur - 02.05.1859, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfsM er í Aðal-
stræli nr. 6.
f)JÓÐÓLFR.
1859.
Aujílýsin<rar og lýsinjrar um
einslakleg málefni, cru teknarí
blaóið fyrir 4sk. á liverja smá-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá heliníngs afslátt.
Sendr kaiipendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörlt; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
11. ár. ______________________2.
Leihréttíng: í fáeinum expl. af siílasta bl. nr. 21 —
22., var á 1. bls. 1. dálki, 38. línu ab neílan, sú preutvilia,aí)
600 rd. voru fyrlr 6000 rd.; í fiestóllum expl. er þah samt rött.
__ Skipakoma. þessa vikuna sem leií), hafa her kom-
ií> ýms kaupfór me?> nauhsynjar, til Eyrarbakkaverzlunarinuar,
til Knudtsons verzlana, til Havsteius og þorsteins Johnsens;
Nóríimaíir kom her ogmeí) timbrfarm, en varí) eigi ásáttr hér
um kaup vií) neinn, og fór vestr. — Lausakaiipmahr, C. L.
Gram frá Ballum kom hfcr í dag; verhhæí) 511 er hér enn ó-
ákveþin. Mesta saltekla.
(Aþsont).
Hvab á nú aí> gjöra.
J>a6 niun inargr spyrja sjálfan sig á þessa leib
um þessar mundir, þegar hann heyrir talab um hey-
leysib og hafísinn, jarhbannirnar og bjargarleysib í
sveitunum, þegar hann heyrir ab farib er ab leiba
út mjólkrkýrnar hópum saman og drepa þær, af því
ekkert er til ab gefa þeim. þessar fréttir1 berast
J) VÍT vitum til, ab þessi hugvekja er skráb nokkru fyrlr
páskana eba ábr en vebrbatinn kom sem síban hefir haldizt
hér sybra: sólskin, sólbráb og vebrblíba um daga, en frost
nm nætr. Eu allt um þab hikum vér eigi vib ab færa al-
menningi þessa velsömdu grein, æbri mönnum sem óæbri til
hugvekju, því hvorki er séb, hve lángt bati þessi nær yflr,
hve lánggæbr hann verði og hve nægileg áhrif hann hafi á
skepnuhöldin til sveitanna; því þó hanu yrbi hinn lánggæbasti
og affarabezti bati er á verbr kosib, þá er þarmeb ab vísu
nokkru bjargab til lífs af fénabi manna, en fyrir fullt
gagn af málnytufénabi ab sumrinn til má nú vera útséb í
hverri þeirri sveit, þar sem kúpeníngr heflrverib dreginn fram
á lítili og lélegri gjöf um lengri tíma, ab eins til ab halda
í honum líflnu, og þar sem ásaubrinn var kominn ab því ab
falla úr hor eba er fallinn ab nokkru, og svo er-sagt frámjög
viba úr sveitunum, einkum þeim sveituni þar sem engi fjárfækk-
un hefir orbib fyrir fjárklába og nibrskurb. Vebrlagib og hin
stöbuga norbankæia, sem hér er enn, spáir eigi heldr því, ab
hafíslaust sé enn orbib fyrir norbrlandi, eba ab þar sé enn
kominn neinn verulegr bati, hvab sem nú þar um fréttist meb
pósti; en skrifab ernú ab hafísinn sé abrekasubr meb landi.
}>ab er víst, ab hinn blessabi afli sem hér er kominn um
allt subrland, bætir mikib úr hinni almennu neyb sem yflr
voflr, en hvergi nærri tii frambúbar fyrir almenníngi, því al-
mennt málnytuleysi til sveita sumarib út, og skurbar-
íjárleysi undr vetrinn bæbi til sjós og sveita, heflr í
sér fólginn svo megnan bjargarskort mebal almenníngs,
ab engi afli af sjó náir ab vega þab upp eba draga úr því
nærri til helminga; þar til er vart ab búast vib háu verbi
á flski í sumar þegar svona er inikib af honum og hann er svo
ií. 33.
nú alstabar ab, bæbi í bréfum og meb póstunum,
og eins og nú er komib getr naumast iijá því farib,
ab í mörgum sveitum verbi kollfellir og sé nú þeg-
ar sumstabarkominn. Hallæri og htíngrsneyb
eru því fyrir dyrum, og þar af leibandi meiri eba
minni mannfellir. Hvab á þá nú ab gjöra?
hvernig verbr komib í veg fyrir, ab landsbúar deyi
úr húngri og harbrétti? því mibr! eg er ekki fær
um ab leysa úr þessari spurnfngu til hlítar, en vil
þó hreifa henni hér, til þess ab hvetja abra landa
mína, sem kynni ab vera færari um þab, til ab
leggja einhver gób ráb, því þessi almenna neyb
sem nú gengr í garb, snertir hvern einstakan sérí-
lagi, þó hann kunni ab sjá einhvern lífsveg fyrir
sjáifan sig og sína.
Ritgjörb sú, sem Subramtsins hús- og bústjórn-
arfélag sæmdi verblaunum og lét prenta í fyrra, og
sem hljóbar um hvernig afleibíngar fjárklábans geti
orbib sem skabaminstar, gefr margar góbar reglur
og leggr búandi mönnum mörg holl ráb, og ætti
sem flestir ab færa sér þetta í nyt; en af því sú
ritgjörb gat ekki gjört ráb fyrir þeirri óáran sem
síban er komin, verbr þab héban af enganveg-
inn einhlítt ab fara eptir henni. Væri hér ein-
stakir atorkumenn í hverri sveit, eins og í öbrum
löndum, sem gæti lánab og hjálpab hinum fátækari
í naubsyn þeirra, þá væri um ekkert ab tala; en
þessu er ekki þannig varib; því þegar hinir aflags-
færu eru búnir ab hjálpa nokkra stund, meb mat
og hey, þá eru þeir orbnir eins illa á vegi staddir
og hinir. Væri kaupstabirnir svo byrgir af mat-
vöru, ab þeir gæti hjálpab, þá væri þab nokkurbót,
en allir vita, ab þeir hafa nyrbra og vestra verib
matvörulausir allan vetrinn. Og uppá hvab er ab
lána, þegar skepnurnar eru fallnar? Ekki uppá
sveitarsjóbina, því þeir eru óvíbast nokkrir, og sízt
í fátæku og fólksríku sveitunum. Væri hér til forba-
búr í hverri sveit, þá væri þab mikil bót. En eins
og allir vita, er hér ekki neitt af neinu, nema fyrir-
ab segja eina verzlunarvaran hér sunnanlands; ekki má heldr
ætla á, því er mibr, ab aflanum verbi varib eptir því forsjál-
lega og hyggilega, sem hann er ríkulegr orbinn, eba mest-
megnis eba singaungu til naubsynjakaupa. Ititst.