Þjóðólfur - 02.05.1859, Blaðsíða 3
- 91 -
hiín þó vissulega nú álíta þess þörf fyrir allt landiö,
því fremr, sem Subramtib verbr ab líkindum ekki
ver farib, heldr máske betr, en hin ömtin. Ekki
þarf okkr Íslendíngum heldr ab þykja mínkun ab
því, þó safnab se gjafafé handa okkr í almennu
hallæri, því þetta láta abrar þjóbir, sem okkr eru
fremri, sér vel líka, þegar eins er ástatt, eba eitt-
hvab kemr uppá fyrir þeim, og vib höfum optar
en einusinni orbib svo frægir ab mibla þeiin af
okkar litlu efnum. En öll naubsyn virbist nú ab
bera fyrir okkr, ab slíkra gjafa sé leitab, því þó
stjórnin léti eitthvab af hendi rakna í bráb, til ab
koma í veg fyrir húngrsneyb næstkomandi vetr, þá
er ekki líklegt ab þab mundi hrökkva til þess einn-
ig ab hjálpa þeitn til ab kaupa sér bjargræbisstofn
ab vori, sem nú missa allar skepnur sínar, og þessa
þarf þó sannlega vib, því ekki verbr landib fætt á
korni til lengdar. þab hefir verib stúngib uppá
því, ab nokkrir helztu embættismenn í Eeykjavík
skyldu gángast fyrir slíku gjafasafni, í Danmörku,
en mér virbist réttara og eblilegra, ab þetta gángi
út frá stiptamtmanni, og ab hann á ný íari því á
flot vib stjórnina, eins og þab líka liggr í augum
uppi, ab þab væri ekki rétt, ab gánga fram hjá
stjórninni meb annab eins mál, því hún á hægast
meb ab setja sig í samband vib embættismenn sína,
og vib almenníng fyrir þeirra milligaungu, og þar-
abauki á hún hægast meb ab fá skýrslur og uppá-
stúngur frá amtmönnum hér, um þab, hvernig rétt-
ast sé ab jafna gjöfunum nibr á landib. Á þenna
hátt gengi gjafasafnib greibast og skipulegast. Eg ætla
svo ekki ab orblengja um þetta mál, heldr treysta
því, ab þeir sem þab stendr næst, gefi því alvar-
legan gaum, og hugga sjálfan mig meb þvi, „ab
ekki veldr sá er varar þótt verr fari“.
(1 X 5 —7 :2).
(Aðsent).
— Svar til hra þ. G. í 11. ári þjóbólfs, 16.
— 17. blabi 21. marz 1859, bls. 67.
Tölurnar sem standa aptan vib dagana, í töfl-
unni aptan vib almanökin, þar sem talab er um
umferbartíma reikistjarnanna, er í 2 seinustu al-
manökunum tugabrot úr degi, nefnilega lOOustu
partar dags, en ekld stundir, þó í yfirskript dálks-
ins óréttilega standi „tím“. þannig á ab lesa:
Mercur 87 97 sem stæbi 87,97 eba 879T/100 dagar,
Venus 22410/100 d. Jörbin 36526/100 d. Marz 1 ár
321ia/i00 d' Eins er vib Júpiter 11 ár 31412/100d.
Satúrn. 29 ár 16668/100 d. Úranus 84ár 583/100d.
Hægt er ab snúa þessum brotum í stundir meb þrí-
libu, þannig t. d. fyrir jörbina:
100 partar gjöra 24 stundir, hvab þá 26 part-
ar? svar 66/25 stundir. þessir umferbartímar eru
hinir „siderisku" en ekki hinir „tropisku“, þab er
ab skilja: umferbirnar eru mibabar vib kyrbarstjörn-
urnar en ekki vib jafndægrastabina.
Björn Gunnlaugsson.
— Fólkstala i Reykjavikrkaupstað og Ecykja-
víkrsókn 1857 og 1858.
31. des. 1 85 7 voru í Keykjavíkr bæ 1,397
manns, í allri Reykjavíkrsókn 1,792. Árib 1857
fæddustí bænum 61, í allri sókninui78; voru fermd-
ir úr bænum 22, úr allri sókn. 27, gipt hjón úr
bænum 11, úr allri sókn. 16, dóu x bænum 47, í
allri sókninni 60.
Auk þeirra dánu, sem hér eru taldir, eru 7 úr
bænum, sem fórust á skipttöpunum 27. nov. 1857.
31. des. 1858, í Reykjavíkr bæ 1421, alls í
sókninni 1829; Fæddir árib 1858: íbænum 50, alls
ísókniuni 69; Fermdir: xirbænuml2, úrallrisókn-
inni 16; Gipt hjón: úr bænum 10, úr allri sókn-
inni 11; Dánir í bænum 49, allri sókninni 58.
Mebal liinna dánu voru 8 sem ekki áttu hér
heima, 7 af þeim dón í bænum, en 1 í hrepnum.
Febra minni.
(Lag, sem vib ,,Víkíngabálk“).
1.
Vibur ísanna brot dróu eikr á flot
vorir áar og létu frá strönd,
þá var hafjóum beitt, þá var hræfuglum veitt,
þá var herskátt um eyjar og lönd.
2.
þab var búkörium böl, er þeir bikaban kjöl
sáu skjaldbúinn skríba unx lá;
mebur gullsjóbum, grib, og meb geirhríbum, frib,
urbu konúngar kaupa sér þá.
3.
Yrbi víkínga mót, flugu fleinar og grjót,
feigum streymdi úr æbunum blób,
hátt í gunnhlífum gnast, og þeir gengu svo fast
gegnum fylkíng ab ekki vib stób.
4.
Og á skínandi skeib yfir skeljúnga leib
svifu hetjur í hernabar önn,
og þeir söfnpbu seiin, og þeir sigldu þá heim,
þegar hlíbamar huldust í fönn.
5.
Eptir orustutíb, meban hávetrar hríb
hristi skála, en dunabi sjór,
stytti darrvebrs drótt hina dauflegu nótt,
drakk af hornum inn styrkvasta bjór.