Þjóðólfur - 02.05.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.05.1859, Blaðsíða 4
- 92 - 6. Svo vii> gleii og glaum, og vife gullhorna strauni, göfug feiranna æfi fram leib, unz, aí) fenginni frægb og af fjárhlutum nægb, fúsir kirbar, þeir settu upp skeib. 7. 0, þér ættfeöraval! yöar minníngu skal lofa ineban a& lönd eru bygb, ybar drengskap og dug, ybar hreysti og hug, ybar harbfengi manndáb og trygb. J. þ. Th. — I þ. árs fijóbólfl, bls. 15, var þess getib, ab konúngr yor hefbi skipab svo, 6. nóvbr. f. á., ab fuiltrúar Holsetu- manna skyldu koma saman á þi'ng ab Itzeho, 3. jan. þ. árs, til þess ab kveba upp álit um frumvörp frá stjórninni áhrær- andi nýja stjórnarskipun Hoisetumanna, í stab þeirrar er á- kvebin var í 1,—6. gr. stjórnarskráarinnar 11. júní 1854 og i stjórnarskránni 2. okt. 1855. Fulltrúaþíng þetta hófst, eins og ákvebib var, 3. jan. þ. árs og lauk stórfum sínum um mibjan marz þ. á. Fulltrúaþíngib féllst ekki ab neinu á stjórnarfrumvarpib sem fyrir þab var lagt, heidr samdi og samþykti meb óllnm atkvæbum nýtt frumvarp til nýrrar stj órnarskráar fyrir gjórvalt konúngsveldib Danmörk, og er þar farib fram á stórkostlegar breytíngar á þeirri stjórnarskipun sem nú er, ab „RíkisrábiV' skuli ekki eiga sér stab framar, ab konúngsveldinu skuli skipta í 4 ab- alhluti meb eiuu og sama jafnrétti í ölium málefnum: kon- úngsríkib Danmörk (þ. e. eyjarnar og Jótland), hertogadæmib Sljesvík, hertogadæmib Holstein og hertogadæmib Láenborg; skyldi hver þessara landshluta hafa löggefanda þíug sér, er hvert um sig ákvæbi lög, tekjur og gjöld, ásamt konúng- iunm, um öll þau efni er snerta hvern hiuna einstöku lands- hluta fyrir sig; en um þau efni er ætti ab vera sameiginleg fyrir gjörvalt konúngsveldib: breytíng á stjórnarskipun, herstjórn öll á sjó og landi, stjórnarráb konúngsins, stjórnútlendramál- efna, nýlendurnar, ríkisskuldir, tollgjöld o. fl., og öll þau gjöld er hér til útheimtist, sern og til konúngsborbs, skyldi leggja lagafrumvörp fyrir öll 4 þíngin, samþykki þau eigi öll eitt- hvert þessleibis frumvarp um almenu ríkismálefni, þá væri því frumvarpi hrundib, en þá skyldi mega kjósa úrval manna úr öllum þíngunum, og ab eins fáa menn úr hverju, til þess ab gjöra út um málib; hertogadæminu Holstein skyldi vera á- skilin sérstök umráb yflr ríkisjarbeignunum („Demainerne1') í þeirn laudshluta, en sameiginleg skyldi vera fyrir hertogadæm- in Uolstein og Sljesvík þessi málefní: riddarastéttin ebahenn- ar réttindi, háskólinn í Kiel, Eiberár-stokksundib, og stipt- auirnar handa dumbum og málleysíngjum, og vitflrríngum. Margt er fleira í uppástúugum þessum er lýtr ab stórkostleg- um breytíngnm í stjórnarskipun gjörvalls Danaríkis, og má uærri geta, ab stjórninni og konúngsfulltrúa hcnnar á þing- inu þækti þíngib fara freklega út fyrir ætlunarverk sitt, j>ar sem því var falib þab eina, ab kveba upp álit sitt um fyrir- komulag stjórnarinnar í Holstein og stöbu þess í alríkinu; cn ekki var samt þíngiuu hleypt upp eins og hér var gjört 1851, heldr fékk þab ab ræba stjórnarfrumvarpib til Jykta, og gjörbi honúngsfulltrúi eigi annab en ab mótmæla í nafni stjórnarinnar stefnu þeirri og nibrstöbu er nefndin hafbi komizt ab í málinu. Aubrábib þykir, ab konúngr ebastjórn bans muni eigi samþykkja þessar uppástúngur Itzehoar þings- ins, en hinsvegar þókti líklegt, ab þessi úrslit muudu draga til þess ab rábgjafaskiptl yrbi í Danmörku. — Eg flnn mér skylt, ab votta opinberlega herra kaapmanni W. Fischer í Reykjavík innilegt þakklæti bæbi í mínu nafni og hinna mörgu naubstöddu hreppsbóa minna, fyrir þá Iíkn og hjálp er hann svo mannúblega og veglega heflr anbsýnt þeim á þessum útmánubum í aflaleysi því sem hér heflr verib ab sæta og almennri naublíban; fyrst gaf hann hinum fá- tækustu Nesbúum tvær korntunnur, þegar annarstabar var eigi korn ab fá, en lánabi mér þá skömmu síbar 6 tunnur matar handa hreppnum til þcss og gæti haldib lifliiu í hiiiunt bágstöddustu. Síbast í gær gjörbi hann og flestum eba öll- um hiuum fátækustu Akrnesíngum úrlausn meb 2—3 rd. láni í matbjörg, uui þab leiti ab hin nýkomna kornvara var ab verba á þrotum. Kjaranstöbum á Akranesi, 20. apr. 1850. Bjarni Brynjólfsson. Uppbof). Laugardag 14. maimán. næstkomandi, Om hádegi, verbr í Reykjavík haldib opinbert uppbobsþíng, og þá, ef vibunanlegt bob fæst, seld hæstbjóbanda salthús þau, er dánarbú konsúls M. W. Bierings er eigandi ab, a. T á n g a b ú b í Vatns- leysustrandarhreppi, og b. s a 11 h ú s i b á B r e i b a- bólstabareyri í Álptaneshreppi, meb því, erbáb- um fylgir, og þannig, ab þau verba afhent kaup- endum 1. júni. næstk. Ab öbru leyti verbr frekar skýrt frá skiimáluin ábr uppbobib hefst. Skrifstofu sýslum. í Kjósar- og Gullbríugus. 50. apr. 1850. P. Melsteb. cst. Auglýsíngar. — Hér meb skora eg undirskrifabr á alla þá, sem E i n a r Jónsson, er á álibnum vetri deybi á Laxárnesi í Kjós, en átti heimili á Brekku innan Brautarholtssóknar, kynni abhafa átt eitthvab hjá til geymslu, ab þeir hib fyrsta haldi því til skila til mín, svo þab verbi tekib til uppskriptar og virbíngar. Esjubergi 19. d. aprilmáu. 1859. Bjarni Bjarnason. — 0ski latryppi, brúnn foli á 3. vetr, mark: biti aptan hægra, heflr verib í vörzlum mínnm vetrarlangt; getr réttr eigandi vitjab hans til min, til næstu fardaga, »f hanu borgar alla umönnun hans, og þessa augiýsingu; ab þeim tíma libnum verbr hann seldr; ab Askoti í Melasveit. E. Reykdal. — Svo víba sem fregnir hafa borizt ab úrsveitnm, þá lieflr vebrþatinn náb víba yflr hér um allt subrland agMýrar og víst orbib ab bestu notum, þar sem fénabr var eigi kominn í því meiri megnrb, og heyþrot orbin, eu svo er ab sögn, mjög víta vestr um Mýrar. í Skaptafellss. er nú von um ab fénabr skrimti af. — Næsta blab kemr út degi sítar en næsta póstskip er komib. Útgef. og ábyrgöarmaftr: Jón Guðmuudsson. Preutabur í prentsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.