Þjóðólfur - 23.05.1859, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 23.05.1859, Blaðsíða 7
- 99 - hefir unnií) sér til sóma og íostrjörSu sinni til gagns. Hinn ótrauöi útgeiandi á einnig miklar þakkir skil- ib, bæbi fyr og síbar; hann heíir ekki látib þar viS lenda, aí> koma á gáng hinum ágætu ritum pró- fessors Pétrs Pjeturssonar — prédikunarbók og hug- vekjum —, heldr gjörir hann nú sitt til, meb því ab kosta útgáfu þessarar þarílegu bókar, ab kristi- legr fróbleikr og kristileg trú eflist og útbreibist æ betr og betr í landi voru. Enda þarf nú þessa vib. II. Tveir bæklíngar frá Akreyri (eptir annan hófund). „Norbri gjörir þab ekki nema endrum og sinn- um, ab geta bóka og bæklínga sem hafa komib út og eru ab koma út á Akreyri. En þab er„ Norbra" og ekki mitt ab leysa úr því, hvort bezt sé ógetib látib um sumt af því er þar kemr út, og skal eg eigi bera orb hans til baka meb þab. En af því mér hafa nýlega borizt til kaups tvö kver frá Akr- eyri, og mér fanst vert, eptir ab eg var búinn ab yfirfara þau, ab þeirra væri ab nokkru getib á prenti, ef ske mætti ab þab yrbi til þess ab vekja ab þeim athygli almennings, þá vil eg mælast til þess af ybr, háttvirti ritstjóri „þjóbólfs!“ ab þér ljáib þessum línum rúm í ybar heibraba blabi; eg ætla ab hvor- ugs kversins hafi verib getib í Norbra. Annab kverib heitir: „Hústafla heilbrigb- innar", „eba fáeinar athugasemdir um meb- höndlun lífsins og heilbrigbinnar, saman tekib handa alþýbu og únglíngum, af Hallgrími Jónssyni á Varmalandi" (í Skagafirbi?) 1—70 bls. í litlu 8bl.br. —þetta kver er prentab 1856, en barst mér ekki fyr en í vetr, eg ætla þab kosti 24 sk.; undir eins og eg vaí búinn ab iesa þab meb sjálfum mér og hafa yfir upphátt helztu kaflana úr því fyrir konu minni og börnum, óskubum vib strax lijónin, ab vib hefbum þekkt þab 20 árum fyr, eba um þab leyti vib byrjubum búskapinn, og vib ósk- ubum, ab hver húsrábandi á fslandi ætti þab, og vildi taka til greina hin ýmsu einföldu og Ijósu ráb, sem þar ern lögb til þess ab varbveita og vibhalda góbri heilsu sinni og sinna. Höfundrinn lætr ekki ráb sín vera þar í fólgin, ab fyrirskrifa og skipa mönnum ab kaupa og eiga þessi margþyntu homeo- pathameböl eba margsamsettu almennu læknismeböl og dýru verbi keypt, heldr í því eina sem hver mabr getr veitt sér kostnabarlaust, þab er meb þrifnabi og þokkaskap utanbæjar og innan og meb sjálfan sig og fatnab sinn, meb reglusemi í matarhæfi, hreinum og vclsobnum og hollum mat, og meb því ab forbast og lcggja nibr þab óhóf íkaffe og brennivíni, sem nú sé svo mjög orbin lenzka. Mér finst vel og rétt ab orbi kvebib sem höf. segir, um þetta tvent, bls. 33: „kaffib (þ. e. óhóflega brúkab) er þjófr á nóttu, sem stelr heilbrigbi manna leynilega, en brennivínib er opinber víkíngr, sem hver og einn, er vill, getr varazt". Eg skal láta ódæmt um þá kaflana sem eru læknisfræbilegs efnis, t. d. um Iíkamans bygg- ingu og samsetningu, mænur hans og vöbva, blób- æbakerfib, og húbina eba hörundib, en þetta er eigi abalefni kversins, beldr hitt: vibhald heilbrigbinnar meb þeim rábum og mebölum sem allir geta neytt, meb þrifnabi og reglusemi, er þarabauki eins og höfundrinn segir bls. 41: „bezt sæmir hinni skyn- semi gæddu og veglegustu skepnu gubs á jörbu þessari". Kaflarnir seni hér ab lúta eru í kverinu bls. 2 — 6, bls. 41—55., og sanni þab fleiri meb mér, hvort hér koma eigi fram Ijósar, aubveldar og almennar reglur, sem hverjum manni er naubsyn og sómi ab gæta og hægt ab lifa eptir, svo fram- arlega sem mabr vill heldr halda sér í röb skyn- semi gæddra vera en þeirra skynlausu skepnanna er ekkert hirbaum ab þrifa sig sjálfar. (Niðrl. (næstabl.). — Herskipib sem fyr er getib, hafbi ab eins 8 daga ferb híngab, og færbi blöb fram á öndverban þ. mán. llinar helztu fréttir eptir blöbunum eru þær, ab Austrríki er búib ab segja Sardiníukonúngi stríb á hendr útaf þeim ágreiníngi sem getib var fyr í þessu blabi (bls. 75); varnú mesti herútbún- abr hvorutveggju megin, og rnikill herflokkr Austr- ríkismanna þegar lagbr af stab subr í Sardiníu, og ætlabi sér beint til höfubborgarinnar Túrín, ef þeir kæmist þab tálmanalaust. f annan stab höfbu o«- Frakkar mesta herútbúnab til þess ab veita Sardi- níumönnum; voru 500,000 vopnbúins libs þar á reib- um höndum, og meginhluti þess kominn subr til Lýonarbergay; sambandslöndin þýzku voru búinn ab lýsa því yfir, ab þau ætlubu ab veita Austrríki, og var talib víst, ab Prússar mundu verba sömumegin, en aptr Kússland meb Frökkum og Sardiníumönn- um; þab þókti og líklegast, ab Englendíngar yrbi þeim megin, og mundi þeir einkum ætla ab sporna gegn þvf meb herskipastól sínum og sjólibi, ab herflotar Frakka og Kússa næbi ab sameinast. f>ann- ig horfbist nú, um byrjun þ. mán., til einhverrar hinnar stórkostlegustu og almennustu styrjaldar er nokkru sinni hefir gengib yfir Norbrálfuna, og munu, ef svo fer, fá sem engi af hinuin smærri ríkjunum geta lijá því komizt ab verba þar vib bendlub öbru hvoru megin.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.