Þjóðólfur - 23.05.1859, Blaðsíða 8
- IOO -
Askorun (Aísend.)
— Eins og kunnogt er, jná svo kaila, aí) mesta hætta se
ab fara yíir MosfellsheiÍJi á vetrardag, mec) því þar eru hvorki
reglulegar vór%ur eca notandi sæluhús. Ollum má eun vera
í l'resku minni hiíi mikla manntjón er varþ á fjailvegi þessum
fyrir tveim árum sífcan, enda iá og viþ sjálft, aí) líkt mann-
tjón yrili þar aptr í vetr, er 5 menn viltnst í bil, og nácu
af tilviljan ofan ab Stardal.
Nú mefj því nærliggjandi sveitir og hlutaíseigandi yflr-
vóld sýnast aí) viþra þetta fram af sér og horfa á þaí> a’fc-
gjórþaiausir, þá leyflr sá, er þetta ritar, sér, aþ skora á góþa
meun ao styrkja ao því meþ fégjófum, ao lag geti komizt á
þeuna hættulega fjallveg, því fengist nægt fé, mundi hægt aí)
koma á góbum vörílum og viþunanlegu sæluhúsi á hoiÍJinni.
þeir sem vilja gjöra góþan róm aí) þessu, umbiþjast aþ senda
styrk þann, er þeir vilja fram leggja, til herra málaflutnings-
manns Jóus Guþmundssonar, oggeta þess um leiþ, ar) féþ se
geflþ til þess aþ vörþur og sæluhús komizt á á Mosfellsheiþi.
(X)
Proclama.
Hérraeb kveS eg alla þá, sera skuldir þykjast
eiga ab heimta í dánarbúi bóndans Jóns Einars-
sonar frá Sybri-Hraundal, er andabist þann 1.
warz þ. á., til þess innan 12 vikna frá birtíngu
þessarar auglýsingar, ab sanna þær fyrir mér, sem
hlutabeigandi skiptarábanda; einsog eg líka skora á
þá, er skuldum eiga aí) svara til dánarbúss þessa,
ab greiSa þær innan ofannefnds tíma. Einnig ab-
varast hérmeb erfíngjar fyr nefnds bónda Jóns sál.
Einarssonar og konu hans Kristínar sál. þorsteins-
dóttur, af hverjum nokkrir kunna ab vera í Stranda-
sýslu, ab sanna erfbarétt sinn fyrir mér, innan of-
augreinds tímabils og gæta þarfa sinna vib skipti
dánarbúsins, sem ab öllu forfallalausu munu fram-
fara laugardaginn þann 3. september næstkomandi.
Skrifstofu Mýra og Hnappadalssýslu, OJarbarholti, 2. maí 1859.
B. Thorarensen.
Uppbob á timbrfarmi.
þribjudaginn hinn 24. þ. m. kl. 10. f. m verbr, eptir
beibni skipherra Simonsens frá Mandal £ Noregi, vib opinbert
nppbob seldr timbrfarmr hér í bænum. Timbrib, sem til
uppbobs kemr, er eiukum máisborb. 8 þuml. á breidd l*/4
þuml. á þykt og 7 þuml. á breidd 1 Vaþnml á þykkt,
piánkar, 2 þuml. á þykkt, 8 þumi. á breidd
----2%- - - 7 - - -
----2 — - — 6 — - — og tris af ýmsri
stærb.
L'ppbobib fram ferifjörunni nálægt verzlunarhúsum kaup-
manns sál, Bierings hér í bænum, hvar skilmálar fyrir sölu
þessari verba auglýstir, og skal þess getib, ab áreibanlegum
\_/ kaupendum veitist tveggja mánaba gjaldfrestr.
Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, 12. maí 1859.
V. Finsen.
— Hérmeb er lýst fullu banni og forbobi til allra annara
enn þeirra er búsettir ern í Skildínganesi, ab brúka land
tébrar jarbar til hagbeitar fyrir hesta ebr nautgripi, án þess
ab þar til sé leyst leyfl meb 1 rd. fyrir hveru stórgrip sum-
arlángt, eba þó ei sé nema um 14 daga, hjá öbrum hvorum
okkar undirskrifabra: A. Fiunbogasyni eba H. St. Johnsen;
en gripir þeir er hittast heimildarlaust í landinu, og hvort
sem þeim er ab nafninu keypt pössun og hagagánga annar-
stabar ebr eigi, verba vægbarlanst teknir og sottir inn og
haldib þar til þeir verba út leystir.
T. Finnbogason. S. Ingjaldsson. H. St. Johnsen.
A. Finnbogason.
— Ilér meb banna eg öllum fulln banni ab fara í boiti-
fjöru eba taka beitu fyrir svonefndum Leibvelli í landi á-
býlisjarbar minnar, án míns leyfls; þeir sem vilja fá mitt
leyfl tii þess, verba ab borga beitutollinn fyrifram.
Grund á Kjalarnesi 3. mai 1859.
Jón Jónsson.
— Vib undirskrifabir bændr á Víflissöbnm í AJptaneshrepp
fyrirbjóbum hérmeb öllum ferbamönnum, ab á hestuin
sinum nokkurstabar í Vífllstabalandareign án okkar leyfls.
3. febr. 1859.
Snjólfr þórbarson. Gísli Jónsson.
— Raubskjóttr hestr, skaflajárnabr, mark: biti aptan
hægra, strauk frá mér meb einmánubi í vetr, úr Njarbvíkum;
bib eg hann sje hirtr og haldib til skila, eba mér gjörb vís-
bending af, ab Leyrnbakka í Landmannahrepp.
Þórbr Jónsson.
— Skipstrand. — 15. þ. mán. strandabi á
innsiglinguáEyrarbakka höfn, briggskipib „Absalon“,
mikib skip og nytt; botninn allr klofnabi frá yfirskip-
inu; þab var fermt alskonar vöru og miklum korn-
mat; rúgrinn fór allr í sjó, en nokkru varb bjargab
af salti. bankabyggi, baunum, skemdu mjöli tóbaki,
kaffe, o. fl.; öllum skipverjum var bjargab; uppbobib
á strandinu var ákvebib í dag.
Prestaköll.
Veitt: Borg í Myrasyslu. 13. þ. mán. sira þorkeli
Eyjólssyni í Asum 14 ára pr. auk hans sóktu: sira Haniel
Jónsson á Kvíjabekk, 23 ára pr, sira Svenbjörn Sveinbjörns-
son á Stabarhrauni, 22 ára pr., og sira Jón (Palsson) Melsteb.
Óveitt: Vestm anneyjar; því þegar til veitingar átti ab
reka, kom stiptsyflrvöldunum eigi ásamt hver hijóta skyldi af
þeim 3 er sóktu, en þab voru: sira Brynjúifr Jónsson, þjón-
andi prestr þar á Eyjunum, sira Jóhann prófastr Bríem á
Hruna, og organleikari, stiptamstskrifari Pé r Gubjohnsen;
veitíngu þessa braubs verður því nú skotbib til stjórnarinnar.
Ásar (Asa og Búlandssóknir) í Skaptartungu, ab fornu mati:
16 rd. 80sk.; 1838: 46 rd.; 1854: 106rd. 56sk.; siegib upp 14.
þ. mán.
— Næsta bi. kemr út daginn eptir ab póstskip er komib.
Útgef. og ábyrgftarmahr: Jón Guðmundsson.
Preutabur í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsyni.