Þjóðólfur - 10.06.1859, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.06.1859, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjriðúlfs“ er í Aðal stræti nr. 6. pJÓÐÓLFR. 1859. Auglýsíngar og lýsingar uin einstakleg málefni, eru teknarí blaðið fyrir 4sk. á hverja smá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helmíngs afslátt. Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 11. ár. — Síbustu fregnir segja að póstskipií) hafl ekki átt ab fara frá Kliöfn fyr en 1. þ. nuín., og er þess þá vart híngaö von fyr en 15. —17. þ. mán., því þab-á aö koma vib á Seybisfirbi híngab í leib. — Frá því síbasta bl. kom út, hefir verib all- mikil siglíng híngab til subrkaupstabanna; af lausa- kaupmönnum liafa eigi abrir komib en kaupmabr H. P. Tœrgesen, og skip meb vibarfarm frá Man- dal í Noregi er falib var Birni Björnssyni á Bessa- stöbum til umsjónar, og mun hann hafa santib um sölu á öllum farminum vib Alptnesínga og Hafnfirb- ínga. Abflutníngar miklir til verzlana stórkaupmanns P. C. Knudtzom, skip hefir og komib til verzlun- ar Havsteins, er fyrir því Aanemen er hér færbi fyr póstskip, og er mörgum ab góbu kunnr. — Frakkneska herskipib L’ Artliemise, yfirmabr de Veron, kom híngab 3. þ. mán., en sigldi strax aptr vestr daginn eptir, og var í mæli ab svobrátt hefbi verib undib ab burtförinni héban vegna þess, ab herskipib Örnin var þá nýsigld héban vestr til Grundarfjarbar og Dýrafjarbar, þar sem frakknesku fiskiskúturnar helzt halla sör ab. — 5. þ. mán. kom hér annab danskt herskip, „Corvet" Valkyrien, yfirforíngi Wulff; þar voru meb 30 „Cadettar“,— ebr sjóforíngjaefni; þetta skip fór héban aptr í gær. — Meb Valkyrien sannfréttist, ab til konúngs- fulltrúa á Alþíngi í sumar hefir konúngr vor kvaddan, enn sem fyr, amtmann herra Pál Jlelsteð, ridd. af dbr. og dbrm. — Ilver sá, sem ab nokkru er kunmjgr bæbi hinum smærri og meiri kaupstöbum erlendis, þekkir þab og veit, ab vart er þar nein sú kaupmanns- '.úb eba kramara, ef spurt er um vöru eba varn- íng, ab ekki segi hinir minstu búbarsveinar til þess, ef betri og lakari tegund er til af þeirri vöru sem um er spurt; sé spurt um kaffe, sikr, ebr þessleibis neyzluvöru, er aldrei er nefnd nema sama nafni liversu misjöfn sem er ab gæbum, hversu göllub sem hún kann ab vera opt og tíbum, þá segir kaupmabr eba búbarsveinn óbar, eins þó ab aubvirbilegr og einfaldr eigi í hlut; „hér er tvenns «6.-2». konar kaffe þrenns konar sikr", o. s. frv., meb því og því verbi eptir gæbum; „hver tegundin þóknast ybr? hin betri, eba sú lakari og ódýrari?" Og yrbi nokkrum búbarsveini þab hjá þeim kaupmanni eba kramara er ekki er því óvandari ab virbíngu sinni, heldr vill hafa alment orb á sér fyrir vöndub og óveil vibskipti, ab selja nokkrum manni lakari vöruna án þess ab segja til mismunarins, og taka verb fyrir sem hina betri, þá mundi hann óbar rek- inn á dyr, enda mundi hver sá kaupmabr er slíkt spyrbist um, verba óbar úthrópabr mebal almenn- íngS og í dagblöbunum fyrir þab ab hann væri mibr vandabr í vibskiptum og vibsjálfsgripr. þetta hljóta vorir mörgu útlendu og innlendu kaupmenn ab þekkja og vita, og er mein hve opt ber út af því, ab minsta kosti hér í Reykjavík, ab þeir láti þab ásannast oggæti hinssama vib lands- menn. þó kaupmenn vorir hafi t. d. tvenns konar kaffe, tvenns konar brcnnivín o. s. frv, þá mun þab sjaldheyrt, ab hér sé í búbum greint frá þeim mismun, ef sá sem kaupir er eigi svo forsjáll, ab spyrja um þab, eba ef þab er ekki einhver höfb- ínginn sem á í hlut eba ríkismabrinn, er menn vilja síbr hætta á ab missa úr bók, meb því ab fá hon- um lélegu vöruna fyrir hina betri; og gott, ef hin- um einfaldari og snaubari er ekki stundum talin trú um, ab honum sé seld betri varan, en fengin sú lakari, meb því verbi sem á hinni er í raun og veru. Þá er þab sjaldan eba aldrei, ab hér heyrist, ab verzlunarmenn vari menn vib ab varan, sem bebib er um, sé meb galla eba anmörkum. Engi fékk vísbendíngu um þab í búb stórkaupmanns Knudtzons hér í vor, ab tunnumélib þar í búbinni, ab minsta kosti þab er fyrst kom, væri svo sendib ab illætt væri; þetta kom eigi upp, fyr en nokkrir voru búnir ab láta baka úr því, og farnir ab mylja sandinn milli tannanna, og bakarinn var búinn ab afsegja ab baka úr því, nema einu sér. Engi fekk vísbendíngu um þetta úthrópaba kaffe, sem fyrst kom í vor til verzlunar kaupmanns Havsteins, ab þab væri meb öllu ódrekkandi, fyr en bæbi einn og annar er keypt hafbi, var búinn ab reyna þab og - lOl — 10. júní.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.