Þjóðólfur - 10.06.1859, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.06.1859, Blaðsíða 3
- tos - og öll útgjöld jafnaSarsjdösins hér í amti um þau 5 ár 1853—1857, og er fyrir öll þessi 5 ár ööru- megin á Iftilli hálförk eöa á þri&jiíngi úr prent- pappírsörk, og tekr þó sjálf töluskyrslan vart yfir helming þeirrar blaösíbu; mikil er reikníngsnildin! aö koma þessu svona stutt og laglega niör fyrir 5 ár; þaö er ekki alira. En í raun og veru fara menn jafnnær frá þessu „Yíirliti" uin þaö til hverra sérstakra gjalda ab tekjunum sé varib, t. d. hve miklu til hverrar sakar, og hvernig standi á þeim 308 rd. 44 sk. útgjöldum er gengiö liafa áriÖ 1857 „til efl- íngar almennrar heilbrigbift, er liggr viÖ ab sé eins mikib þetta eina ár, eins og öll hin 3 árin þar . næst á undan, o. fl.; þá er mönnum liitt ekki skiljan- legra, hví yfirlitib byrjar á árinu 1853, en ekki á árinu 1850, eba 1851, þar sem engi skilagrein íyrir tekjum og gjöldum jafnabarsjóbsins, hefir verib aug lýst, svo kunnugt sé, síÖan árib 1849 eba 1850. Vér vitum þaÖ vel, ab þab hefbi þurft margfalt, meira mál en þetta til þess ab gefa almcnningi á- reiöanlegt og greinilegt eba ab minsta kosti viöun- andi yfirlit yfir gjöld jafnabarsjóbsins um öll þau 5 ár er hér ræbir um; en af hverju kemr þab nema því cina, ab dregib hefir verib svo óskiljan- lega um full átta ár ab gjöra gjaldþegnunum full skil í þessu efni; vér getum 'eigi vibrkent né sam- sinnt, ab almenníngr eigi ab gjalda þessa dráttar. En ef farib er eptir þessu „yfirliti" eins og þab er, þá liafa niörjafnaöar tekjur jafnabar- sjóbsins um þau 5 ár 1853 — 1857 veriÖ samtals 3,825 rd. 72 sk., ebr 765 rd. 14% sk. ab mebaltali árlega, minst 1853: 512 rd. 23 sk,; mest 1857: 982 rd. 15 sk.; útgjöldin liafa veriö samtals 3,465 rd. 88 sk. auk þess sem gekk til lækning- atilrauna á fjárkláÖanum áriÖ 1857, 1954 rd. 35 sd. en ab þessu fé meötöldu hafa útgjöldin verib sam- tals 5,420 rd. 27 sk.; ab sleptum þessum fjárklába- kostnaöi, hafa útgjöldin verib aÖ meÖaltali 693 rd. 17 sk.; þ. e. sem næst 72 rd. minna árlega, ab mebal- tali, heldr en tekjurnar; minst voru útgjöldin 1856; 437 rd. 78 sk., mest 1854 (því vér sleppum í þess- um sainanburbi hinum sérstaklega fjárklábakostnabi): 888 rd. 32 sk.1 Í>aÖ er abgætandi, ab frá því um byrjun ársins 1857 hafa laun hins þribja lögreglu- ’) Til Eamanburbar viÖ þessi gjiild jafnaaÖaJBjábsins í Subr- aœtinn, má her ryfja upp: ab gjúld jafnaöarsjdbarins í Vestr amtinu voru árin 1851 og 1852, aö meöaltali: 437 rd. 22 sk. árlega. en 1853—54: 420rd. 71 sk. árlega (sbr. 9. ár Jjjóöílfs hls. 20—21.); en gjiild jafnaÖarsjóÖsins í NorÖr og austramt- inu voru, áriö 1854: 802 rd. 94 sk., og 1855: 933 rd. 69 sk. auk 320 rd. 72 sk., er var „fyrirfram goldiÖ1' úr sjóönum þaö ár; (sjá Noröra: 3. ár bls. 44. og 4. ár bis. 13). þjóns í Reykjavík lent á jafnaöarsjóönum, 200 rd. árlega; ekki eru samt nema 100 rd. færbir til út- gjalda fyrir árib 1857 í „yfirlitinu". Eptir þessu yfirliti, hefir tekjustofn sjóbsins verib, nm þau 5 ár er þab nær yfir: rd. sk. Eptirstöbvar, um árslok 1852 . . . 1166 88 Abyrgb af reikníngum umliÖinna ára, fram til ársloka 1857 .................... 61 45 Jafnaö nibr á lausaféö, öll árin . . 3825 72 „Upp tekib af jarbabókarsjóÖi" 1857 (Iík- lega aÖ skyndiláni)................... 1000 „ Sé frá þessum tekjustofni samtals . . 6054 13 dregin öll útgjöld sjóÖarins ab mebtöld- um fjárklábakostnaÖinum 1857 . . 5420 27 þá hafa eptir því veriÖ eptirstöbvar vib árslokin 1857 ............................. 633 82 í „yfirlitinu" segir ab þessar eptirstöbvar sé 633 rd. 46'sk. en þab er skakt, ef hinar aörar sérstöku upphæÖir ern rétt tilfærbar. En hafi þeir 1000 rd. er fyr var getiö, veriÖ teknar ab skyndiláni, eins og lielzt er ab rába af yfirlitinu, þá eru tébar eptir- stöbvar, 633 rd. 82 sk., ekki nema sýníngr, þvíjafn- abarsjóÖr vor hefir þá ura árslokin 1857 verib f raun réttri í skuld um 366 rd. 14 sk. Dómar yfirdómsins. Astæbur landsyfirréttardómsins í Víbidals- fjallsmálinu (sjá dómsályktunina í þ. árs „ÞjóÖólfi" bls. 86). (Ntörl.). „Hvaö nú fyrst áminsta jarÖabók snertir, þá segir svo í henni, undir lýsingunui á jórÖinni þíngeyrnm, er hún líka segir kallist píngeyraklaustr, aÖ á því landsplázi klaustrsins, sem liggi heima viÖ staöinn, geti fóörazt 16 kýr, 1 % naut, o s. frv., en bætir viÖ þessum orÖum: „eu auk þessa liggr nokkur hluti af landi kláustrsins, undir Víöidals- fjalli austanfram, meÖ tillioyrandi selhógum, (Selfælled), sem hæÖi er mikiö og gott, fyrirbúsmala um sumur, og hesta bæÖi sumar og vetr“, og skómmu þar fyrir neöan: „selstóöu á klaustriö undir Víöidalsfjalli, ut supra, þar sem kallaö er þíngeyrasel1'. Viö iýsínguna á jórÖunum SveinsstóÖum, Hól- um, Hólabaki, Hnjúk og Helgavatni er þess þarnæst getiö nm hverja af þessum júröum fyrir sig, aö þær eigi selstóöu undir ViÖidalsfjalli, og viö iýsínguna á jóröunni BreiÖabólstaö, sem á óskipt beitiland viö jóröina Miöhús, er þarnæst fariÖ svo feldum oröum: „Fjalllendi eör svo gott sem selstaöa eÖr almenníngr heflr þessari jórö veriö eignaÖ fyrrum hjá Víöi- dalsfjalli, þar sem eru selstóöur jarÖanna, og er þaÖ sama iand, þar sem þíngeyrakiaustrs sel stendr, og sem fyr í jaröabók þessari heflr veiiö eignaö þíngeyrum, hvort og þíngeyramenn J) Mísmunurinn er aö eins 36 sk., og er hann, eptir yflr- litinu fólginn í 2 reikníngsvillum, fyrst: aÖ aÖaldálkrinn tekja- megiu („samtals") er skakt samau lagör um 4 sk., og aptr er íyrsta tóluiínan gjaldamegin, „Til rekstr opinberra mála“, skakt samán lögÖ um 32sk., nl. 894 rd. 40 -sk. i staö 894 rd. 8 sk.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.