Þjóðólfur - 17.06.1859, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs" cr í Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
1859.
Auglýsíngar og lýstnsrar um
einslaklcc; málcfni, ern tcknari
blaðið fyrir 4sk. áhvcrja smá-
letrslínu; kanpenðr blaðsins
fá heliníngs afslátt.
c
Sendr kaupcndmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark , 7 inörk; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hve
11. ár.
17. júní.
28.
Sumarvísur.
(Bragr, sem við „Frithiofs frestehe“.
1. Maí rennr sól úr ssevi, sorgin l'crst í gleymsku hyl,
leysir brúnir blárra fjalla, brenna hjórtun vonar yl,
veðr lilýna, viðir grænka, vogar skína, hauðr lilær,
leysa clfur, lækirdansa, lifna grösin, hverfr snær.
2. Börðin litkast, brekkur ánga, blessuð sólin verinir lilíð,
mæran strýkr meyjar vánga mjúkum fíngium golan |)ið;
fjörðr kyrrist fiskar gánga l'eitir inná þorska mið,
þekr svarta sævar dránga sfkvakandi fugla lið.
3. Einnig sést við eyjartánga ótal þúsund fjaðra blik,
hafið skeiða hestar ránga, hvirflast uppúr götum rik,
þarsem fákar sprækir spránga, spyrna steinum útfrá hlið,
innistöðu cptir lánga, ckki ráða fjörið við.
4. Frammá eyrum folöld lioppa, fótinn skjót að koinast á;
nýgræðínginn kýrnar kroppa, kostr hjarnar í þcim þá,
cndr eptir elfum synda, eiga þær f sefi bú;
sauðir skipa sér um rinda; sældar kjörin vaxa nú.
5. Setjast ffflar senn í varpa, sér þá margan gyltan koll;
lítn má og litla garpa, leika sér við bæjarpoll:
flcyi piltar ýta’ á æginn, Orn þeir nefna stýrimann,
láta fljúga gnoð um græðir, cn gánga sjálfir kn'nguin hann.
6. Aðr vetrar ofsinn harði ógn og kvfða mönnum bjó,
skepnurþjáði feiknum frosta, fjör og kjark úr öllu dró;
nú er blílt á lög og landi, lóan flýgr yfir sveit,
sýngr, búwn samfagnandi: „sólargrams ei rjúfast heit“.
7. Einsog þegar ár á morgni upp er Ijúkast rósa blöð,
blómin úng af værðum vakin vcrmir, lífgarsunna glöð;
svo mig guðdóms geisli snerlir guðs er lit cg verk í heim’,
allar hjarlans æðar standa opnar fyrir geisla þeiin.
8. Lit cg yfir lönd og engi,'lít eg yfir hæð og dal :
lúikla hefir guð oss gelið gæðaljöld og kosta val;
Ift eg yfir ár og elfur, yfir vötn og rika unn :
mikla licfir guð oss gcfið ga'ðafjöld og nægta brunn!
9. Sit eg viður sj^þarströndu, sé eg út á nldinn ver;
sumarblíðan $vael't hann licfir svo hann kyr og stiltr er;
Ógna jótnn! cg svo hugsa, ekki kemstu nú úr stað,
þú varst luiridinn allt í einu, al’því drottinn vildi það.
10. Ileyri’ cg svana saunginn blíða, sætt er kvcðið framf inó,
sé cg fugl um loptið liða, lóau þar sem hjá incrjfló,—
lleyrðu ástar fuglinn frlði! (logiun híngað háan slig,
yfir Atlants vfðan víðir, vil cg frétta spyrja þig.
11. Sástu cklii far á flóði, fyrir auga bera þitt,
flytja heim til hauðrs frcra hugumkæra skáldið mitt?
sástu ekki giimann góða, Gísla sigla Islandsknör?
sást' ei yndi fyrða’ og flóða, fagri inynd og augu snör?
12. Ef þú getr, eina stundu, aptr skilið landið við,
lljúgðu þá afGjúka grundu, G í s 1 a hittu Brynjúlfs nið.
Alinn skal andi, fugl! þér fylgja, færðu lionuin þenna óð,
og mcð þinni cngilröddu, æskuvini kveddn Ijóð.
13. Róniinn skæra þinn hann þekkir, þvf að honum mun-
árblíð,
margopt þú á morgni fögrum mannsaiing kvaðst f fyrri
tfð,
þegar ágæts óðarsmiðar iturhrcin og fjörug sál,
ættarfróns af unaðslindiun ástarveiga tæindi skál.
14. Scgðu honum: séð þú liafir sumars drýð á Garðarsey,
heyrt f giljum frárra fossa fjörugt tal sem þagnar ei,
séð f hólum álfa alla, allar litið vættur lands
útá kaldan mnrinn mæna, meginglaðar vænta hans.
15. Segðu loks, á llugi farið fram hjá tóptnni hafir þú,
þarsem forðuin ár á öldum átti Gestr spnki bú,
og á bekkjar bakka friðum, blóm citt litið yrði þér,
vinar licndi vatnað tíðnm, var það blóm: „e i
g l e y m d u m é r“.
— Póstgufuskipið „Arcturus“ (hið sama skip er fyr
hét Victor Emanuel, cn er nú breytt og unibætt, hafnaði
sig hér aðfnranóttina 15. þ. mán. Með þvi kom hinnmcsti
grui farmanna og kaupmanna, 3 alþingismennirnir scm
eiga lieima f Khöfn, Arnljótr Ólafsson, Gfsli
Brynjulfsson og Jón Sigurðsson, riddari, með frú
sinni, 3 dýralæknar eða 4 cr sfðar verða nefndir, Mr.
Bushby er á brennisteinsnámana f Krisivík, kaupmennirnir
Duus, llavsteen, Lcfolie cr á Eyrarbakka mcð Johannsen,
^^hnscn í Flensborg, S. Jakobsen, Smith og C. F. Siemsen,
jjycnskr náltúrufræðíngr að nafni Mackinnlay, og tveir danskir
■=menn, annar er ætlar að sýna fyrir kaup stórkostlegar og
. 'úiikilfengar sjónhverfingamyndir, lilnn er trésmiðr og á að
sniiða mikla bryggju hér frá landi frami sjó, crgufuskipið
inegi leggja að, og afferma við og ferma. En kom kaup-
| maðr enskr, Henderson að nafni, sá erkeyptif vetr verzlun
þá á Seyðisfirði, er Tli. Thomsen álti, og hefir fengið kaup-
inanni M. J. Malthiesen hér i Vik vörur til verzlunar.
— Meb konúngsbréfi 27. f. ntán. hefir konúngr
kvadda til alræfcismanna í fjárklábamálinu
hér á landi þá herra Thscherning, prófessorvið
dýralæknínga háskólann í Khöfn, og hcrra Jón
Sigur&sson, skjalavörfe, ridd. af dbr. og alþing-
ismann, þeim er veitt me& kóngsbréfi þessu ótak-
tnarkáb umbo& og vaId, til a& skipa fyrir og
afrá&a hvab eina er þeir sjá bezt henta í þesstt
máli, er öllum yfirvöldum, hér á landi, æ&ri sem
lægri, skipa& a& a&sto&a þá því er þeir fara á leit
og hlý&nast þeimaí) vi&lag&ri konúngsóná& og ein-
bættismissi. 3 eru dýralæknar komnir me& þeim,
Ilansteen er hér var í fyrra, annar enn, danskr
ma&r, og kandid. Stefán Thorstensen; þeir
- 109