Þjóðólfur - 17.06.1859, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 17.06.1859, Blaðsíða 2
- 190 - liafa meSferbis nægS af góbum klábameíölum, er allir hinir snaubari menn fá ókeypis; þeir taka hina líklegustu hreppanefndarmenn sér til aöstobar f hverri sveit og launa þeim fyrir. Alþíng’iskostnaðrinn 1857. Til alþíngismanna: rd. dagpeningar..................4515 rd. ferísakostnabr............... 757 - ,0_0 Til i innanþíngsskrifara og skrifara for- setans ...................................590 Fyrir ritun þíngbókar í tvennu lagi og önnur ritstörf ... .... 434 — þýöíngu þíngbókarinnar á dönsku . 230 — — álitsskjala, o. fl.................69 — ritfanng, o. fl..........................106 Til varaforseta, fyrir forsetastörf frá þíng- lausnum 185 71 87 Til sama og kanselírábs Y. Finsens, fyrir samanburö á íslenzku þíngdókinni og meginhluta liinnar dönsku þíngbókar . 88 Fyrir atkvæÖaskrár, o. fl., prentun, pappir, og prófarkalestr..........................122 Til 2 þíngsveina..............................65 — dyravarbarins.............................54 Til Alþíngistíbindanna: prentnn og pappír . . 1243r. 73sk. prófarkalestr . . . . 143- „- ritnefndarstörf og fyrirregistr 50- „- innheptíng...............71 - „ - sk. n v 8 40 64 5 64 59 32 16 73 Til bókasafns Alþíngis: til bókakaupa .... 100- — bókavarbar, fyrir 2 ár 40 - Fyrir sérstakan aukakostnaö: til húsabúnabar, og fyrir gæzlu á honum . . 7 - 12 - lyrir aðgjörS á ýmsu . 6-22- tii bókakaupa handa Nor- egsmönnum, er höfbu sent bókasafni Alþíngis bækr....................60 - „ - _3 Samtals 8,841 TT Ab undanförnu hefir alþíngiskostnabrinn orfiib mest (1849) 7756—61 rdl., cn þessi alþíngiskostn- abr, 1857, erþannig tæknm 1,100rd. meiri en banu (‘ Forsetar þínpsins hafa jafnan haft 3—4 vikna lif dvalir hér í Beykjavík, ab afloknu þínginu, til þess af> afgreiþa rnál- efnin til stjórnarinuar, o. fl., og hafa þeir jafnat) talif) ser og fcngib dagpenínga tyrir þann tíma; en 1857 varb varaforset- inn af> taka vib fillum þeim störfum, strax afi afloknu þíngi af þTÍ forsetinn sigldi héfan þá þegar. hefir nokkru sinni fyr verif; er þessi talsverfa hækk- un nú sjálfsagt einkanlega þar í fólgin, afi þíng- tíminn varf) fullri viku lengri en nokkru sinni fyr; þetta gjiirir mestan ntuninn, því fyrir þaf) vaxa svo ntjög dagpeníngar alþíngismanna og innanþíngs- skrifaranna; dagpeníngar og feröakostnafir 1857, var t. d. rúmnm 775 rd. meira heldren þetta hefir mest orfif) af> undaníörnu, nl. 1849, og verfir eigi vib þeirri hækkun gjört og ntá alls ekki í hana horfa, hvenær sem brýn naiibsyn ber til af) lengja þíng- tímann, til þess af) leidd verfii til lykta árífiandi inál. En þó af) alþíngiskostnafirinn 1855 hækkafi svo freklega framyfir þaf sem áf)r hefir verif), þá má gánga af) því vísu, af hann hækki margfalt meir í ár; 2 þíngmönnum verbr nú fleira en fyr hefir veriS, og 3 þíngmenn verfa nú frá Kaup- mannahöfn, en áfr hefir eigi verif þafan nema einn, en þessir þíngmenn verfa æfinlega talsvert kostnafarsamari heldren þeir sem eru kosnir inn- anlands. Hjá þeim kostnafaranka sem hér leifir af, verfr ekki komizt af) svo kontnu, en hitt er afgæzluvert, hvort eigi verfir haldif) betr á mef) ýmsan annan kostnaf hcldren verib hefir; vér efum ekki, af) Alþíng sjálft finni þaö skyldu sína vif kjós- endr og aí)ra landsmenn er alþíngiskostnafinn eiga af) greifa. Því hefir fyr verifi hreift, afi hinar laungu töl- ur alþíngismanna um hvaf eina, eins í hinum smærri sem hinum meiri málum, og þar sem svo af) segja hver þíngmanna og allir saman þykjast bæfii hafa köllun og skyldu af) ræfa sem lengst um hvaba málefni sem er, af þessar einatt óþarflega mörgu og óþarflega laungu tölur gjöri bæbi af> tefja tím- ann og lengja þíngstörfin, en einktim, ab þær auki feykilega ritstarfakostnabinn, kostnabinn vib hinar dönsku þýbíngar og prentunarkostnab tíbindanna. þab er ab vísu svo, ab fyrir þíngræbnm verba eng- ar reglur gefnar, engi takinörk sett, ab mörg hin smærri fulltrúaþíng annarstabar eiga sömu orba- mælgina til brunns ab bera sem Alþíngvort; þab er fáum gefib þetta tvent: ab taka eigi til máls nenta tími sé til, og full köllun sjálfs inanns og naubsyn málsins útheimti. En þab er vonandi, ab vorir heibrubu alþíngismenn, hver í sinn stab, hafi þetta liugfast og temi sér þab sem bezt. f>á yrbi málin betr og Ijósar úr garbi gjörb og miklu abgengilegri til úrgreibslu, — hvaba naubsyn er á því, ab hver mabr flyti 2 eba fleiri lángar tölur fyrir atkvæbi sínu í hverju ntáli? — alþíngistíbindin yrbi ntiklu abgengilegri fyrir almenníng og yrbi lesin miklu ræki-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.