Þjóðólfur - 17.06.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.06.1859, Blaðsíða 4
- 112 — þessum afla sem orbinn er, má álíta, aí> sjóar- bændrnir hafi yfirhöfub aí> tala hií) vanalega vöru- magn fyrir vetrarforSanum úr kaupstaii, en vorver- tíbin er nú meir en hálfnub, og brást mjög og al- ment aflinn hér á Innnesjnm gjörvallan mafmánub, þó aö vel hafi aflazt síöan um mánaiiamótin, þá er lítils vetrarforöa von af vorfiskinnm, niiklu minni en í metalári. Afkoma sjáfarbúanna, horfir því vart í betra meöallagi ai) öllum aflanum til, en margfalt ver en vant er ai> því, aí) vart er helm- íngs ai> vænta fyrir sjóarmanniun, af vanalegnin kaupavinnuarbi, til sveitanna, og skurbarfé, crsjáf- armenn hala aflaii svo ríkulega og meb svo hag- feldum kjörnin, nndanfarin ár, verir þeim nú í liaust ófáanlegt, livab sem í boiii er. í fyrra var vertíbarafli framt ab því í meballngi, vorafli eins, haustalli einhver hinn bezti, og nægii skuröarfjár ai> fá og meö beztu kjörum; allt um þai) vari) hin mcsta neyi) í vetr er leib, um Akranes og Kjalar- nes, og heíbi orfcib enn ineiri á Alptancsi, og sveit- unum liér uin kríng er mebfram styijast vib sjáf- arafla, hefiú ekki upsagengdin í HafnarfirÖi koniii) mönnum til bráirar og beztu bjargar. Afkoman vib sjóinn, hinn næsta vetr, horíir því síi>r en ekki vel vib, hún er þvert í móti næsta ískyggileg, einkum ef haustafli brygbist, en „sjáfar- aflinn er svipull", og haustvertíbin svipulust allra vertíba. Sveitamenn hafa margir róib hér sybra í ár og ab líkindum fleiri en vant er af bændum; ab þessu leytinu er máske nokkru meiri skreibar von til vetrarforba heldren vanalega og nokkru meiri fiskr en vant er, er sveitamenn gæti varib til korn- kaupa, en allr heliníngr af afla sveitamannanna, mun gánga til vinnumannanna í kaup þeirra, og þarf ekki ab telja uppá ab þcim hluta aflans verbi varib tii vetrarforba eba til ab afstýra almennri neyb; afli sveitamannanna, sem þar til mun vera litlu meiri nú, heldren vanalega á meban vel lét í ári, nær því sára skamt eba als ekki til ab bæta úr þeim inálnytumissi, kaupstabarvöru skorti, og gjörsamlega skorti á skurbarfé í haust er allr þorri subramtsbúa er undir seldr. Eptirtekja kálgarbanna hér á subrlandi í haust verbr og víba engi, af því hib svo nel'nda gjafafræ frá stjórninni kom ckki híngab til subrlands, fyr en nú meb þessu guluskipi1, en kanpmenn höfbu lítib J) það er óskiljanlegl, og meir að segja jjví liugsun- aiieysi verðr cngi bót inæld, að íslenzkn sljórnardeildin rkuli ekki iiafu sent fræið í allt vor, ekkí incð fyrsta póst- íkipinu cr koin licr i öndverðiiui marz, ekki mcð iieiiiu ebr ekkert fræ sb selja, og er þab því fjöldi kál- garba upp til sveitanna, ab vér heyrum, er aubir mega standa í sumar og arblansir. En kálræktinni hefir nijög þokab áfram á umlibnum árum og hún gefib víba um sveitir mikla bjargarbót; íþettaskjól er nú mjög vfba alveg fokib ab þessu sinni. Þab eru því helzt til of margir og helzt til of áþreifanlegir fyrirbobar fyrir almennu harbæri og neyb á næstkomanda vetri, er blasa nú þegar vib og liggja opnir fyrir, einkum á subrlandi og vestrlandi, — hinar síbustu fregnir þaban, frá mib- j'im þ. mán., segja þar víbast mjög lítinn vorafla og einstaklega gróbrlaust, — almennr málnytuskortr almennr skortr á kaupstabarvöru til ab kaupa fyrir og draga ab sér matvöru úr kaupstab til vetraí- forba, almennr skurbarfjárskortr, skortr sjáíarmanna á kanpavinnu og eptirtekju eptir liana, engi almenn eba teljandi eptirtekja af kálgörbum hjá því sem ab nndanförnu, en mannfóikib í landinu orbib svo nmrgfalt fleira heldren þab hefir nokkru sinni verib, síban á 15. öld, undir harbæri og óár. þab er víst, ab bættist hér ofaná erfitt suinar ab gróbrieysi og nýtíngu, og aflalftil haustvertíb, þ.i yrbi vandræbin og neybin margfalt meíri, en hún liggr opin fyrir samt, þó þetta yrbi ekki til ab margfalda hana; vonandi er, ab engi sé svo sljó- skygn, ab hann sjái ekki þetta, ab æbstu yfirvöld landsins lygni ekki vib því augunum og láti heldr „svona já og sjá“, og bíbi svo þess, hvort þetta aubséna uppgángsvebr almennrar neybar og almenns harbæris gángi ekki nibr af sjállu sér og sletti í dúnalogn, eba ab þau „liggi vib stjórann", þángab til holskefla harbæris og húngrsneybar er skollinn yfir ogbúin ab svelgja margar þúsundir landsmanna. llér eru fullnægar og angljósar ástæbur fyrir há- yfirvöldin, til ab byggja á eindregna áskorun sína til stjórnarinnar og til þess ab gjöra þab nú þegar og tafarlaust, án þess þeir fari fyrst ab leita álits súslumanna, og tefi svo þar meb tímann, siti af stjórninni tækiræri og mögulegleik á því ab hafa sumarib fyrir sér til þess ab rába úr vanbræbunum í tæka tíb og ábren haustvebr og vetrarhörkur meina alla kornabflutnínga til landsins; amtmennirnir þurfa ekki og eiga ekki ab bíba eptir neinuni skýrsluin um þetta efni frá sýslumönnum; frá hverju eiga sýslumenn ab skýra hér nm? fjárleysib, vita allir, af hinum ótal mörgu haupmannaskipum cr hafa koaiið frá llöfn liíngað til suðrlnnds, og ekki með h\orugu hcrskip- inu; cða vita ekki þcir sem þar ráða fyrir, að júliiiiánuðr er engi sáðtími livorki her nc annarstaðar? cn fræ þctln kcmst eigi upp til liéraða fyr eu í júlí.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.