Þjóðólfur - 09.07.1859, Blaðsíða 1
Keiftré11ítt<r: í „Suiiifiivísuiii" í siAasla bl. bls. 109, l.dálk,
er skakt prcntað jiriðja stefið í 11. vísunni, fyrir
„siist’ ci yndi fyrða’ og fljóða, fagra niynd o.
s. frv.
— Konúngsfiilltníinn lierra amtmabr Melsteb
/ 0
kom Iiíngab til stabarins 23. f. mán., og hefir afe-
setr, eins og fyr, hjá syni sínum prestaskólakenn-
araSigurfei Melstefe. S)!slumafer Árni Thorstein-
son, gegnir amtmannsembættinu vestra á mefean
amtmaferinn er her.
Uppliaf Alfiíng-is 1859.
Föstndaginn 1. þ. rnán. undir hádegi söfnufeust
alþíngismennirnir í sal þíngsins í skólahúsiiiu; úr
Dalasýslu og Barfeastrandarsýslu komu varaþíng-
tnennirnir til þíngs, úr öllum hinuin kjördæmunum
afealþínginennirnir, og eru þeir allir fyr nefndir; úr
Sufermúlasýslu var engi þíngmafer kominn, og urfeu
þó kosníngar þar í kjördæininu 31. f. nián., (sjá hér á
eptir), Gengu sífean þfngmenn allir mefe konúngsfull-
trúanum herra Páli Melstefe, í broddi fylkíngar,
til messugjörfear í kirkju, predikafei professor Dr. P.
Pjetursson, út af textanum Philipp. 2, 1. —4.,
og var ágæt ræfea. AS aflokinni messugjörfe gengu
þíngmenn mefe konúngsfulltrúa til alþíngissalsins,
og skipufeu ser í sæti, en vifestaddr var, utan ve-
banda, hinn mest.i fjöldi, svo afe eigi komust íleiri
l'yrir. Konúngsfulltrúi setti þíngife mefe ljúfmann-
legri ræfeu, stófeu þíngmenn upp í ræfeulokin og
hrópufeu í einu hljófei „lengi lifi konúngr vor,
Friferik liinn sjöundi, og létu fylgja nýfalt
„burra".
Engum mótmælum var hreift gegn kosníngu
neins þíngmanns nema varaþíngmannsins úr Barfea-
strandarsýslu; en ekki þókti sannafeir þeir gallar á
kosníngunni afe hana yrfei afe meta ógilda, og var
þvf gildi hennar stafefest í einu hljófei.
þá skorafei konúngsfulltrúi á hinn elzta þíng-
mann, en þab reyndist Mag_nús Andrésson, full-
trúi Árnesínga, afe hann gengi’ til forsetasætis og
gengist fyrir kosníngu forsetans; var þá Jón Gufe-
mundsson, málaflutníngsmafer, kosinn til forseta
inefe 13 atkvæfeum, Jón Sigurfesson, skjalavörfer,
lilaut hin 12 atkvæfein; til varaforseta var kosinn
professor Dr. Pétr Pjetursson mefe 18atkv., en
til þíngskrifara þeir sýslumafer P. Melstefe mefel7
atkv., og sira B ry n j ú l f r Jónsson frá Vestmann-
eyjum mefe 16 atkv. — Sífear voru kosnir, til ritnefnd-
armanna Alþingistíðindanna, skólakennari Ií. Kr.
Friferiksson, mefe 18 atkv. og prófessor Dr. P.
Pjetursson, mefe 15 atkv.
Fyrir þetta Alþíng voru löglí, afhendi stjórnarinnar
eptirfylgjandi frumvúrp og álitsmál: — 1. „Frumvarp til til-
sklpunar um lúggildíngu nýrrar jarfeabókar fyr r Island“. Jarfea-
bókin sjálf vaj^lögfe fram, bygfe á nýja jarfeamatinu, og er
matsverfeife þar reiknafe til lmndrafea mefe eiuum og sama
deilir yfir allt land. I þettamál var nú sett 7 manna nefnd.
— 2. Frumv. til opinsbrefs, um þafe hvernig skuli endrgjalda
kostnafe þann sem leitt heflr af hinu nýja jarfeamati; í þafe mál
var kosin 5 manna nílrid.— 3. Frumv. til op. br. um afe leggja
skatt á tómhús og óbygfear lófeir í Reykjavík; — 4. Frumv.
til tilskipunar um stofnuu harnaskóla í Beykjavík, — óbreytt
hife sama sem var lagt fyrir Alþíng 1853. pessi 2 stjórnar-
mál voru samciuufe, og faliu 3 manna nefnd til mefeferfear.
— 5. Frumv. til op.br. um breytíngu á helgidagatil-
skipun 28. marz 1855 (um afe gjörvallr helgidagrinn skyldi
vera helgr haldinn); 3 manna nefnd. — fi. Frumv. til op.br.
um laun ýmsra embættismanna á íslandi; 5 manna nefnd. —
7. Frumv. til tilsk. um vegina á Islandi, óbreytt hife
sama, se o lagt var fyrir þíngife 1857; 5 mauna nefnd.
— 'leðal þeirra er komu híngað til landsins meft síð-
asta gufuskipi, láðist cptir að gcta herra Benedikts
S v c i n sso n a r, scm koniingr veitli, 5. F. nián., embietti
hins ýngra assessors í yfirdóminum; hann er nú i kynn-
isferð norðr til Skagafjarðar; kammerráð V. Finsen þjónar
einbætti lians á mcðan. — Annar kom og með guluskip-
inu er eigi var getið; það var danskr maðr, Dcgen að
nafni, uppgjafar „capitain", tengdafaðir skólakennara II. Kr.
Friðrikssonar, og er liann licr nú í kynnisfcrð hjá þeim
börmim sinum.
— 1. þ. mán. fór hreppstjórinn í Hrunamanna-
hrepp, til 4 liinna helztu kaupmanna hér í bænum,
fesg falafei af þeini 2 tunnur af korni fyrir
peni.iíga út í*hönd, -handa fátækuni sveitúnga
^ínum er hér var staddr, en fékk afsvar hjá
þeini ölluin; þær fengust afe vfsu degi sífear. Vér
vekjum alvarlegt athygli yfirvaldanna afe þcssu at-
viki, því hvar á þafe afe lenda, ef nú þegar, fyrir
lestir, fæst ekki matbjörg keypt fyrir penínga?
- 117 —
Auglýsíngar og lýsingar um
einstaklcg málefni, cru teknarf
blaðið fyrir 4sk. á livcrja smá-
lctrslinu; kaupendr blnftsins
fá heliníngs afslátt.
Seudr kaupcndum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark , 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
11. ár. .9. júlí. 29 — 30.
Skrifstofa Bþjoðólfs“ er í Aðal-
stræti nr. 6.
f)JÓÐÓLFR.
1859.