Þjóðólfur - 09.07.1859, Blaðsíða 4
- 120 -
(Aðsent)
Ur bréfi Dr. Hjaltalíns, til útgefanda Ber-
língatíðinda.
(Berl.tið. 1859— Nr. 97, 28. apr.
(Tekið í þjóðólf cptir tilmælum margru kaupenda blaðsins).
— rJ)að sem nú scm stendr er mesta mein þessa lands,
cr rfgrinn milli hinna 2 gagnstæða flokkn, læknfngamanna
og niðrskurðarmanna, og það sem óyndislegast er og ó-
trúlegast, að svo lítr út, scm óstjórnlegt æði („Fanatisme")
niðrskurðarmanna ætli að riðja sér til rútns að þrí skapi
sem læknfngamenn smátt og simitt koma sér við að ryðja
rúm bappasælnm afdrifum lækningauna; en þetta ris af
þvf, að niðrskurðarmenn láta sér með cngu móli skiljast,
lieldr tclja það fásinnu, að læknað fé geti nokkiirntima
orðið heilbrigt og ósjúkt; þess vegna ásaka þcir lækn-
íngamenn fyiir það, að þeir ali sýkina í landinu, og lýsa
þvf yfir, að þeir ekki skuli gefast upp fyr cn sillt læknað
fé sé skorið niðr. „hláðinrt gcngr að erfðnm", scgja niðr-
skurðarinciiii, „hann verðr einungrs svælðr í bráð, en
aldrci verðr honum fullkom'ega útrntt nema mcð þvi að
fylgja sóniu reglum sem við liafðar voru 1772“. . .
„Fytir skemstu hefir æði slátrunariiianna tekið liinn
viðbjóðslegnstu stefnu, þnr sem liinir ofstæku niðrskurðar-
menn kafa gripið til þess, að drcpa niðr („myrða") fé
þeirra manna, sem ckki vilja slátra l'é sinu góðviljuglega,
án þess nokkurt tillit sé tekið til þess, livort þetta fé er
hcilbrigt eðr læknað. þannig hafn 2 bændr þegar mist
fé sitt á þanu hátt, að það fanst kyrkt i fjárbúsunum, og
fyrir þriðja bnndanuni var féð skorið á liáls úti á víða-
vángi, Frumkvöðlarnfr að öðru fjármorðinu crn að vfsn
uppvísir orðnir, og munu að likindum sætn verðskuldaðri
hegningu, en allt að einu cr, að svo komnu, óinögnlegt
að ráða í það, hvar þetta muni staðar uema, þvi af sliku
óstjórnlegu æði niega menn búast við öllu. þess eru lika
nóg dæmi, að þessir blindu ák.ifamenn hafn baft ógnanir
i frammi bæði við menn og eign þeirra.“ ....
„I þessnm bágbornu kringumslæðuin er það í sannleika
nijög óhappalegt, að stiplamtmaðr skuli standa alvcg einn
uppi síns liðs án þess að hafa hcrmannavald til frain-
kvæmdar vilja sínum. Stiptamlmaðr vor Trampe lieflr liaft
þessi árin við tnikla erfiðleika að berjast, og cngi mun
geta ncitað því, að hann hefir viljað ráða fram úr þeim á
sein mildastan og niannúðlcgastan liátt. þótt liann hafi
alls engan hermannastyrk liaft við að styðjast, liefir liann
þó f rann og veru komið ineiru til leiðar, en lið varð
húizt, einkanlega þcgar litið cr til þess, að svo má að
orði kveða, að allr þorri enibættismanna hans, liafa ekki
veitt honuin neina aðstoð, cn margir þcirra þvert í móti,
jafnvel veitt honiim liarða mótspyrnu, og að liann f öllu
tilliti lielir verið beittr brögðum og nndirróðri („lntrigcr“)
úr liinum öintunum. .Mcnn þnrfa ekki annað en lesa síð-
ustu alþingistíðindi til þess að komast að raun um, hve
mikilli aðstoð Trampc greifi liefir átt að 'agna lijá allflest-
um embættismönnum sfnuin, að vér sleppum allri hinni
miklu hersveit ofstækra og æsandi („fanatiske og fana-
tiserende“) prestn, sem bæói f þessu amti og nðrum ömt-
um hafa æst aðra, og hegðað sér eins og sannir niðr-
skurðarpostular".
„Vér viljum hér nafngreina cinn fslcnzkan cmbættis-
iiiann, sem á hciðnrlegan hátt hefir látið stínga f stúf við
aðfarir hinna og gcngið í bcrhögg við þá alla, og styrkt
tilraunir stjórnnrinnar, stiptamtmannsins, og þó jafuframt
læknfngamanna i þessu máli, með einurð, þrcki cg hug-
prýði. þcssi maðr er ilalldór Friðriksson kennari
við lærða skólann. þessi maðr hefir nú í sanifleylt 2 nr
barizt óbifanlcga og hreystilega hinni góðu baráttu, gegn
ölluin bótuiiuui, hrekkjuin og hleypidómuin. Hanii er
annar þeirra er helirfæizt í fáng ritstjórn „llirðis", liefir
hann þar með, án þcss að þreytast, barizt fyrir að lirjóta
á bak aptr iiina rótgrónu hieypidoma lijá bænduniim, sýnt
þcim fram á liið skaðsamlega f aðferð þeirra, og sjálfr
með eigiu dæmi sýnt þcim og gjört þeim augsýnilegt,
hvcrnig læluia mcgi með hægu móti og svo að óliult sé,
fjársjúkdómn þá er gánga hér f landi, án nokkurs tjóns
fyrir efnahag landsins. A Alþingi stoð hann cinn uppi og
barðist fyrir liínu alkunua áliti miiiiin lilulans, jfirgctinn
af óllnm þmgmötnium að undaiiteknum biskupinum Thord-
ersen og háyfirdómaranuni Jóuasscn. þar sem hin 2 dag-
bli'iö laudsins, „þjóðólfr* og„Norðri“ hala legið lækn-
íngaiiiönnum á liálsi, laslað ráðstafanir og fyrirætlun stjórn-
arinuar, og stutt æði niðrskui ðarmanna, þá liéfir liann með
afli og ástæðum lirakið árásir þcirra, og gjört nlþýóii skil-
janlegt, hver háski væri hér með buiun gjörvöHu landinu.
1 stuttu máli liefir II. Friðiiksson verið liinn ötulasli tals-
maðr stjórnarinnar i þessu efni, og slöðugr forspiakki og
grjótpáll lækningamanna. þó landlækniriiiii og dýralækn-
arnir liafi lagt fram alla krapta sína t.l að koma lækníng-
unum l'rain, þá var þaft aldrei ncma bcin skylda þcirra,
cn llaldór kennari Friðriksson liefir al' sjálfs dáðum lagt
sig allan fram fyrir liift goða málefnið, án þess að metin
geti sagt, að lionum væri það nokkur bcin skylda“.---------
„Hér er nú svo komið f þcssu máli, að svo má að
orði kveða, að líl' og vclferð landsins leiki á þræði eða
að hér skipti ckki ncma öðruhvoru, Iffi eða dauða, og
liöfum vér þvi þá staðfasta von, að stjórnin með fylgi og
frainkvæmd gjöri fljótan enda á þessu hneyksli („skanda-
löse Sag“), og láti bina olstæku niðiskurðarmenn viðr-
keuuast, og cr nú annaðlivort að gjöra, ef bjarga skal
landi þessu nndan algjörlcgri cyðileggfngu. En það ráá
viljum ver ráða stjórninni, að hún sé vakandi og gæti sfn
vandlega fyrir þvf, að láta ekki véla sig og villa fyrir
sér sjónir ineð undirróðri og ónreiðaiilegum skýrslum frá
hinum önitunum; þvi það vituiii vér vel, nð innbúar liiniia
aintanna vilja nú fegra öll vansmtðin á gjörðum sfnum,
og þykjast nú gildir af aðförum sínum, og telja sig hnfa
stemt sliga fyrir sýkina með níðrsknrði sínuni, og ætla
sér svo að líkindum að leila sér færis, til að geta kent
Suðramtinu um, að þaðan hafi fluzt sýkin til þeirra aptr,
cr gæti þá gcfið tilefni til nýrra niðrskurðar bollalegg-
ínga. Stjórnin á í þessu mali cingaungu að reiða sig á
dom þeirra manna sem vit liafa á þv i, en má ckki láta
véla sig af sérvitrum embættismðnnum eða af hleypidóm-
uiii æstrar alþýðu. Til þessa tíma (marz 1859) cr niftr-
skurði lialdið áfram f Norðramtinu, og er alls engi cfi á
þvf, að sýkinliefir stöðugt aðsetr sitt bæði þar og i vcstr-
amlinu“. . .
„Vér álítum þvf nauðsynlegra, að gefa stjórninni þess-
ar bendíngar, scm vér vitum með vissu, að i norðramtinu,
þar sem niðrskurði er enn þá lialdið áfrnin, muni öllum
brögðum verða beilt til að aptra þvi, að nokkur dýra-