Þjóðólfur - 09.07.1859, Blaðsíða 2
- 118 -
— •{• 24. f. mán. andacist Arnór kammerráb
Arnesen á Ytriey, sýslumaíir í Húnavatnssýsln,
50 ára, eía þab rúmlega; hann var álitinn gófer
lagamabr og árvakr í embættisstjórn sinni, en einkum
var hann tryggr og vinfastr og góíir húsfaíiir.
r f
Avarp til Islemling-a.
Hans Ilátign konúngrinn hefir meí) allrahæstu
erindisbréfi 27. maí þ. á. allramildilegast falib
okkr á hendr, ab ransaka heilbrigíiisástælur sauö-
l'járins hér á landi, og stýra þeim rábstöfunum, sem
naubsyn kynni krefja, til aí) sigrast á og rýma
burt fjársýki þeirri, er á næstliinum árum hefir
höggvib mjög mikiö skari) í sauÖfénaÖinn hér á
landi, og mei) þvf gjört afarmikii) tjón einum hinum
lielzta atvinnuvegi landsins. Til þess okkr mætti
verisa auÖii) aí) reka erindi vort, hefir konúngr fengii)
oss í hendr fullt vald, til ai) gjöra allar þ.xr rái-
stafanir, sem nauisynlegar eru, til þess al) tilgangin-
um vcrii framgengt. þai er alkunnugt, ai þegar
sýki þessi hófst hér á landi í þetta sinn, var endr-
minníngin uni forna khiiann, og ?ái þau, sem tek-
in voru til ai útrýma honum, svo minnistæi flestum,
ai niirskurir sauifjárins var nú einnig talinn hii
eina rétta ráiii til ai útrýma sýkinni. En menn
hafa eigi gætt hins, ai þessi aiferi verir eigi tal-
in annai en örþrifsrái, er leiiir alla búendr í hinn
mesta háska, og eyiir allri velmegun sjálfra þeirra
og annara; slík meiferi er hryggileg endrminníng
hinna fyrri tíma, þegar menn þektu ekki og höfiu
ekki fundii þau meiöl, sem hafa reynzt óbrigiul,
og ern vii höfi í oirum löndiim, þar sem sama sýk-
in hefur komii þráfaldlega fram, án þess hún valdi
neinu stórtjóni. Hér á landi eru og nú þegar
ýmsir menn, sem vii hafa haft alúb og rétta og
skynsama lækningaaiferi, komnir ai raun um, ai
af þessari lækníngaaiferi verir hinn sami æski-
legi árángr hér á landi, og reynt er ai hún hefir í
öirum löndum.
þegar vii nú þannig snúum okkr ai yir, góiir
Iandsmenn, í n;ifni vors milda konúngs, og sam-
kvæmt skipun hans og umboii því, er liann hefir
oss í hendr i'engii, þá getum vér eigi ætlai yir,
ai þér munii banda á móti þeirri hjálparhönd, sem
ybr cr rétt í bezta tilgángi, til ai afstj'ra yfirvofandi
tjóni, og til ai efla hinn helzta atvinnuveg yivarn.
Miklu framar treystum vér því, ai landsbúar
muni leggjast á eitt, ai styija ai því mei eindrægni
og atorku, ai hinum mildilega tilgángi konúngs vors
verii framgengt sjálfum þeim til góis, og svo ai af-
stýrt verii óhamingju þeirri, sem vofir yfir landinu,
mei öllum þeim hryggilegu afleiiíngum, sem engin
stjórn og enginn mannlegur máttr, ef til vill, annars
megnar ai afstýra.
Vii skorum því fastlega á yir, ai þér allir
sem einn mair aistoiii oss í framkvæmd hins mik-
ilsvarianda erindis, sem okkr er á hendr falii;
vii skorum á yir, ai þér leggizt allir á eitt mál,
bæii liver einstakr mair, og svo hver sókn, hver
sveit, hrqppr eia sýsla, til þess ótrauiir og hiklaust
ai gánga ai verki þessn, ai snúa yir til okkar, ef
þörf gjörist, annaihvort beinlínis eia fyrir milligaungu
embættismanna eia forstöinmanna læknínganna, ai
gefa okkr alhir þær skýrslur, sem verta mætti mál-
efninu til stuiníngs, og vinna ai því mci iillu móti,
sem í yiar valdi stendr, ai hinum góia tilgángin-
um verii framgengt.
Vii skulum ai okkar hálfu eigi ai eins láta
hverjum einiim í té velvild þá, sem vér yfir liöfni
erum landsmönnum um skyldugir, heldr og cinnig
alla þá aistoi, mei kanplausri læknishjálp og lyfjuni
ókeypis, sern vér höfum rái á; og söinuleiiis alla þá
leiibeiníngu málefninu til stuiníngs, sem vér megnum.
I>ab leiiir beintaf köllun vorri, ai vii hljótum
ai kappkosta ai vernda og geyma fjárstofn þann
sem eptir er, gegn óþörfum niirskurii, og mei öllu
móti styija ai lækníngu fjárins og réttri meiferi
þess framvegis.
Á liinn bóginn má enginn vænta þess, ai vii
mnnum hlífast vii ai beita fullri alvöru, eptir því
valdi sem okkr er fengii, ef svo skyldi ólíklega fara,
sem vii þó vonum ai eigi verii, ai nokkr sýndi þver-
rúi, kæruleysi eia skeytíngarleysi f þessu mikilsvari-
anda málefni.
Allir munu sjálfsagt vera á einu máli mei oss
um þai, ai undir því sé komin velfarnan landsbúa,
ai sýki þessari verii útrýmt sem fyrst, og á sem
haganlegastan hátt; vii getum cigi heldr ímyndai
oss annai, en ai þér æskii þess allir, ai sýkinni
verii útrýmt mei lækníngu fjárins fremr en mei
eyiíngu þess; þér inunui og sannlega vera okkur
samdóma í þvf, ai þessu geti því ai eins oriii
framgengt, ef vér allir mei eindrægni leggjumst á
eitt, og sýnuin ótrauia atorku og þolgæii. Ef þér,
hver fyrir sig, og allir f sameiníngn, farii þannig
ai, getiiin vii mei vissu sagt ybr þai fyrir, ai
sýki þessari mun mei guis hjálp áir lángt um
líbr veria mei öllu útrýmt, og ai sú atorka yiar
mun bera heillaríka ávöxtu á hinni ókomnu tíi.
. Keykjavík. 20. júní 1850.
II. C. Tscherning. Jón Sigurðsson.