Þjóðólfur - 24.08.1859, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.08.1859, Blaðsíða 1
Auglýsingar og lýsingar um einslaklrg málefni, eru teknarf blaðið fyrir 4sk. á hverja siná- letrslínu; kaupendr blaðsins fá helinings afslátt. Sendr kaupendtim kostuaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 11. ár. 24. ágúst. 31.—33. Skrifstofa „þjóðólfs" er í Apn\- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1859. Alþíngi var slitib 18. þ. mán. (sjá hér á eptir). PóstgufuskipiS „Acturus“ kom híngab aíira ferb sína 28. f. mán., og fór héban aptr, og lagbi leib uni SeyfeisfjörS, 3. þ. mán.; þess er talin hfng- ab von næst, 8.—12. septbr. Hinir konúnglegu erendsrekar í fjárklábamálinu lögbu hébau norbr í land og fóru norbr Holtavörbu- heibi, 6. f. mán., fóru þeir norbr Mibfjörb, Yatns- nes og Yestrhóp, og skildu í þínginu, reib herra Jón Sigurðsson þá aptr þaban subr til Alþíngis, en herra Tscherning hélt áfram alla leib norbr til Eyjafjarbar og liinna vestari sveita þíngeyjarsýslu, reib iiann þaban subr Kjöl og ausir á Rángárvelli og til Fljótshlíbar, og þaban hfngab subr. 23. þ. mán. hófu þeir bábir ferb sína á ny austr til Skapta- fellssýslu, og mun þeirra vera aptr von híngab fyrri liluta næsta ntánabar. þeiin mun hafa fundizt ó- prif í fénu hér og hvar norbanlands, en hvergi sá klábi er þeir gæti álitib saknæman ebr svo, ab brábra abgjörba þyrfti vib. — Ný löggjöf um lögskipaðar auglýsíngar í blabinu „þjóbólfi". þab varb ab álitum á Alþíngi 1857, ab bibja konúnginn ab lögleiba hér á landi lagabob þab, sem út kom í Danmörku 22. febr. 1855, um skyldu á ab auglýsa í innanlandsblöbum livab eina, er skylt var fyr, eptir eldri lögum, ab auglýsa í Berlínga- tíbindum og í blöbum Adressecontoirsins í Dan- mörku. Samkvæmt þessu áliti og tillögum Alþíngis út gaf konúngr vor opib bréf til Islands 27. maí þ. árs, hvar meb bobib er, ab þab skilli hér eptir vera lögleg auglýsíng þeirra málefna, sem skylt sé ab auglýsa f dagblöbum eptir eldri lögum, ef auglýst sé í „Berlíngatíbindum", og f einhverju blabi, sem kemr út í Reykjavík og nákvæmar verbr tiltekib af dómsmálastjórnarherranum. Samkvæmt þessari konúnglegu heimild hefir dómsmálarábherrann Simony látib útgánga til fs- lands, 27. júní þ. á., svo hljóbandi auglýsíngu. „Eptir valdi pví, er dómsmálastjórnarherr- amtm er veitt í opnu brefi 27. maí p. á., um breytíng á reglum peim, er gilda á íslandi við- vikjandi auglýsíngum í blöðunum í vissum til- fellum, er pað her með fyrirskipað, að auglýsíng- ar pœr, sem um er rcett í áður greindu opnu brefi, skal, pángað til öðruvísi verður ákveðið, birta í blaðinu „Pjóðólfi“, er út kemr í Reykja- vík. Eptir þessu eiga allir Klutaðeigendr ser að hegða“. — Fjárkláðamálið á Álþíngi 1859. Til þessa Alþíngis komu bænarskrár úr 4 hérubum áhrærandi fjárklábann; fóru 3 þeirra fram á nibrskurb (þær úr þýngeyjar, Eyjafjarbar og Húnavatnssýslu) en 1 (úr Snæfellsnessýslu) fram á, ab fá trygga verbi setta milli hinna sjúku og ósjúku liéraba. Eptir lánga inngángsumræbu á 4. fundi, 5. f. m., var ályklab, ab kjósa skyldi 7 manna nel'nd í málib, en ab þeirri kosníngu skyldi fresta til 14. f. mán.; voru í nefnd- ina kosnir: Arnl. Ólafsson, Ólafr Jónsson, Stefan Jónsson, Ásgeir Einarsson, Páll Sigurðsson, Guð- mundr Brandsson, og Sveinn Skúlason, formabr .01. Jónsson, framsögumabr Arnl. Olafsson. Málib kom til undirbúníngsumræbu 10. þ. mán. og stób hún yfir allan þann dag á 2 fundum, og hélzt hinn síbari fram til kl. 2 um nóttina; aptr kom málib til ályktarumræbu 13. þ. mán., og var hcnni og atkvæbagreibslunni eigi lokib fyr en kl. 1V2 nótt- ina eptir. Niburlagsatribi nefndarinnar voru þrenn; fyrst sú yfirlýsíng Alþíngis, ab rábgjafamir hafi meb rábstöfunum sínum í klábamálinu tekib ab sér alla þá ábyrgb er þar af flýtr, bæbi vib konúnginn, vib þíng Dana og vib þjóbina á íslandi, og ab Al- þíng, sem fulltrúaþíng þjóbarinnar, geymdi sér og henni allan rétt í þessari grein. Annab nibrlags- atribib var um bœnarskrá til konúngs og var í 4 libum: 1, ab fulltryggir verbir sé haldnir á kostnab ríkissjóbsins, milli sýKtra og ósýktra héraba, bæbi í subramtinu og á umdæmainótum; 2, ab amtmenn- irnir í Norbr- og Vestr-amtinu fái sem alirai'yrst embættisvald sitt aptr til ab rábstafa þessu máli framvegis; 3., ab svib sýkinnar verbi þreingt smátt og smátt, cptir því sem haganlegast er; 4., ab sé sýkinni eigi algjörlega útrýmt um nýár 1861, þá leggi konúngr frumvarp fram á Alþíngi 1861, um - 135 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.