Þjóðólfur - 24.08.1859, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.08.1859, Blaðsíða 3
þaí) má þakka hans alkunnu eljun og áþreytandi iíju- semi, a?) þíngstörfunum lieflr orhií) lokií) svo í þetta sinn, ah þíngií) heflr afgreitt óll þau mál, sem þaþ hafbi til mehferhar a?) þessu sinni. þíngsins háttvirta varaforseta flnn eg mör etnnig skylt aíi votta alúhlegt þakklæti mitt fyrir þá stöþugu velvild, er hann nú á þessu þíngi, eins og Jafnan aþ undan- fömu, heflr aulbsýnt mér. Iiinum heiílruþu skrifurum þíngsins þakka eg fyrir þann dugnaí), árvekni og reglu- semi, er þeir hafa sýnt í því aþ halda ritstörfum þíngs- ins í ri'ttu og góhu horfl. þessi orþ mín enda eg þá aí) sftustu me% þeirri bæn, áb drottinn ha'.di sinni verndarhendi yflr þessu þíngi, og stýri öllum þess athöfnum þannig, aí) þau verlbi því til sóma, og voru ástkæra föhuriandi tii sannra heilla og hamíngju". þab mun mörgum Iiafa þótt kynlegt, er Alþíng fór ab skipta um forseta ab þessu sinni, þar sem þó var á þíngbekkjunum sá mabrinn, er hefir verib hinn mesti sómi og stob Alþíngis frá fyrstu stofn- un þess, og veriö forseti á 3 undanförnuin þíngum 1849, 1853 og 1857, (1855 kom hann eigi tíl þíngs), og mest og bezt allra manna hefir abdugab þínginu cigi síbr í íorsetastólnum, en á þíng- mannabekkjunum. þetta vitum vér aö allir hljóta ab vibrkenna, alþíngismennirnir eigi síbr en abrir, og því verbr þessi tilbreytíng þíngsins í ár vart skilin né nein ástæba fnndin til, nema ef sú væri, ab lierra Jón Sigurðsson frá Kaupmannahöfn komst þegar 1857 í megnan og ab margra áliti ískyggi- legan minna hluta vib þíngib í hinu mest umvarb- anda máli pessa tíma, í fjárMáðamálinu, og ab hann var nú ab þessu sinni orbinn konúnglegr erinds- reki í þessu sama máli, er meiri hluti þínginanna liafbi'fastrábib ab hafa fram til umræbu og meb- ferbar af nýju á þessu þíngi, en úr því svo var komib, mun hann hafa þókt og mátti ab vísa þykja um of innlimabr þeirri hlib málsins, sem fjær stób og var öndverb ölluin meira hluta þíngmanna, til þess ab vænta mætti, ab hann stjórnabi frá forsetastólnum mebfcrb þess máls og umræbum á þíngi, svo ab vel væri eba svo ab meira hlutanum gæti gebjazt ab eba verib alveg grunsemdalaust. Meb þessu einu virbist því verba nokkur bót mæld, abAlþíng áræddi ab kjósa sér, ab þessu sinni, þann til forseta, scm allir verba ab játa ab er svo miklu síbr fær um þab en herra Jón Sigurbsson, þó ab nú kæmi má ske eigi ab miklum baga eba bersýni- legum hnekki í mebferb málanna. Ab endabri ræbu konúngsfulltrúa, flutti forset- inn ab þínglokum þessa ræbn: Háttvirtu herrar og alþíngismenn! þegar Ter í umbobi konúngs vors og þjóbarinuar geng- um ab köllun vorri í þessum sal fyrir 49 dögum síban, þá efa eg þab ekki, ab margir af oss, eba flestir, haft verib milli vonar og ótta um þab, hvernig samvinna vor mundi takast ab þessu sinni, hve miklu yrbi afkastab af hinum umfáugsmiklu ætluriarverknm vorum á þeasu þingi, hvort oss mundi aubnast ab leysa þau af hendi í þvi lagi, sem þarf vib hvert þíngmál, ef þab á ab vera frambæri- legt fyrir konúnginn og þjóbina, og meb þeim samtökum og sannfærandi ástæbum, sem árángr hvers þingmáls er undir kominn. þab var eblilegt, þó ver værim efablandn- ari um þetta nú um byrjun samvinnu vorrar, heldren ab undanförnu, þar sem þeim hafbi nú vib síbustu kosn- íngar fækkab svo mjög, er hafa unnib saman vib oss á undanförnum þíngum, og tveir flmtúngar allra þíng- manna voru ab þe6su sinni nýir og úreyndir, þektu litib til vor hinna eldri þíngmanna, eu hvorki þjób vor yflr höfub ab tala né vér, sem eldri erum, þoktu neitt til þeirra. Nú, vib lok þessararsamvinnu vorrar, er sú efablendni horfln. þab er vissulega glebilegt teikn tímans, er þetta Alþíug heflr leitt í Ijós, þab eru mikilvægir ávextir af undanförnum þíngum og af óþreytandi árvekni þess hins ágæta mauua, — hver mabr verbr að miunast hans, þegar minnzt er á Alþíng Islendínga og framfarir þess og vib- gáng, — er heflr mest allra og bezt stutt þjóbþíng vort utan þíngs og innan, leitt þab í barndómi og skýrt og treyst réttindi þes6 og þjóbarinnar bæbi utanlands og innan, — þab er glebilegt segi eg, ab þetta Alþíng heflr hér afleitt í Ijós svo augljósa ávexti, sem nú eru komnir fram, ab þjób vor heflr kjörib og sent á þíng sitt ab þessu sinni 9 nýja þíngmenn, og þab jafnvel flestaþeirra eba alla svo ágæt þiugmannaefni, eins og þessir hinir ný- kýörnu þjóbfulltrúar hafa sýnt ab þeir sé. þetta er tal- andi vottr um þab fjör og þanu áhuga þjóbar vorrar á málelnum sínum, sem Aiþíng heflr vakib, og ab þetta íjör og áhugi er smámsaman ab glæbast og muni glæb- ast æ meir og meir og festa æ dýpri og umfángsmeiri rætr; ab því stybr Alþíng því meir og því betr, sem þab er betr skípab, og varla er of sagt, ab þab hafl ekki nokkru siuni verib jafnvel skipab þíngmönnum sem nú; eg hefl ekki þab eina fyrir mér, ab þíngib er þettafjöl- mennast, ab því sem nokkru sinni heflr verib ab und- anförnu. En látum þjób vora sjálfa og reynsluna skera úr mál- um um þab, hvernig oss hafl tekizt ab leysa ætlunarverk vor af hendiab þessu sinni. þau hafa bæbi verib mörg, og eigi aubveld sum þeirra. Jió ab oss hefbi nú tekizt vonum fremr ab leysa þau vibunanlega af hendi, — þíng- ib allt og hver þiugmanna heflr sýnt allan vilja á ab gjöra þab 6em bezt, — allt um þab vitum vér, ab mart erþví til fyrirstöbu, ab árángr ýmsra hinna mikilvægari mála vorra geti orbib svo greibr og góbr, sem óskanda væri og þörf vor er til; en bernskulegt bráblæti má sízt buga fulltrúa þjóbarinnar og því síbr snúa þeim hugar- hvarf frá réttum vegi; ef vér ab eins höldum saman á réttri stefnu meb festu og þolgæbi, þámun æflnlega eitt- hvab ávinnast og mikib ávinnast; getr verib, ab oss, sem byrjum leibina, aubnist eigi ab ná þángab, er vér stefnum, eba ab lifa þab ab sjá þjób vora uppskera þab, er vér sáum, en þab er mikib á unnib ef vér getum, nibrsáb því sæbi, er gób uppskeruvon er af, ef vér get-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.