Þjóðólfur - 24.08.1859, Blaðsíða 5
- 129 -
8Vo hafl verií), þá getr hin frábrugíina sJrstaklega kóilun
manris og rtaíia, í sanreiníngu me?) frábrugírinni skolfcun
og margra ára reynslu, rettlætt slíkt víst aí) miklu ; en
hinu má eigi gleyma og skal eigi gleymt, hvorki í ann-
álum Alþíngis ne { sögu landsins, aþ þessi hinn háttvirti
höfbíngi vor studdi frá upphafl mest og best allra inn-
lendra embættismanna aíi sem frjálslegastri stofnuu og
fyrirkomulagi alþíngis, eptir því sem þá var framast auíl-
i¥) aí) hafa fram, og aþ þaí) yrbi sem beztum mönnum
skipaþ hií) fyrsta sinn; heflr hann og æflnlega síí)an stutt
a?) framförum og sóma og þýílíngu Aiþíiigis bæþi utan
þíngs og iunan.
En þegar vbr nú þannig 6kiljum, háttvirtu herrar og
alþíngismenn! þá látum oss gleþja oss og styrkja viþ þá
metívitund, því þa?) getum vér allir, aí) hver af oss hafl
gjört allt, sem gjörtvarþ, til a?) loysa köllun sína afhendi
sem bezt; ef vér stuíilum ab því utan þíngs hver í sín-
um verkahríng og hver í si'nu kjördæmi, aí) hver og eiun
rækí sem bezt og sem dyggilegast stétt sína og köllun,
þá er landi voru og lýí) mikil og brá?) framför búin
þrátt fyrir þa5, þótt hagr laudsmanna horfl ískyggilega
vi?) nú í svipinn.
þess bi?)Jnm véra?) lyktum hinn a]gó?)a, a?) hann haldi
sinni hendi yflr konúngi vorum, yflr landi voru og þj i?,
og yflr þessu þíngi, og ab hann veiti oss öllum sinn
styrk og sína blessun til þess, a? gjör?ir vorar og tillög-
ur bæ?i á þossu þíngi og endrauær megi bera sem heilla-
ríkasta framfaraávexti fyrir land vort og lý?!
Ab því er or?>um farib í þeseari ræím fordet-
ans, a?) auk þess ab Alþíng iiafi aldrei veri?) ein3
fjölskipa?) a?) undanförnu (á Alþíngi 1845 voru 25
þíngmenn, en nú voru 26, og vanta?)i þó þíngmann
úr Su?)rnmlasyslu), þá mundi þíngib vart nokkru
sinni hafa verib jafnvel skipab, sem nú ab þessu
sinni; ab undanförnu hafa þeir, verib fáir ab til-
tölu, er hafa verib vel færir um, eba haft fulla elju á,
ab semja nefndarálit og álitsskjöl í hinum vanda-
samari og umfángsmoiri málum, en nú haiaþínginu
bætzt þeir menn, sem um þetta mega verba vel færir,
þegar þeir venjast þíngstörfum og færi ab gefa sig alla
vibþeim; þetta efum vér eigi ab muni reynast svo, þá
fram líba stundir, um þá herra: séra Brynjólf Jónsson,
sem sy'ndi, ab hann er gott þíngskrifaraefrii, Gisla
Brynjúlfsson, Pál Melsteð og Svein Skúlason, ab
vér ekki nefnum prófast herra Haldór Jónsson, sem
er svo vel knnnr frá fyrri þfngnm, og herra Arn-
ljót Ólafsson, sem var nú kosinn í 11 nefndir alls,
og ritabi nelndarálit í mörgmn þeirra ab miklu eba
öllu leyti. Og þó ab hann kunni ab vera beztr
ræbumabr hinna nýkosnu, þá eru og sumir hinna
ágætir ræbumenn, t. d. Gísli Brynjúifsson, og má
sama segja um 2 af hinum nýju leikmönnum, Jón
Sigurðsson frá Gautlöndum og Olaf dannebrogs-
mann Jónsson, en allir koniu hinir nýkosnu þíng-
menn svo fram, ab þeir væri frjálslyndir og lirein-
skilnir menn og libleg og gób þíngmannaefni, er
hefbi þab fyrir rnark og mib ab fylgja af alhuga
og áhuga fram þjóbmálum vorurn.
Konúngsfulltrúinu hélt þíngmönnum ab skiln-
abi hina 3. stórveizlu, 18. þ. mán., en á 3. degi
þar á eptir, 20. þ. mán. héldu alþíngismenn hon-
um aptr borbhald og samsæti til skilnabar, eins og
vandi hefir verib til, og var jafnframt bobib öllum
embættisinönnum í stabnum og nokkrum hinum
heldri abkomandi mönnum og kaupmönnum. í
bábum veizlunum voru minni drukkin, og mælt
fyrir skálum; í alþíngisveizlunnni voru þessi minni
hin helztu: minni konúngs vors, Fribriks hins 7.,
fyrir því mælti alþíngisforsetinn, herra Jón Gub-
mundsson; íslands minni, hcrra Gísli Brynjúlfsson;
konúngsfulltrúans, varaforsetinn herra prófessor P.
Pétursson ; minni Alþíngis Íslendínga, konúngsfull-
trúinn herra amtmabr P. Melsteb; minni Alþíngis-
forsetans, herra Jón Sigurbsson frá Kaupmannahöfn;
þar ab auki var drukkib Danmerkr minni, herra
Gísli Brynjúlfsson; minni stiptamtmanns greifa
Trampe, herra H. Kr. Fribriksson, og nokkur fleiri.
Kvæbi eptir Benedikt Gröndal.
þetta kvæði skrifaði Benedikt Gröndahi mér ( fyrra
haust fra Keavelaer, og íinynda eg mér, að mörguin inönii-
uináísiandi iiiuui þykja gaman að sja það, öðruni en mér,
þar sein eg get ei annað en talið það eitthvert hið feg-
ursta kvæði, sem nokkurn tíma liefir verið ort á íslenzka
túngu. En þess utan kann og að vera, að mörguin af
fornkunningjiun Benedikts þyki einnig gaman að fá nú
aptr að sjá nokkurn vott þess, hvernig hugarfar hans nú
er, — og bið eg yðr því, háttvirti útg. „þjóðólfs11! að
gjöra svo vel og láta prenta kvæðið í næsta nr. af blaði
yðar. Eg þarf varla að geta þess, að það er um hina
iniklu halastjörnu, er sást í haust er var.
Rcykjavik, 22. águst 1859.
Gísli Brynjúlfsson.
1. þú undrljós, sem áfram stikar
ókunnuin heimsins djúpum frá ;
þú, sem með geisla brönduni blikar,
brugðin sem skjómi himni á!
Hvort niunu þínar liggja leiðir,
logandi sjón mn dimmn tíð?
Eldfaldin hrönn þér undan freyðir,
óttaleg bæði og meginfríð!
2. Svo lít eg Arctúrs glóðir glitra
gegnum hinn bjarta logavönd,
fegurri en demants funar titra
í fingurgulli’ á meyjar hönd.
Iliinneska veldi himna sjóla,
hæðandi björlust jarðarljós,
þú scm að kringuni þina stóla
þjótandi svciflar logarós!
3. Ut í svalköldum Urðarbrunni
æsirðu drottins reginblys,