Þjóðólfur - 30.09.1859, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs" er í Aðal-
stræti nr. 6.
pJÓÐÓLFR.
1859.
Auglýsíngar oglýsingarum
einstakleg málefni, eru tcknarf
blaðið fyrir 4sk. á hverja smá-
letrslínu; kaupendr blaðsins
fá helmíngs afslátt.
Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
11. ár.
— Stiptamtmaíir vor, greifi af Trarnpe, hefir
fengib leyfi stjórnarinnar tilþessab fara utan í vetr;
er sagt hann ætli ab sæta því, og sigla meb næsta
gufuskipi; og mun þegar vera rábib, ab háyfirdóm-
ari Th. Jónasson gegni stiptamtsembættinu á meban.
— Sýslumabr Borgfirbínga Jón Snœbjörnsson hefir
einnig fengib siglíngarleyfi, og mnn ætla ab sigla
meb næstu gufuskipsferb; á Bogi sýslumabr Thor-
arensen í Hjarbarholti ab gegna dómaraverkum þar
í sýslu á nteban, en Jón dannebrogsmabr Arnason
á Leirá öllum öbrum embættisverkum. — Sýslu-
mabr Rángæínga, Eggert Briem, hefir áunnib ab
mega sita nyrbra ab búi sínu í vetr; en í hans stab
gegnir öllum sýslumannsverkum á meban kandíd.
philos. Magnús Blöndahl, og heldr til vetrarlángt
ab Breibabólstab í Fljótshlíb.
— Vestmannaeyja braubib. — Eptir fyr-
irlagi stjórnarinnar var álits braubamatsnefndarinn-
ar leitab um þab, eins og fyr var getib, hvort sam-
einíng beggja prestakallanna (Ofanleitis og Kirkju-
bæjar) skyldi haldast framvegis og einn vera prestr
þar á cyjunum, eba hvort eigi væri ástæba til ab
hafa þar tvo presta, eins og jafnan hefbi fyr ver-
ib. þab cr haft fyrir satt, ab nefndin hafi orbib
öll á einu máli um ab leggja þab til, ab veita ab
vísu eyjabraubib einum presti, en gjöra honum
ab skyldu ab hafa jafnan abstobarprest, er hefbi
þribjúng allra preststekjanna. Málib gekk nú frá
stiptsyfirvöldunum til stjórnarinnar meb þessu áliti
braubamatsnefndarinnar; sumir geta ab vísu til, ab
þau hafi orbib á öbru máli, og vililáta einn vera
prestinn skilyrbalaust.
— Eptir tilhlutun hinna konúnglegu erindsreka
var nú yfirdómari Benidikt Sveinsson feinginn til
ab fara austr í Arnessýslu til þess ab fylgja því
fram, ab þeir Hreppamenn og Skeibamenn bababi fé
sitt; því þab mun hafa þókt tilreynt orbib, ab sýslu-
yfirvaldinu sjálfu mundi ekki takast ab hafa fram
böbunina; mun nú hafa verib í rábi ab beita vib
hérabsbændrna fullri alvöru, embættisvaldi og lög-
sóknum, ef eigi vildi þeir láta tilleibast meb góbu;
en vonandi er ab þab verbi, einkum þareb vebráttan
35.-36.
er nú orbin svo mild og hagstæb, eins til þess sem
til annars, en hitt víst, því þab er bygt bæbi á
reynslu góbra búmanna og á fjárræktarreglum eptir
hina merkustu menn (Magnús Ketilsson o. fl.), ab
böbub lömb þrífast og fóbrast margfalt betr, heldr-
enn óböbub, einkum þegar fellilúsar er von í þeim,
en þab mun optar vera eptir harba vetr, þegar fénabr
gengr magr undan, og eptir seingróin vor. — Herra
Jón Sigurðsson ferbabist upp til Borgarfjarbar, á-
samt 3 dýralæknunum, en hinn 4. var þar fyrir;
mun þar nú hafa átt ab hafa fram babanir í þeim
sveitum, sem áttu óbabab, og sporna vib nibrskurbi
þeim, sem var orbinn stabrábinn á klábafénu í
Ilálsasveit og Reykholtsdal; en óspurt er enn, hvab
ágengt verbr í þessu.
— „Orgelib" í dómkirkjunni; hvab líbr
því, segja menn? þab hefir ekki heyrzt til þess í
dómkirkjnnni síban á Trínitatis, og utan kirkju hefir
heldr ekki heyrzt neitt um þab, annab, en ab þab
væri bilab, svo ab ekki yrbi á þab leikib; og hvab
þá mcira? kirkjuverjarinn ritabi strax stiptamtinu,
ab orgelib væri bilab, þar meb er búib, orgelib er
bilab, og dottib úr leik; en menn vita ekkert meira
en þetta, ab orgelib er bilab, ab ekkert hefir verib
skipt sér af því nú í fullar 18vikur, hvorthérværi
reynanda ab gjöra ab biluninni, eba ab gánga úr
skugga um, ab þab yrbi ekki, og yrbi því ab senda
þab út til abgjörbar; hafa svo 3 póstskipsferbirn-
ar síban verib látnar ónotabar héban til Hafnar,
er hefbi mátt senda orgelib meb til abgerbar, ef
hér varb eigi; og enn í dag vita menti ekki til, ab
neitt spor sé stigib til þess ab gánga úr skugga hér
um, svo ab orgelib yrbi sent meb næstu ferb, ef þess
þarf, og eigi verbr hér lagfœrt. Vér vitum eigi,
hverjum á ab eigna þetta afskiptaleysi, stiptamtinu,
sem hefir æbstu umsjón á hendi yfir dómkirkjunni
og skrúba hennar og gripum, þar sem þó kirkju-
umrábandinn er fyrir laungu búinn ab tjá frá þessu,
eba organistanum meb fram, því cigi virbist honum
vera óskilt þetta mál eba ab hann megi láta þab
meb öllu afskiptalaust, þar sem hann hefir ákveb-
in laun fyrir orgelspilib; en sízt er almenníngi lá-
- 141 —
30. september.