Þjóðólfur - 30.09.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.09.1859, Blaðsíða 4
- 144 - hér vari) til svars, og knýr oss til svars í móti, færi ai) blanda svona öfugt saman og ástæimlaust „persónu,, og „principi", þvert í móti öllu því, sem á ai> vera og almennast vifegengst í slíkum efnum; blöhin finna almennt ab gjöriium og rábstöfunum stjórnarinnar og embættismanna, og eru menn ekki fyrir þab ab halla á manninn sjálfan eba rýra mann- kosti hans; — sami mabrinn, sem hefir saniib flestar og beztu ritgjörbirnar í „Nýjum félagsritum", ætti sízt ab láta sér verba ab villast á þessu. Alþíng fól forseta sínum ab skora á erinds- rekana um samanfærslu klábasvæbisins innan ákveb- inna takmarka þeirra, er trygbi útbreibsiu klábans fyrir samgaungur, ef hann héldist; þab var bein skylda forsetans bæbi ab hlýbnast þessu atkvæbi þíngsins, og ab sjá um, ab öllum yrbi kunnugt sem fyrst, hvernig erindsrekarnir tækiþvímáli; þetta var gjört, og ab vér nú minnumst á þab, sem höfundr- inn hefir fundib sér mest til og talib nærgaungulast sér, ab undirtekt þeirra hafi verib „dönsk" og verri en hreint afsvar, þá hopum vér éigi fótmál frá þessari skobun, og skal ekki þar meb eingaungu í orbaleik hángib, eba í því, ab erindsrekarnir svörubu alþíngisforsetanum á dönsku máli, sem er satt ab segja undravert, þar sem annar erindsrekanna er ís- lenzkr mabr, en bæbi konúngrinn sjálfr og hinir dönsku rábgjafar lians farnir ab rita Islendíngum lög og rábstafanir á íslenzku; en hér skal ab eins litib á svarib sjálft, hvab í því lá, og hvab undir því bjó ab því, er strax kom fram; erindsrekarnir segja „ab sér skuli vera þab hugarhaldib ab hafa allt mögulegt tillit til áskorunar alþíngis í þeim ráb- stöfunum sínum, er haganlegar sé til ab vinna bilbug á klábanum" („Vedat træffe vore Bestemmelserom de til Skabsygens Undertrykkelse tjenlige Foran- staltninger, ville vi lade os det være magtpaaliggende at yde Althingets Opfordringer alt muligt Ilensyn**). Allir verba ab álíta, ab hér komi fram skýlaus yfir- lýsíng um þab, ab erindsrekarnir ætli sér ab stybja ab því, ab atkvæbi þíngsins verbi framgengt, því þó þeir bæti þessu vib: „ab þeir geti eigi álitib þessar áskoranir („Opforbringer") þíngsins bindandi reglugjörb fyrir sig, er mætti létta af þeim nokkru af þeirri ábyrgb, er erindi konúngs liafi lagt þeim á herbar“, þá virbist þessi orb eigi vera sett til þess ab ónýta fyrra atribib eba draga úr því alla þýbíngu, heldr til þess ab sýna, ab erindsrekarnir geti eigi eindregib undirgengizt ab fram fylgja at- kvæbi þíngsins ab öllu leyti, án þess ab hafameb- fram tillit til erindis þeirra af konúngs hendi og á- byrgbar þeirrar, er þar af leibi, en þó virbist síbara atribib helzt vera sett til þess ab byggja á því undanfærsluna um ab eiga fund vib alþíngisforset- ann, eins og hann fór fram á; því klausan um þab kemr strax á eptir ábyrgbarklausunni, meb þessum orbum: „VTér verbum þannig (eba þessa vegna — „saaledes") ab synja okkr þess sóma ab bera okkr saman vib ybr sem Alþíngisforseta" (nægte os den Ære at conferere inedDem som Althingspræsident"); þab verbr nefnilega ab vera ábyrgbin, er leibir af konúngserindinu, er þeir álíti ab sé fundi vib for- setann til fyrirstöbu, en ekki hitt fyrra heityrbib þeirra, ab þeim skuli hugarhaldib ab hafa allt mögu- legt tillit til áskorunar Alþíngis; því væri þab eigi út í bláinn talab og ab eins á vörunum, þá gat því orbib bezt framgengt meb því ab bera sig ít- arlegar saman vib forsetann um þau ráb og ráb- stal'anir, sem til þess virtist tiltækilegastar. Hitt er fyrirsláttr einn og býbr varla svörnm, ab forsetinn væri eigi eins bær um þab af hendi Alþíngis, ab ciga fund vib erindsrckana nm málib, eba semja vib þá þar um, eins og ab skora á þá um þab, á meban hann sýndi sig ab engu í því ab fara í uppá- stúngum sínum eba tillögnm út fyrir þan takmörk, er sett voru meb atkvæbi Alþíngis. En þar sem erindsrekarnir lieita því, ab hafa allt mögulegt tillit í rábstöfúnum sínum til atkvæbis Alþíngis, þó þab heiti sé ekki skilyrbalaust, en skipaísömu andránni svo fyrir, abþarmeb eru lagbar þær hindranir fyrir ab atkvæbi þíngsins yrbi framgengt, sem erindsrek- arnir áttu framast kost á, þá segjum vér enn, ab þessi undirtekt þeirra sé verri en þýbíngarlaus, verri en beint afsvar, er þó hefbi verib drengilegra, ab hún sé ein hin „danskasta" sem fram hefir komib í öllu klábamálinu, og er þó satt bezt ab segja, ab þær hafa orbib oss helzt til of danskar fiestar eba allar, eins og raun er á orbin. Vér höfum aldrei borib á stjórnina, ab hún hafi eigi haft góban og velviljaban tilgáng í þessu máli, bæbi stjórnin og þíng Dana á þakkir skilib fyrir óspart fjártillag sitt til læknínganna í ár, ogfyrir þá tilraun sína ab fá til ab framfylgja þeim þann mann, er ætla mátti ab mundi geta áorkab meiru í þeim el'num en hver annar. En þess þurfti stjórnin vel ab gæta og er- indsrekar hennar, ab löggjafaratkvæbi alþíngis var brotib á bak aptr og engi lög sett í stabinn né laga- atkvæbis leitab á ný hjá Alþíngi af hendi stjórnar- innar. þetta tvent: ab erindsrekarnir höfbu engi lög til ab stybjast vib í rábstöfunum sínum og fram- kvæmdum, en hitt bert, ab búib var ab ónýta og ab engu hafa lagaatkvæbib, sem upp var borib og stjórnin hafbi Ieitab, og bygt var á áliti og tillögum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.