Þjóðólfur - 30.09.1859, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 30.09.1859, Blaðsíða 5
- 145 - allra hinna vitrustu og merkustu manna í landinu, þetta tvent mátti frá upphafi vera hinum konúng- legu erindsrekum næsta íhugunarvert; þar sem vi& engi lög var ab stybjast, en almenníngsálitib yfirlýst í móti og stefna faraldrsins sjálfs komin í allt ann- ab horf, en stjórnin og hennar menn höfbu fyr ráb- gjört komin einmitt í þab horf, er sýndi þab fram komib, er atkvæbi Alþíngis 1857 var á bygt, ab klábinn hefbi útbreibzt hér ab sunnan og ab nú væri stöbvub útbreibsla hans, víst í bráb, eba ab svo komnu, meb fyrirskurbi og vörbum, þá virtist þab ísjárvert fyrir erindsrekana, ab hafa enn ab eingu ráb og tillögur hinna reyndustu manna og almenn- íngs, þarsem þó nú var allt þar undir komib, ab „hvorir lögubu sig eptir öbrum sem mest, til þess ab allir gæti orbib samtaka í því, sein nú reib mest á“, ab liafa svo fram lækníngarnar í ár, ab klábinn upprættist. Arángrinn af rábstöfunum er- indsrekanna er nú máske ab eins hálfsébr, en ab því sem enn er komib í ljós, þá vantar mikib á, ab hann sé svo góbr, sem til mátti ætlast, eba svo ein- hlítr, ab eigi þurfi enn mikillar áherzlu, alúbar og ár- vekni, ef hlíta skal; verib getr ab þetta ávinnist á móti áliti alinenníngs og atkvæbi þíngsins og án laga, meb embættisvaldi eintómu, og meb afarfé, ef þab fengist af nýju; en oss uggir, ab þab gefi eigi betri raun hér eptir en híngab til. Og þó ab vér höfum stutt og viljum stybja lækníngar, og álítuni þær mögulegar og vinnandi, þá er þab og hefir jafnan verib mcb þeim skilyrbum, sem erindsrekarnir meta ab vettugi, og því furbar oss á því, ab nokkur skuli geta ætlazt til, ab þetta blab eba ritstjóri þess stybi þessar rábstafanir þeirra í málinu; þab er ab vísu næsta „nærgaungult" oss ab ætlazt til þess. Vér skulum ab öbru leyti láta ósvarab þessari grein hins koúnglega erindsreka; útlistun hans útaf hinni rábgjörbu fjárfækkun í Rángárvallasýslu þarf einkis svars, sízt ef Holtamenn nú eru unnir til ab farga öllu klábafé sínu í haust; yrbi þab fé því til fyrirstöbu, eins og næst hefir horft vib, ab allar fjárlausu sveitirnar þar í sýslu gæti fengib nægan heilbrigban stofn sem fyrst, og ab minsta kosti á næstu 3 árum, þá er aubsébr hagrinn (!) af ab halda þar vib líbi 3 — 4000 klábafjár á litlu svæbi, þar sem þetta klábafé Rángæínga mætti verba fjárfáu klábasveitunum hér vestra bezti vibauki til fjár- stofns; eins mætti Iækna þab hér, eins og hitt ó- læknaba og hálflæknaba féb, sem hér er fyrir, og sá hörgull er nú á fé hér yfir allt, ab eigi þarf lög til ab fá því út komib meÖ afarverbi; þab fá færri en vilja. Vér leibum hjá oss vibskipti erindsrekanna og Havsteins amtmanns; en heldr er þab óskiljanlegt, ab á honum og embættisskyldu hans geti lent á- byrgb af því ab skipun erindsrekanna barst honum svo seint og hér stöddum, ab hann gat meb engu nióti auglýst hana amtsbúum sínum svo tímanlega, ab hún gæti komib ab tilætlubum notum. Athafnir Hranngerbishrepps framskurba- og annara jarbabóta^-félags frá fardögum 1857 — 8. Ár Dagsverk Fram- skurða- faðin. slett. [] faðm. (jiarð- lag- faðm. Athugasemdir Frá1845-7 1,416 72 16,512 3,483 1,077 Sjáþjóðólfs 10. ár, bls. 47. Vor 1858 647z » 631 117 Ounnin 25dags- verk. Haust 1858 Ob O to'' » 1,871 » Öunnin 16dags- verk. Nokkrir bæudrhafa hér að aulti unnið I ár meiri cða minni auka- vinnu íjarða- bótum, sem ei er sreint. 1,54172 16,512 5, 985 1,194 Loks viljum vér þakklátlega minnast gjafastyrks þess, erfélag vort hefir notib frá stiptun þess 1845, fyrir hönd eptirskrifabra höfbíngsmanna, samt húss- og bústjórnar-félagsins; 1845 gjöf gullsmibs sál. Thomsens 2 rd.; 1847 J. Johnsen jústizrábs, hér- abs og bæjarfógeta í Alaborg 5rd.; 1848 framskurba- verkfæri frá Húss - og bústjórnarfélaginu; gjöf amtmanns Melsteb 1 rd.; dbrm. Arna sál. Magnús- sonar á Stóra-Armóti 1 rd.; 1855 málaflutníngsmanns Jóns Gubmundssonar 3 rd.; 1858 gullsmibsekkju hús- frú Ingibjargar Tomsen 4rd.; alls 16 rd., afhverjum nú eruígeymslu aukaforseta 7 rd.; hinum 9 rd. var- ib til félagsins þarfa. Ritað í marz 1859. S. G. Thórarenssen, forseti félagsins. „Þess verbr getib sem gjört er“. þab er og svo, ab þess lieflr verib getib í blóbunum, ab allt saubfé mitt var, eptir sj!slumanné skipun, skorib nibr um vortíma nú fyrir rúmum tveim árum, en hins heflr ekki verib getib, ab nokkrir heibrsmenn styrktu mig meb fégjóf- um árib 1857 eptir ab eg, svona meb valdi, var sviptr bjarg- arsstofni mínum. Voru þessir helztir: sira Svb. Gubmunds- son á Kirkjubæ gaf mér G rd.; prúfastr og riddari af danue- br. sira Á. Júnsson í Odda. 30 pnd af smjöri og eins árs jarbargjald mitt, sem er 40 álnirj húsfrú Kristín samast. 15 *) Á félagsfundt 14. júní 1858 var þessu aukið við nafn félagsins, þá þéss fyrsta ætlunarverki, framskurð- unum, þókti lokið, að því leyti sein bændum var ofvax- in endrbót aðalskurða, og smáskurða í þá.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.