Þjóðólfur - 15.10.1859, Side 2

Þjóðólfur - 15.10.1859, Side 2
- 150 - þú clakar fsland forna, ágæta jöfraval, og þínir geislar orna þess aldna jökuldaL 0 ab því aptr rynni upp hiS blómfagra vor, og synir komast kynni :,r :,: í knárra febar spor!:,: Sú von skal hngann hreysta, aS hagkvæm sælu öld þann efli auSnu gneista, sem örlög fólu köld. þer, fylkir, frægSin skíniL þín fagrt blikar skál í mærra veiga víni,:,: :,: sem vekr líf og sál.:,: Minni íslands. Lag: I Skov, hvor Bóssen knalder. í mararbárum bláum og búin tindum háum :,:vor ættjörb bústab á:,: meb faldinn fagrhvíta, og fomra minnist ýta, :,: er fley um sollinn sjá:,: til hennar bar, þá liugr snar úr hetju augura brann, og þreklynd dygí) og þolgób trygb sér þjóba lofstír vann. þú ættjörb orpin hrímiL þinn aufcnu-kjara tími :,: í fornöld fagrt skein, því fremd og sagnafræbi þitt fábu tigna svæbi, :,: og græddu gæfumein; á gildri skálm og gylltum hjálm þá glóbi frægbarljós, en Saga bar um mold og mar þitt megingöfga hrós. þitt munarfagra minni vér mundum nú hér inni, :,: vor aldna áajörb! A meban aldir vara und svölum norbrhjara, :,:þér veiti drottinn vörí);:,: hann stybi þig, iiann styrki þig í strauma öldum heims, þinn lifi tír meö lofi dýr í loga sögu geims. Minni Prórektors. Lag: Nu hvile Mark og By og Skove. þótt Orfeifs hefbim óbarstrengi, þig aldrei gætim mært sem ber, valmennið, sem ab vel og lengi verbugan heibr leifbir þér sem mennta skólans meginljós og móburjarbar göfgast hrós! í>ú, sem í andans æbra geimi yfir veraldar hafinn glaum lifir í sannieiks háum heimi hlustandi’ á lífsins þúnga straum, sem alvaids knúbr helgri hönd æ himin-geima verndar bönd. Margfaldist æ þinn aubnu hagr, efli þig jafnan gubleg hönd, þinn menntaljómi meginfagr á móburjarbar köldu strönd gullfagrt sendi geislabál; vér glabir þína drekkum skál. Minni Kektors. Lag: Velsignot er af Himlens Gud. Oss vantar einn úr vina hóp, sem verban prýddi sess, og skóians framför endrskóp, ei sparbi neitt til þess, ab glæba lærdóms Ijós, því lifi maklegt hrós :,:vors rektors æ á vörum íslands Minni Kennarannn. Lag: Danmark, deilig Vang og Vænge. þér, sem mæra mentun glæbib, miklist ybvart hrós; þér, sem oss meb alúb fræbib, ættarjarbar ljós! ybar minníng aldrei týnist, ybar starfi blessun krýnist, ybar sérhver unabsfagr æfi verbi dagr. Feril vorn á æskuárum ybar greibir hönd; þér oss leibib lífs í bárum ljóss ab bjartri strönd, sona.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.