Þjóðólfur - 10.11.1859, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.11.1859, Blaðsíða 2
- 2 ikýrsulr fyr en í vor er leiö, í apríl eíia í öndveríi- um maí, þaíi er aíi segja eptir þann tíma sem niíir- jöfnunin hefir vanalega aí) undanförnu verib samin, samþykkt af stiptamtinu og send landfógeta. Hvaia skynsamleg ástæba var þá til ab fresta nú þessa árs nibrjöfnun eptir þeim skýrslum, er ekki var leitaö fyr en þetta? Vér veröum nú þaraöauki aö efast um, aÖ skýrslnanna hafi veriÖ fariö á leit hina réttu leiö; eöa hvaöan eiga amtmennirnir aÖ fá ljósmæÖraskýrslurnar? þeir geta skrifaö sýslumönn- um sínum um aö útvega þær, segja menn, og sýslu- mennirnir aptr hverjum hreppstjóra, þeir aptr sent skýrslurnar sýslumanni, sýslumenn aptr amtmanni og síöan anitmennirnir landlækni; en þetta er nú töluvert krókavafs, eins og allir sjá, er bæÖi tekr tíma meö sér og óvfst um hve áreiÖanlegar skýrslur hafast uppúr því aö lokunum ; gæti skeÖ, aÖ anit- menn og sýslumenn áliti sig þetta litlu skipta, og þá hreppstjórarnir sumir líka. Mundi ekki nær, aö landlæknirinn iiéldi sér uni þaö til heraðslœkn- anna, og uppálegöi þeim aÖ senda landlækninum árlega skýrslur um ljósmæörnar, hverjum í sínu læknisumdæmi; eöa hann áynni þaÖ viö biskup landsins, aö öllnm prestum yröi uppálagt meö um- buröarbréfum, aö senda um þaö vottorö árlega meö árslokaskýrslum sínum, liverjar yfirlieyrÖar ljósniæör lifÖi í hverri sókn, um árslokin, og þess látiö einn- ig getiÖ, ef engi yfir'neyrö ljósmóÖir væri tii í sókn- inni. Önnurhvor þessi leiöin viröist stefna nær og vissar aö því, aö hafa þá tilætlun fram, sem læknir vor stefnir aö, aö hafa uppi árlegar áreiÖanlegar skýrslur um ljósmæörnar. EnhvaÖ sem því líör, þá verÖr því engi bót mæld, sem landlæknirinn hefir nú gjört, þessu: aö iresta þannig fram undir árs- lok niörjöfnuninni, er honum var skylt aö vera bú- inn aÖ leysa af hendi áÖr en honum hugsaÖist þaö í vor, en þaö var um seinan fyrir þetta yfirstandandi ár, aÖ leita þaraÖlútandi skýrslna hjá amtmönnunum. Vér erum sannfærÖir um, aÖ vor mannúÖlegi og góöviljaöi landlæknir hefir haft hinn bezta tilgáng í þessn, þann tilgáng sumsé, aö yfirsetukonurnar misstu sem minst í fyrir þaÖ, aö þeim væri jafn- framt ætluö hlutdeild í þóknuninni, sem máske væri dánar, heldr mætti þessum 100 rd. verÖa niörjafnaÖ tinúngis milli þeirra, sem væri lifandi og gegndi þeim starfa; en þaö kemr hér fram sem optar, aö „góö meiníng enga gjörir stoÖ". þarsem þaö getr vel aö boriö, sem landlæknirinn hefir aö vísu ætlaö aö slá varnaglann viÖ, aö sé þeim ljósmæörum ætl- uö sín hlutdeild, sem liönar eru undir lok, þá hverfi tú hlutdeild aptr inn í konúngssjóö, án þess hinar sem lifa hafi þar neitt af, eins má nú búast viö hinu, aÖ meiri eöa mestr hluti þeirra 100 rd. sem Ijósmæörnar áttu heimtu á fyrir þetta ár, en land- læknirinn hefir dregiö svo óskiljanlega og hugsunar- laust aÖ jafna niör, hverfi nú héÖanaf aö mestu eÖa öllu inn í konúngssjóÖ aptr. því þó aö fariö væri n ú aÖ gjöra niÖrjöfnun, þá geta fæstar yfir- setukonurnar héöan af fengiö vísbendíngu um upp- hæÖina svo tímanlega, aö þær geti nálgazt hver sinn skerf úr jarÖabókarsjóÖnum, eÖa látiö nálgast fyrir lok næstkomandi marzmánaÖar; en hver sú fjár- veitíng, sem til þess tíma var ákveöin, en þann dag reynist óúttekin, hverfr þá aptr í konúngs^jóö eptir fjárhagslögunum. AÖ þessu viljum vér vekja alvarlegt athygli vors heiöraöa landlæknis, og mega benda lionuni til, hvort eigi muni réttast héÖanaf, aÖ láta ójafn- aS niðr aÖ sinni þessa árs 100 dölunum, en skýra stjórninni meö næstu skipaferöum frá öllum mála- vöxtum og hvernig frestun hafi oröiö á niörjöfnun- inni þar til nú, aÖ í ótíma sé oröiÖ og til ógagns eins fyrir flestar ljósinæÖr, og leita jafnframt leyfis hennar um, aÖ mega jafna niðr i einu lagi þess- um 100 rd. fyrir 1859, á næstkomanda vori, á- samt með þeim 100 rd. sem Ijósmœðrunum verða veittir fyrir næstkomanda ár 1860, Meö því móti gæti hver ljósmóÖir fengiÖ sinn skerf í einu lági* * fyrir bæöi árin í senn, og sé skýrslna þeirra von, er landlæknirinn hefir leitaö og öllum þessum glund- roöa valda, þá er annaöhvort, aÖ þær veröa komn- ar til hans á næsta vori, ellegar þær koma aldrei, á meÖan þeirra er ekki leitaÖ á annan hátt. Dómar yfirdómsins. í sökinni: málsfærslumaör Jón GuÖmundsson skip- aör sóknari gegn Siguröi Jósepssyni NorÖmann. (Upp kvcðinn 17. okt. 1859. — Sá sem þiggr að láni eða gjiif penínga eða aðra inuni, er hann má vita eða grnna að sé stolnir, verðr sckr að þjófshilmíngu.— Strok sakanianns, sein sannr er orðinn að drýgðum glæp, hvort heldr er lil annara héraða eða af landi burt, má eigi frla liann undan sakfcllisdóini). „I máli því, sem hér ræðir uin, er Sigurðr skóari Jósepsson, auknefndr Norðmann, sem kominn er yfirlög- aldr sakanianna og ekki hefir áðr verið dæmdr né swtt hegníugu fyrir nokkurt lagaafhrot, ákærðr fyrir hluttöku ( þjófnaði, eg er liann i héraðsdómi, sein kveðinn var upp fyrir aukarélti Eyjafjarðarsýslu 8. dag júnímánaðar, er Ieíð, fyrir afhrot sitt dæmdr til að greiða 15 ríkisdali ríkismynt- ar til Hrafnagils fátækrasjóðs, cn dómi þessum hefir því- næst verið skotið til landsyfirréttarins af amtmanninum í Norðrumdæminu". »Eins og réttargjörðirnar votta, cr það bæði með játn- ingu hins ákærða sjálfs og öðrum atvikuin í málinu full-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.