Þjóðólfur - 10.11.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.11.1859, Blaðsíða 4
4 - Skeiíiin, Ilriinamannahrepp og Gnúpverjaiirepp, fram fúr dagana 27. f. mán.—15. þ. mán. Heilbrigíiis- ástand fjárins og allt útlit þess má telja hiö bezta, því eigi koniu í ijós kennimerki til lúngnaveikinnar nema rétt á einstöku kind, og aí> eins á fáeinum lömbum varb fellilúsar vart svo teljandi væri. — Engi sáust kennimerki fjárklábans. þetta, ogjafn- framt hitt, aí> ástandib (þ. e. heilbrigbisástand fjár- ins) er hér nálega alstabar austanfjalls einkar gott, finst mér áríbanda ab gjöra heyrum kunnugt, því þab má vera full hvöt fyrir hvern þann, er meb alvöru vill gaumgæfa, bæbi til þess ab stybja ab lækníngunum á þeim mjög fáu stöbum, þar seni klabasýkin nú eba ab nýúngu hefir gefib sig í ljós, og þó hvergi nema sárlítill vottr, og til þess ab afstýra þeim skabvænlegu afleibíngum er leibir af því fyrir beilbrigba féb, ef slegib væri nú enn slöku vib ab lækna og hafa í góbri gæzlu sér þessar fáu kindr ,sem enn cru ekki alveg lieilar. Eyrarbakka, 26. október 1859. I. Th. Hansteen dýralæknir. Ilinar síbustu fregnir, um næstlibin mánaba- mót og öndverban þenna mánnb, stabfesta þessa skýrslu dýralæknisins, um öll bérubin austanfjalls fyrir vestan Þjórsá; þær segja nú alvcg klábalaust nm Biskupstúngur og Grfmsncs, Grafníng og jafn- vel um Ölfus, og Selvog og Flóa, nema ef lítill vottr er á einstöku bæ í Gaulverjabæjarhrepp. — Aptr eru fregnirnar lakari austanyfir Þjórsá, eptir því sem merkr mabr hefir skrifab híngab úr þeim sveitum, 27. f. mán., því þá var enn af nýju ab koma npp klábi, og hann, ab sögn, ískyggilegr, bæbi í Iiáfshverfi f Holtum og á Bakkabæjunum. — Gnfuskipib er kom í gær færbr Hafnarblób fram til 16. t. mán., en engi almenn tíbindi er merkileg sé. — Óeyrbir nokkrar og ágreiníngr hélzt enn í smáríkjunum á Mlb-ítalín, eu horfbi þó fremr til ab mundi jafnast, víst í bráb. Frib- arsamníngunum í Ziirích vim fyrirkonmlag og yflrstjórn Láng- barbalands og annara sambaudslanda á Norbr-Italíu var lángt á leib koniib, og er ab sjá á blóbunuin, ab lítib hafl annab vantab en herzlumuninn og undirskript samníngsins; en ab því loknu var ákvebinn almennr fundr í Brussel, hófubborg í Belgíu, meb óllum hinum voldugri Norbrálfu þjóbuni eba erindsreknm þeirra, til þess ab koma ser alveg nibr á ýmsum itjórnar- og ágreiníngsefnum, bsbi um fyrirkomulagib á Ítalíu og í ýmsum óbrum ríkjurn. — Kornvara 011, nema bygg, helzt en í lágu verbi; nm óndverban f. mán. seldist rúgr ab eins á rúma 5 rd., og þó drærnt. — Islenzkar vórtir seldust heldr vel. — Stjórnin heflr veitt stiptamtmanni vorum 1000 rd. til þess ab lána þeim hreppum í Subramtinu sem naubstandd- astir værl, til ab kaupa fyrir korn, eba annab hjargræbi, — J>ab er mælt, ab stjórnin hafbl lagt til ebe stúngib uppá, ab setja hér nokkurskonar rábgefandi klábanefud, meb 5 mónnuin, og hafl verib til nefndir; Bened. Sveinsson yflrdómari, Haldór K r. Fribriksson skólakennari, Dr. J. Hjaltalín og dýralæknarnir Hansteen og Teitr Finn- bogason; stiptamtmabr á ab semja h nda nefnd þessari eriudisbréf; ekki er þess getib, ab hún eigi ab fá lann fyrir starfa sinn, og alls eigí neitt af þeim 30,000 rd.; getsb er til, víst í einu bréfl frá HOfn (vér látum ósagt hvort þab er í skopi), ab bera eigi síbar undir Alþing hversu þeim skuli launa fyrir starfa sinn. — Nú er þab hljóbbært orbib, ab þeir Knndtzon gamli, stórkaupmabr, og Carl Siemson hafa keypt verzlunarhús Bjer- íngs sál. hér í bænum. — J>oir hafa nú gefib Reykjavíkr, kaupstab íbúbarhúsib til barnaskólahúss, ásamt meb kálgarbinum, en halda sjálflr pakkhúsunum meb hinni annari lób. — Me?> póstskipinu er nú komib til verzlunar niinnar nægb af rú?sneakuni tóbaksblöbum (blabatóbaki) er eg sel á 28 sk. pnndib, og er lient- ugt til klábalyfja samkvæmt rnebfylgjandi vottorbi. Reykjavík, 9. nóv' 1859. A. P. Wuljf. — þar eb egund irskrifub evgna breyttra kríng- umstæba minna, einstæbíngsskapar og fjöskyldu, sem mörgum er kunnugt, ekki sé mér meb neinu móti fært ab rísa undir þeirri gestanaub og átrobníngi, sem híngab til hefir sókt ab heimili mínu hér á Ellibavatni, án þess ákvebib sanngjarnt endrgjald komi í móti, þá gjöri eg hér meb iieyrum kunnugt, ab eg upp frá þessu hýsi ekki neinn niann né veiti beina né áfóbr, nema fyrir sanngjarna borgun, ept- ir, því livab þab er, sem þegib er eba bebizt, livort þess er leitab á degi eba nóttn, o. s. frv. Ellibavatui 7. nóvembr. 1859. Gubrún Jónsdóttir, ekkja. — Forn reiSkragi, saman bundinn meb snæri, og nestisskjóba innaní, fanst 2. f. mán. á sandin- um milli Eyrarbakka og Óseyrarness; sá sem getr helgab sér, má vitja til sira Björm Jónssonar á Eyrarbakka. * — Fallegr gull-fíngrhríngr er fundinn á sand- inum hjá Eyrarbakkakaupstab. Má eigandinn, sem verbr ab lýsa hríngnum, vitja lians til mín. Eyrarbakka þ. 4. nóvembor 1859. Gubm. Thorgrímsen. Prestaköll. Veitt: í pær, Breibabólstabr í Vestrhópi sira Ólafi HJalta- syni Thorberg til Helgafells, 34 ára pr. Óveitt: Helgafell (Helgafells og Bjarnarhafiiarsóknir) í Snæfellsnoss., ab fornn mati: 97 rd. 8sk.; 1838: 627 rij.; 1854: 457 rd. 59 sk. slegib npp í dag. LJtgef. og ábyrgbarmabr: Jón (iuðmuuds.ioti. Frentabr í prontsmibju íslands, hjá E. j> ó rb n sy n i.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.