Þjóðólfur - 22.12.1859, Blaðsíða 4
- 24 -
Sagt er, a?i tveir eða þrír leikir verbi nyir, þ. e. þeir
er hér hafa eigi fyr sézt, aí) einn eía tveir þeirra
verii leiknir á danska túngn, af) einn efa 2 þeirra
er voru í fyrra (líklega „Misskilníngrinn“ og „Nótt-
in i Itcykjavík“) verf.i leikin meffram, og ab nu
ætli af) leika eintóntir karlmenn en engi kona.
Mun allt verba nákvæmar auglýst aimenníngi, þegar
svo lángt kemr, bæbi í „þjóbólfi" og mef) upp fest-
um auglýsíngum.
— Bazarnum, sem bofiaf) var til í síbasta
blafi, verfcr sakirýmsra kríngumstæba frestafc þar
til lífcr afc föstuinngánginum (19. febr. 1860) og
snúifc upp í „tombola" sem kallaf) er; mis-
munrinn er eigi annar en sá, afc þá er ekkert selt
af hinum til gefnu gripum, heldr er varpafc hlut-
kestium hvern grip, enjafnmörg hlutkesti seld, sem
gripirnir eru margir. þjófcólfr auglýsir sífcar nákvæm-
ara fyrirkomulag á þessu. Frestunin er helzt til þess,
afc menn fái ráfcrúm til afc búa til og útvega gjafirnar.
Mannalát. (Sumpart eptir „Norðra" og bréfum
að norðan). 17. okt. j>. árs andaðist sira llallgrfmr
Hallgrímsson Thorlacíus, prestr til Hrafnagils og pró-
fastr i Vaðlaþíngi; sé hann fæddr, eins og segir í „Norðra“,
22. sept. 1792 hcfrr hann verið 67 (ekki 61) ára að aldri
og hafi hann vcrið vfgðr 1814, hefir liann prestr verið f
45 (ekki 56) ár; prófastr var hann 31 ár.— 1 öndvcrðuni
f. nrán. öldóngrinn sira Skóli Tómásson prestr til Móla
i Aðalreykjadal, nál. 83 ára að aldri. —15. f. m .Jón stú-
dent Thorarenscn, í Víðidalstúngu, Friðriksson prests
Thorarenscns; hann mun hafa verið nál. sextugu eða það
vel, merkilegasti maðr að mörgu, höfðínglundaðr, tryggr og
vinfastr. — 6. þ. mán. bústýra hans húsfrú Sigrfðr Bene-
diktsdóttir (Salómonsen), ekkja eptir Jón vcrzlunar-
stjóra Salómonsson á Kúvfkum (Reykjafirði f Strandasýslu),
og verðr stðar skýrt betr frá helztu lifsatriðum hennar. —
Nýdáin er einnig að þfngeyraklaustri frú Ingun Gurin-
laugsdóttir, kona Jóns kanrmcrráðs og sýsliimanns
i Strandasýslu Jónssonnr, tengðamóðir þeirra Ásgeirs
alþfngismanns á Kollufjarðarnesi og Olsens unrboðs-
inanns á þfngeyrum, hin merkilegasta kona, liáöldruð,
komin talsvert yfir áttrætt. Einnig er sagðr nýdáinn merk-
isbóndinn Jónas Jónasson á Gili f Svartárdal.
— Ilaustvertfðin hefir verið gæfta og nílaliti! fyrir
almenníngi hér um Miðnes, munii einstöku meun að vísu
hafa 6—700 hluti, en almenníngr vart 200, og einstðku
eigi 100; betri og jafnari hefir aflinn verið um Aluanes,
og þó mjög misfiskið; en beztiafli um Suðrncs og Grinda-
vík, einkum i Garðínum.
— Um fjárkaupaferð lloltamanna, sem getið var f
síðasta bl. rwá nú leiðrétta, cptir skýrslu f „Norðra“ 30.
f. mán., frá fjárkaupamönniinum sjálfinn : þeirlögðu norðan
úr „Bárðardal laugard. fy^stan f vetri með liðug 300 fjár
og 2 duglegum niönnum, en þegar koinið var litið eilt
uppá Sprengisand, gckk í slórhríð með lirunagaddi og svo
miklu stcrkviðri, að fé og licsta sleit frá Ijöldunum",—
„eptir lödægra útivist náðust saman aptr riimar 90kindr,
sein reknar voru til liygða út í Bárðardal. Gjörðu þá
Bárðdælíngar út 5 menn með 5 hesta fram á öræfi, er
fundu eptir viku að eins 30 kindr"; með þessum mönnum
lögðu 4 rjárkaiipamerinirnir suðr nptr, cn misstu þá „kufforta-
hest sinn, með öllum fatnaði og öðrnm lifsnauðsynjum of-
anaf skör f SkjálfandafljótiK, ollí þetta þvf, að Irinn4. þess-
ara er af stað fórti f hið sfðara skiptið, settíst apjr, en
hinir 3 fóru þá snðr tíl bygða sinna. Skýrslan f Norðra
gefr eigi tilefni til frekari leiðréttíngar.
— Jarfcirnar Búsafcir og Artún fást til ábúfcar frá
fardögum á næstkoniandi sumri; þeir senSþessa
kynni afc óska, verfca, áfcren póstskipifc fer héfc-
an í marzm. afc snúa sér til undirskrifhf)3, hjá
liverjum skilmálarnir liggja til eptirsjónar, og skal
þess afc eins getifc, afc leigulifcarnir geta á sjálfum
stafcnum fengifc árlega vinnu er nemr hálfu af-
gjaldinu.
Heykjavfk d. 19 desember 1859.
H. Th. A. Thomsen.
— Búfc kaupmanns sál. Th, Johnsens verfcr opn-
ufc á morgun (23. þ. mán.), og verfcr framvegis op-
in, fyrst um sinn 5 tírna á dag, kl. 10 — 3, til þes3
afc selja altskonar kramvöru meb vcegu verði, gegn
peníngum útí hönd; útí reikníng verfcr engu svar-
afc afc svo komnu.
— þessir heiðrsmenn hafa á næstliðnu sumri, orðið
til að rétta mér hjálparhönd f báginduin minum : prcstr-
inn sira Magnús Gíslason f Sauðlauksdal 2 rd., signr Jón
Isleifsson f Saurbæ 4 rd. 48 sk. og heiðrsbóndinn Einar
Jónsson á Ilvallátrnm 4 rd. þessum mönnum votta cg hér
með mitt innlegt og opinnbert þakkla-ti.
Hvallátrum 9. november 1859.
Ö. Össursson.
>
— Hestr rauðtoppsjóttr, 11. vetra hnubbara
hestr, velgengr, inark: silt vinstra, tapaðist ur Garðakvcrfi,
er beðið að halda til skila að Ráðagerði þar f hverfinu.
þorsteinn Haldórsson.
— Seint í júlufm. þá tapaði cg brúnni merliryssii
mark: sflt hægra, vökr, affext, með þunnu og sfðu tagli,
vel hæfð, þeir cr þetta hross hirða og gcra mér skil af,
fá fullkomna borgun fyrir.
Gerðmn í Rosmhvalaneshrepp.
Finnr þorstcinsson.
— Prédikanir tim hátfðirnar. — í hámessunni
alla hátiðisdngana prédikar dómkirkjuprestrinn sjálfr; á
a ðfá nga d a gs k v ö I d jóla: kandidat ísleifr Einars-
son, á g a m 1 á r sk v ö I d: knndid. Helgi Einarsson
H e 1 g e s e n.
— Næsta hl. kemr út 5.—7. jan. 1860.
Útgef. og ábyrgfcarmafir: Jón Guðmundsson.
Prentafcr í prentsmifcju Islands, hjá E. þórfcarsyni.