Þjóðólfur - 02.02.1860, Síða 1
SkriFstofn „þjoðólfs44 er í Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
1860.
Auglýslngar og lýsingar uin
einslaklt'g málefni, eru teknarí
liladið fyrir 4sk. i liverja snií-
letrslinu; kaii|ieiiilr blaðsins
fá hclmings afslátt.
Seudr kaupenduni kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark , 7 niörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
12. ár. 2. febrúar. 8.-9.
— Safn af gefnum smágripum, efca
„Tombola", til þess a& öllum ágóbanum þar
af verbi varib til þess at> styrkja og bæta úr bág-
indum ýmsra þeirra bágstaddra heimila og munab-
arleysíngja, sem þess eru maklegir og eigi þiggja
af sveit, verbr nú byrjat) og stolnsett, et svo margir
yrbi til at) gefa til þess, sem vonandi er, aí) nokk-
ub gæti úr því ortib; Eins og þegar er búiti a&
auglýsa, taka þær greifainna C. af Trampe og
Hólmfríðr Porvaldsdóttir Guðmundsson, þakk-
látlega vib öllum gjöfunum, iive lítils vir&i sent
vera kynni, en berra konsúl kaupmatr M. Smith
tekr vib öllu sem í peningum er gefit. Síban
verbr öllum gjöfunum skipab nibr á hinum nýja
gildaskála, öllum til sýnis um nokkur kvöld,
og verba þar þá leyst „numer" til hlutvarps um
alla gripina, eptir því sem síbar mun nákvæmar
verba auglýst í þessu blabi.
Vér vonum, ab allr almenningr gefi þessu lofs-
verba fyrirtæki góban gaum, og styrki þab meb
smágiöfum, hver eptir efnum sínum og veglyndi.
— Leikirnir á Gildaskálanum,
liafa verib alls 9 sinnum dagana 18. jan. og til
þess í kvöld, og hafa verib mæta vel sóktir, enda
hefir yfir hiifub ab tala verib vel leikib og mjög vel
vandab til alls bæbi leiksvæbis og búninga og eigi
til sparab. Hefir áhorfenduin gebjazt mæta vel ab
2 lifandi myndum („Tableau"), er listamabrinn Sig-
urðr ínálari Guðmundsson hefir undirbúib og kom-
ib fyrir, þ. e. Hjálmar og Örfar-Oddr eptir bar-
dagann á Sámsey, vib Angantýr og bræbr lians, og
Helgi Hundíngsbani og Sigrún, þar sem hann hefir
vitjab daubr haugs síns, frá Valhöllu, en hún er
komin þar lifandi og heldr hendi sinni fyrir blæb-
andi banaund hans á brjósti (sjá Helga kvibu Ilund-
íugsbana í Eddu); voru hvorutveggju myndirnar svo
ágætlega einkennilegar ab herklæbum og öbrum
fornaldarbúníngi, ab vart verbr nær komi/.t. 2 kvöld-
in gáfu leikendrnir allar tekjurnar eba léku öbrum
tii liagsinuna, annab kvöldib Prestaeliknasjóðnum
liitt kvöldib listamanninum Sigurði Guðmundssyni,
— 29
er hefir stutt ab fullkomnun og fegurb þessa leik-
gamans svo verulega og á svo margan veg.
Um leikina sjálfa sleppum vér ab ræba frekar
ab sinni, því vér vitum von í, ab einn vinr vor,
sein til þess er manna færastr, muni von brábar
kveba upp álit sitt um þá í þessu blabi.
— Bæjarfulltrúakosníng í Reykjavík
til ársins 1860, fram fór hér dagana 12.—13. f,
mán., á fulltrúa úr flokki borgara og húseigendai
til 4 ára, í stab kaupmanns sál. Th. Johnsens, og
varb fyrir þeirri kosníngu A. P. Wulff, verzlun-
arstjóri, og enn fremr á fulltrúa úr fiokki tómthús-
mannanna, f stab Jóns þórbarsonar í Hákoti, sem
var búinn ab þjóna lögskipaban tíma, og var nú f
hans stab kosinn Guðmundr tómthúsmabr Pórðar-
son á Hólnum. Til oddvita fulltrúanna kusu þeir af
nýju í bráb málaflutníngsmann Jón Guðmundsson,
og til varaoddvita yfirdómara Jón Petursson. Full-
trúarnir kusu og einn úr sínum flokki til ab gánga
í fátækranefndina, í stab Th. Johnsens sál., og varb
fyrir þeirri kosníngu kaupmabr II. St. Johnsen,
en nefndin kaus hann þar eptir sér til gjaldkera.
— Tvö uppbob ab tilhlntun hins opinbera og
í opinberar þarfir. (Nibrlag).
En vér verbum ab vera á alveg gagnstæbri
skobun um undirbobsþíngib sem haldib var hér í
stabnum á álibnu suinri ab tilhlutun subramtsins,
til þess ab fá nýjan suburlandspóst, oghvern-
ig því máli er síban rábib til lykta. þab er nú
fyrst lögskipab, eins og öllnm er kunnugt, ab
auglýsa í blöbunum og nú í blabinu þjóbólfi, öll
þess konar uppbob og undirbob í opinberar þarfir,
en þetta var ekki gjört; undirbobsþíngib var ab
eins auglýst hér í Reykjavík, og hvorki ákvebib
né reynt nema þab eina. þegar þess er nú gætt,
ab svo mýmargir hér um Nesin og sveitirnar nær
og fjær, kynni ab vilja gefa sig til þessara póst-
ferba eba takast forgaungu þeirra á hendr, en allt
fyrir þab ekki nein lögskipub auglýsing hér um
látin út gánga, þá virbist þetta undirbobsþíng, sem
reynt. var hér, vera markleysa ein, enda liggr næst