Þjóðólfur - 02.02.1860, Síða 2

Þjóðólfur - 02.02.1860, Síða 2
- 30 - viS ab álíta, ab amtib sjálfthafi gjört þah aS mark- leysu, eíia ab nokkurskonar barnaspili, meb þeim hætti sem máli þessn var eptirá ráhií) til lykta. Svo stendr á, ab mabrinn sem hefir verib subr- amtspóstr um nokkur undanlarin ár, og hefir einn- ig haft þessar póstferbir á hendi síban þær voru lengdar austr a% Kirkjubæjarkl. á Síbu, þóttist ann- abhvort vera vanhaldinn af því kaupi er hann fékk, nál. 160 rd. árlega, eba liann vildi nú fá rífari borgun; hann gjörbi því amtinu tvo kosti, annab- hvort ab þab rífkabi launin talsvert, eba a& missa af sér frá póstferbunum; amtib sætti þessu síbara eins og rétt var, en auglysti þó ekki untiirbobsþíng- ib til ab fá nýjan póst, öbruvísi en mí var sagt; þar gáfu sig því ekki abrir fram en sjálfr hinn fyrri póstr og 1 eba 2 menn abrir héfcan úr bænum, einn varfc til afc bjófca á móiti pósti og ekki fleiri, og baufc hann lægst201 rd.. en póstrinn sjnlfrbaufc 202 rd.: amtifc haffci áskilifc sér í skilmálunum afc kjósa milli þeirra 3 er lægst byfci, og var því eigi tiltökumál, þó amtmafcr hafi latifc skilja á sér, afc þar sem ekki væri nema dalsmunr á þessum 2 bofcum, þá mundi hann taka fyrri póstinn er hann þekkti, fram yfir annan óreyndan og óþekktan. En þá gjörfci hinn mafcrinn þann grikk, afc hann baufcst til þess skriflega, afc takast póstferfcirnar á hendr fyrir 168 rd. laun árlega. Nú virtist því liggja heint vifc, þegar svona var komifc, afc amtifc annafchvort gengi afc þessu bofci, efca heldr liitt, afc þafc legfci íyrir og ákvæfci nýtt undirbofcsþíng er væri auglýst í blöfcunum mefc nægum fyrirvara, eins og lögskip- afc er. En amtifc gjörfci samt hvorugt; — heldr hvafc? þegar gamli póstrinn sá, afc alvöruna skyldi giida, þá mun hann hafa farifc afc sjá sig um hönd og lækkafc seglin nokkufc; menn verfca afc telja víst afc svo hafi verifc, því mafcrinn sem baufc, fékk afc vísu ekkert skriflegt svar fyrir lok ársins, en þegar hann nefndi þetta mál mnnnlega vifc stiptamtmann sjálf- an áfcr en hann fór, og þar eptir vifc hinn sem sífcan þjónar, þá gat hann ekki annars orfcifc vísari hjá hvorugum, en afc hann þyrfti ekki afc ætla upp á póstferfcirnar árifc sem kæmi, (þetta ár 1860), ne heldr búa sig undir þær, því gamli póstrinn mundi gánga inn í bofc hans. Svona stófc til sjálfra árs- lokanna, afc sá sem banfc, áleit þetta, sem von var eins og beint afsvar upp á bofc sitt, og haffci alls eigi búifc sig afc neinu undir þessa ferfc; en hinn sífc- asta dag ársins, sama daginn og pósttöskuna átti afc afgreifca og afhenda, þá gekk gamli póstrinn eindregifc fyrir amtifc, og afsagfci afc fara þessa ferfc (hann hefir þá álitifc sig skuldbudinn tilþess fram á þanu dag), nema hann fengi hærri laun. Til lukku fyrir amtifc, vanst nú hinn mafcrinn allt um þafc, til afc fara fyrir þafc 168 rd. kanp er hann haffci bofcifc sig fyrir í öndverfcn, ef hann fengi ali- ar póstgaungurnar 1860, svo afc minni vandræfci urfcu úr heldren áhorffcust. En eins fyrir þafc verfcr almenningr afc álíta alla þessa afcferfc amtsinsnæsta eptirtektaverfca, þar sem næst þykir liggja afc álíta þetta eitthvert óverupukr mefc opinberan starfa og fé þafc sem þar til er ætlafc, og í annan stafc virfc- ist svo, sem háyfirvaldifc hafi, fremr en skyldi, lát- ifc hafa sig afc gabbi, og þafc af þeim manni, sem hvorki einstiikum mönnum né hinn opinbera þarf afc vera neinn söknufcr afc frá póstgaungunum. (afcseut) Flateyar í'ramfara stoCnnn. Þafc er jafnan skylt, afc þess sé getifc sem gjört er. En þegar er afc ræfca um Flateyar framfara- stofnun, verfcr ekki hjá því komizt að geta hins merka manns, er hana hefir stofnafc, þess manns sem afc svo m&rgu öfcru leyti er og mun lengi verfca afc gófcu getifc, og er hér því fyrst sett stutt æfi ágrip hans. Olafr prófastr Sivertsen í Flatey á Breifcafirfci, ridd. af dbr., er fæddr 1 júní 1791. Hann var liér um 26 ára, er hann út skrilafcist úr heima skóla af fyrrum rektor Hólaskóla Páli presti Hjálmarsyni á Stafc á Reykjanesi. Eptir þaö var hann 2 ár hjá agent G. Scheving á Flatey, og komst þá í kunn- íngskap vifc Eirík Kúld kaupmann á Flatey, og gekk aö eiga systurdóttur hans, 1820. Jóhönnu Frifcriku Eyjólfsdúttr. 26 júlí 1823 var sira Ólafi veitt Flat- eyar og Skálmarnesmúla braufc, metiö 28 rd. 8 sk. og var vígfcr þángafc 30. s. m. í vitnisburdi þeim, sem Geir biskup Vídalin gaf honuni tii siptamt- manns viö þá veitíngu, segir svo: „Hann hefir á- gætar náttúrugáfur, sem hann hefir eflt meö kost- gæfni og ástundun, og er þess því afc vænta, afc hann muni, þegar framf sækir, verfca einkar nýtr kennimafcr, hann er háttprýfcismafcr mikill, og elskafcr af Flateyjarsóknarmönnum". Sífcan hefir sira Ólafr þjónaö þessu mjög örfcuga braufci, og þó stundum liaft afcstofcarprest, 10 sífcustu árin sira Eiríkr son sinn, sýnt í allri embættisfærslu, einstaka samvizkusemi, reglusemi og háttprýfci, auk þess sem hann hefir uppá eigin hönd ifckafc visindi; fyrst og fremst þær greinir, er lúta afc stöfcu hans, eins og fyrverandi prófastr hans kvafc hafa skýrt biskupinum frá, eins og hinu, afc hann í mörg ár (1822- 40) heffci veitt 4 — 6 úng-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.