Þjóðólfur - 02.02.1860, Qupperneq 3
- 31 -
íngum tilsögn árl. í bóklestri, skript, reikníngi og
dönskn, einsog kona lians hafi kennt ámóta mörgum
stúlkum hannyrbir, enda væri áviixtrinnaf því sá, ab
hvergi í prófastsdæminu væri únglíngar jal'n vel upp-
fræddir og í iians sóknum. Einnig segir sami pró-
fastr (sira Fr. Jónsson), ah sira Olafr hafi útvegaí)
sér góhar hækr í læknisfræöi, til þess ab geta einnig
í þeirri grein orbibsóknarbörnum sínnm ab libi, þar
sem þvílkir örbugleikar eru á ab leita læknis, sem
þar eru; þar ab auki kaupi hann árl. meböl fyrir
100 rd. er hann útbyti gefins til fátækra; einnig
tekr prófastrinn þab fram, ab sira Olafr sé bæbi
virtr og vel metinn af öllum, sökum einstakrar
gestrisni, hjálpsemi og þess, ab hann gángi í borg-
un íyrir fátæka.
Meb því sira Ólafr var allra manna bezt til
þess fallinn fyrir ílestra hluta sakir, varb hann settr
prófastr 1840, eptir sira Fribrík Jónsson, er hafbi
gefib honum fyr greindan vitnisburb tii bisups, og
1842 var hann skipabr virkilegr prófastr samkvæmt
atkvæbum hérabsprestanna í Barbastrandarsýslu.
|>essu embætti hefir hann gegnt meb sömu alúb,
árvekni og snild, sem prestsembættinu, svo ab hann
hefir af því hlotib ástsæld bæbi yfirbobara og undir-
gefinna. þab er og til marks um ástsæld og hylli
þessa mans, ab hann hefir þrisvar verib kosinn til
alþíngismanns fyrir hérab sitt, sem varaþíngmabr
1844, og sem abalþíngmabr hefir hann verib
kosinn og setib á þíngi 1853, 55 og 57, og enn
var hann kosinn abalþíngmabr í ár, þótt hann ekki
kæmi. Vér getum ekki sagt hvab Iengi hann hefir
verib sáttasemjari í hrepp sínum, en víst er þab, ab
Vestramtib hefir gefib honunr ágætan vitnisburb
fyrir lag og snild í þeirri stöbu.
Sira Ólafr er jafn hygginn sem ötull búmabr, og
hefir hann, meb skinsamlegri tilhögun í jarbyrkju,
vib fiskiafla og vib fugla og eggver, aflab sér góbra
efna, svo ab hann, þrátt fyrir allan gestbeinleika
sinn, tilkostnab og góbvilja, og öblíngskap hans í
mörgum greinum, má heita aubmabr, eins og hann
er einstakr aubnumabr. En hann hefir ekki verib
ab eins búmabr fyrir sig, beldr á öll Barbarstrandar-
sýsla, honnm mikib ab þakka í því tilliti; því hann
hefir orbib fyrstr til ab koma upp jarbeplarækt í
þeirri sýslu, sem líka er svo vel til þess fallin, eink-
um Barbaströndin; enda er jarbeplarækt komin þar
svo vel á veg, ab í þeirri sveit einni fást árl.
4 — 800 tunnur af kartöplum, og er þetta orbin
nálega einka atvinnuvegr Barbstrendínga, og sá
árángr er af henni orbinn, ab þessi sveit hefir á
fáum árum borgab % parta af skuldum þeim, sem
hún var ábr sokkin í. Eyjahreppr, Flateyjarsóknín,
hefir og tekib stórum framförum öbrum til fyrirmynd-
ar í sömu stel'nu, og þó eru þær ekki hálfsébar
enn; því fyrir hérumbil 7—8 árum var sira Ólafr
hvatamabr ab því, ab efnilegr úngr vestfirbíngr
var settr til læríngar hjá mönnum þeim er numib
höfbu jarbyrkju erlendis, og varbi hanu einn til
100'rd. Eptir ab þessi mabr varb fullnuma orbinn,
hefir jirófastrinn nú í 3 vetr látib hann halda skóla
og kenna jarbyrkju í Flatey, og má telja þab víst,
ab af þeim vibburbum verbi blesunarríkir ávextir.
þab má og ugglaust telja þab sein árángr af þess-
ari framtakssemi sira Ólafs, þó fleiri heppilegar
kríngumstæbur hafi einnig stutt ab því, ab fólkstalan
í prestakalli hans hefir í hans tíb vaxiö til þribjúnga,
og á Flatey sjálfri, þar sem fyrir 40 árum voru 56
manns, eru nú yfir 160.
þaö er því ekki aÖ undra, þó biskuparnir, hver
eptir annan, hafi farib þess á leit vib stjórnina, ab
sæma þenna merka mann ab flestra áliti, verbugum
heibri, en svo gekk þab tregt, ab eptir ab tveir
biskuparnir síbustu voru búnir aö ámálga hib sama,
voru stiptsyfirvöldin koinin á flugstig meb í
sameiníngu ab innstilla hann í þribja sinn. En þá
kom riddarakrossinn í opna skjöldu frá stjórninni
í marsm. þ. á., og munu fáir mæla annab um þá
virbíngu, en aö hún hafi í alla stabi verib verbskuldub.
(Framhald síbar.)
Dómar yfirdómsins.
(L e i ð r é t ti n g: Einsog bera með sér sjálfar dómsástæð-
urnarf sökinni gegn Rósu Jónsdóttur úr Eyjafjarð-
arsýslu, sem voru auglýstar i sfðasta bl., þá liölðum vér
ekki skýrt þar, að framan við þær, sem nákvæmast frá
inntaki eða aðalefni þess dóins, en það var, að liinn
lítilljörlegi stuldr sem f þeirri sök ræðir uin (á 4 pnd.
af ull), er látin varðn að eins Ijársekt, sumpart, sam-
kvæmt grundvallarrcglunni í tilsk. 15. apr. 1840, 4. og
5. gr. og tilsk. 26. (ekki 20.) marz 1841, 8. gr., afþvf
bin seka mcðgekk stuldinn og bætti fyrir hann að fullu
áðrenn rétlarransókn hól'stút af honurn, ogsumpartaf
því hér var að ræða nm það litilræði, er réttilega má
lieimfæra til „hvinnsku“ en ekki til þjófnaðar, og
þessvegna virðist rétt að heimlæra undir grundvallar-
regluna i 30. gr. tilsk. 11. apr. 1840).
í málinu: Jón Einarsson (á Ytri-Víbivöllum í Fljóts-
dal) (Jón Guðmundsson) gegn umbobsmanni Skribu-
klaustrs (II. E. Johnsson). Iíveðinn upp 16. jan. 1860.
(Iíaupbréf á skinni með hángandi innsiglum: kanp-
anda og seljanda og 5 kanpvotta, þínglesið á Oxarár-
þíngi, ásaint með öðra cldra knupbréh á skinni og það-
an af eldri handsöluðum (en þótt óeiðfcslum) vitnis-
burðnm, um kaup og afnot á skógarítaki í annarar jarð-
ar landi, álitin gild heimildarskjöl fyrir ftakinu, móti