Þjóðólfur - 02.02.1860, Side 4
- 3« -
landeiganda, þrátt fyrir það, |>ntt eigi sé sannað, að
ftakseigandi hafi yrkt eða notað ítakið um lángan
tima, og hefðarlög Jónsbókar (Landsl.b. 26. cap.) þess
vegna eigi látin koma landeignnda að haldi, því siðr,
sem hann hafði eigi sannað, að hann liefði yrkt itakið).
„Jón bóndi Einarsson á Viðivöllum Ytri i Fljótsdal,
hefir áfrýjað dómi, er kveðinn var upp i aukaretti IVorðr-
múlasýslu 20. dag októbermánaðar 1857 f máli þvi, er
hann, sem er sameignarmaðr jarðarinnar Víðivalla við úng-
mennið Olaf Vigfússon og fjárhaldsmaðr hans, hafði hölð-
að i héraði, fyrir sjálfan sig og úngmenni þetta, gegn Birni
stúdent og umboðsmanni Skúlasyni Skriðuklaustrs vegna,
til að fá téðri jörðu,Víðivöllum, dæmt skógaritak i Hrafn-
kelsstaðalandi, sem er klaustrjörð, eða svonefndan skóg
út við Gilsá i Rana. Er í dómi þessum svo ákveðið, að
hinn stefndi Björn stúdent Skúlason eigi sem umboðs-
maðr Skriðuklaustrs jarða fyrir ákærn sækjanda Jóns
bónda Einarssonar i þessu niáli sýkn að vera, en máls-
kostnaðr látinn falla niðr“.
„Hefir nú áfrýjandinn krafizt, að jörðinni Víðivöllum
Ytri verði dæmdr réttr til fullrar og frjálsrar yrkingar,
brúkunar og afnota á öllum skógi á því svæði i Skriðu-
klausturs jarðarinnar Hrafnkeisstaða landi, sem Rani nefn-
ist, eða á öllu svæðinu milli örnefnanna: Kirkjuhamais og
Fiðluklctta og Gilsár, og honuin dæmilr inál-kostnaðr hjá
mótstöðumanninum fyrir báðum réttum, samtuls 60 rdl.
ríkismyntar“.
„flinn slefndi hefir þar á móti gjört þá réttarkröfu,
að hann verði dæindr sýkn af kjærum og kröfum áfrýj-
andans i niáli þessu, og hann skyldaðr til að endrgjalda
sér að fullu allan kostnað þessa ináls fyrir báðum iéttum“.
„Afrýjandinn byggir rétt sinn til skógarítaks þessa,
sem hér ræðir um, fyrst og fremst á kaupbréfi á kálfskinni
fvrir Viðivöllum, dagsettu 26. marzm. 1595, þar sem á-
minnst skógarítak er selt með jörðinni, og liefir einnig
þvf til styrkíngar lagt fram eptirrit gjört af tveim mönnum
á kálfskinni 1582, af vitnisburði tveggja manna, rituðum
1467, þar sem þeir handfesta Ilallsteini nokkrum þor-
steinssyni, að þeir hefði vitað fyrir full sannindi og heyrt
Ifka sér eldri menn lýsa þvf, að Viðivellir Ytri ætti (auk
annara hlunninda, sem tilgreind eru i bréfinu), skóg út við
Gilsá i Rana; enfrcinr ber hann fyrir sig kálfskinnsbréf
1674, þar sem á eru rituð kanpbréf, þá er sýsluinaðr Jón
þorláksson kaupir jörðina Viðivclli, og c'dri og ýngri gögn
og vitnisburðir tim, hvað jörðu þessari fylgi, og benni aptr
og aptr er eignaðr skógr út við Gilsá i Rana. Auk þessa
styðr hann sig einnig við Iðgfestu fyrir Víðivöllum 30.
aprilmán. 1702, niðrsetningargjörð jarðarinnar 28. júlíni.
1785, og þíngsvitni 25. maím. 1857“.
„A hinn liógínn hefir hinn stelndi viljað vofcngja á-
minnst sóknargögn og farið því fram, að sér hljóti að
bera hið umþrætta skógaritak, sökum lángvinnra afnota á
því“.
„Hvað nú mótbárur hins stefnda gegn hinum um-
ræddu skjólum snertir, og þá fyrst gegn kaupbréfinu 1595,
þá cru þær einkum fólgnar í því, tvð kaupbréf þctta sé
óeiðfestr og óautoriscraðr, skriflegr prívat vitnisburðr.
En móthára þessi er auðsjáanlega sproltin af einberum mis-
skilningi á tilbúningi (lorini) hinna eldri kaupbréfa og eðli
þeirra. 1 þessu efni ber þess að gæta, að lögbók vor
Kaupabálk 12. kap., skipar svo fyrir, að við jarðasölu eigi
bæði kaupandi og seljandi að gjöra bréf eptir kaupi sínn
og skildaga og nefna votta sína, þá er við vóru, stund og
stað, og hafa fyrir sýslumanns (lögmanns) innsigli, eðr
nokknrra skilrikra manna, þeirra er við voru kaup þeirra,
En eins og sjá niá af tilbúningi atlra hinna eldri afsals-
bréfa, var þctta boð Ingbókarinnar jafnan skilið svo, að
vitni þau er við voru kanpin, skyldi votta um söluna og
staðfesta hana með innsiglum sínnm, og þareð nú lögin
þvinæst ekki krefjast þess, að slík vitni skuli vera eiðfest
til að kaupbréfið skuli álftast gilt, sem og bcrlega sést af
því, að vottorð þcirra, þannig lagað, er sett jafnhliða
opinberiim vitnisburði sýsluinanns (notarii pnblici), þá hlýtr
réttrinn að álita, að hið umiædda bréf, sem er búið til
eplir venju fornmanna og fyrirskipun laganna, sé með öllu
lögformlegt og löggilt afsalsbréf, og alveg óhrundið með
mótbármn hius stefnda gegn því“.
„þetia á sér og stað itm kálfskinnsbréfið 1674, sem
sjálft er komift fram fyrir réttinn, og annarsvcgar eru rit-
uð á tvö kaupbréf sýslumanns Jóns þorlákssonar 1674, er
liann kaupir jörðina Viðivelli, þvf skjalið er að þessu leyti
lögformlegt frumrit, sem álita mætti þegar af þvf, að það
er með háugandi innsiglum og ekki nefnir sig eptirrit, sem
er hið almeiiiia einkenni slíkra Irumrita frá þeim tímuin.
Auk þess liafa í þessu skjali bæði kaupandinn og báðir
seljendr ritaft nöfn sin innaná þrjá hina fyrstu innsiglis-
þvcngi, er gjörir þetta með öllu vafalaust. þessn haggar
það ckki, þóaft samamegin rétt á eptir standi cptirrit,
sumpart orðrétt og sumpart f ágripum af ýmsum eldri
skjölam er við koma jörðiuni, og sem f kaupbréfinu er
vikið á, að handseld sé kaiipanda. Að öðrn leyti eru
þessi elilri gögn og vitnisburðir staðfestir af þeim fimm
kaupvottuni er við voru söluua og tveim öðrum mönnuin:
Guðmundi Jónssyni og Gissuri Snorrasyni, og vcrðr þannig
tala innsiglanna er auðsjáanlega f öudverðu hafa verið 10
(seui og þáverandi lögmenn og lögþingisskrifari sama ár
1674 votta á bréfinu sjálfu) með öllu eðlileg, því hún
kemr lieim vift tölu hinna sjö greindu votta þegarþarvið
óætast kaupandi og tveir seljendr, sem eins og áðr er á-
vikið, hafa sett innsigli sin undir skjalið, og gjörir þetta
allt til samans, að skjalið þessu meginn hlýtr að álítast á-
reiftanlegt (authentisk). Ilins vegar er efri hluti blaðsins
óskrifaðr, að Irá teknu vottorfti uin upplestr þess á Öxar-
árþíugi, en á ueðri hluta þess stauda ritaðir máldagar
Víðivallakirkju frá seinni timum, og þegar nú gætt er að
því, að innsiglin þannig, eptir þvi, sein fyr var sagt, hljóta
að vera þcim óviðriðin, og að einúngfs kirkjumáldagar
þessir eru ýngri, en upplestr brefsins á alþingi, þá er það
auðsætt, að sú inólbára hins stefnda, er lýtr að þvf, að
suiiit í bréfinu sé ýngra, en áminnstr upplcstr þcss, og
að hann þvf eigi hafi getað átt sér stað, fellr um sjálfa
sig. Auk þcssa cru nöfn löginnnnanna, eptir friimlðgðiim
vitnisburði liins merkasta fornfræðíngs, rituð með þeirra
eigin heudi. llvað cnnlreinr snertir hina fram komnu vitn-
isburði, bæði þá er standa i skjalinu 1674 og vitntsburðar-
bréfið 1582, þá eru þeir að vfsu eptirrit af óðrum eldri
bréluðum vituisburðum eg eigi eiðfestir, sem liinn stefndi
hefir fundið þcim til hnckkis, en þareð þeir hafa verið
með hángandi innsiglum og þannig eptir fornri lagavenju,
með öllu lögfnrmelgir, verðr að álfta, að vottarnir hefði
verið búnir til aft staðfesta þá mnft eiði sínum ef þcssa
befði verið krafizt. þegar nu höfundar eplirritanna fara