Þjóðólfur - 02.02.1860, Síða 5
- 33
þvl fram, að þau ae rituð eptir frumritum með hángandi
innsiglum cg því einnig í réttu lagasniði, og að sum af
frumritum þcssuin innilialdi handsalaða vitnisburði, sem
eptir hugsunarhætti fornmanna þvínær ern jafngildir eíð-
festum vitaisburðum, þá er engin næg ástæða til að ve-
fengja innihald téðra vitnisburða, og það því síðr sem
þeir að efninu til eru sainhljóða og Uoma heim við áminnst
Uaupbréf; og viðvfkjandi þeirri mólbáru hins stelnda, að
óvfst sc, hvort þeir inenn, sem í skjölunum votta, liafi
verið til, eðr «igi, þá ber þess að gæta, að margir þeirra
eru kunnir í ságu landsins og uppi á þeim tíina, sem vott-
orðin lýsa‘\
„Ahrærandi liina frainlögðu niðrsetnfngargjöi ð 28. júlf-
mán. 1785, þá ei hún að visu ekki nægt sönnunargapn út
af fyrir sig, en þ« ei svo óincrk, eins og hinn stelndi fer
fram á, því bæði iýsir það hreinskilni, að þáverandi eig-
andi Viðivalla eigi að eins telr sér ftök f annara landi,
og þarámeðal hið iimþrætta, heldr einnig öðruni f sinu
landi, og svo er þai ineð öllu óeðlilegt, að hann, þegar
liann vildi setja jörðina niðr i dýrleika, skyldi segja, að
nokkuð það fylgdi henni, er eigi þá fylgdi. Hin fram lagða
lögfesta og þfngvitni iúta og að hinu sama, semhinönnur
sóknargögn áfrýjanda, þó þau, ef einstök væri, ekki gæti
tekizt til greina“.
„þareð nú hin áininnstu kaupbréf sanna, að jörðin
Víðivellir hafi verið seld með hinu umþrætta skógarítaki,
bæði 1595 og 1674, og hinir framlögðu vitnisburðir, er ná
allt frá 1467 til 1674, lýsa því, nð það hafi fylgt jörð þess-
ari, þá hlýtr réltrinn að álita, að jörðin Víðivellir hafi
verið lóglega komin að þessu skógarítaki, þó gjörníngr
sá, sem i öndverðu stofnaði léttinn og sein hinn stelndi
virðist að krefja, ekki sé kominn fram i máli þsssu, og að
þenna rétt jarðarinnar ennþá hljóti að álita óhaggaðan,
flýtr aptr af þvf, að hinn stefndi ekki hefir sannað, að
hann sé að lögum henni fránuininn, því að vfsu hefir hann
borið fyrir sig lángvinn afnot eða hefð á liinum umþrætta
skógi frá klaustrsins hálfu, en auk þess að lögbók vor
landsleigubálks 26. kap. ber það ineð sér, að hefð aðeins
geti unnizt, þegar lögleg vitni cða skilríki um eldri rétt
inótstöðuinannsins vanta, sem ekki á sér staft í þessu máli,
eptir þvf scin aðr er sagt, þá liefir hinn stefndi gegn neit-
un áfrýjanda, enganveginn sannað slík afnot skógarins frá
klaustrsins hálfu, cr landslögin á téðum stað heimta svo
hefð geti verið unnin“.
„þegar nú þannig verðr að álfta, að jörðinni Víði-
völlum beri skögr út við Gilsá í Rana í landi Hrafn-
kclsstaða, þá kemr þaft þvfnæst til úrslita, hvort ineð þess-
um orðum eigi að skilja allan skóg innan þeirra um-
inerkja eða örnefna, scm áfrýjandinn nefnir f kröfu sinni,
og sjá má f hinu fram lagða afstöðuinálverki, cllegar þau
eigi að skílja, eins og hinn stefndi fer fram á, annafthvort
aðeins um skóg allan ánokkrum hluta þess, sumsé á
hálendinu fyrir innan Gilsá, al þvf Ranaskög þurfi ekki
að skilja um stærra svæði, eðrekki um allan Ranaskóg,
þó hann annars næði vfir allt hið umgreinda svæði, því
orðin hljóði ekki svo“.
„í þessn eTni ber þess að geta, að þó orðin skógr
tft við Gilsá í Rana, kunni einnig i sjálfu sér að geta
ekilizt á þá vegu, sem biun stefndi vill skilja þau, þá
virðist þó auðsært, að hinn skilníngr þeirra hér sé hinn
étti, því hvað hinn fyrra skilníng lians á þeim snertir,
þá stendr með skýlausum orðnm f vitnisburðum þeim, sem
kanpanda, er hnnn keypti jörðina 1674, vorn handseldir,
einsog áðr er sagt, af seljendum hennar, aft allt hið um-
greinda svæði heiti Ram og að allr sá skógr, sem á því
sé, nefnist Ranaskógr. En kaupanda hlýtr að hafa verið
fenginn slfkr vitnisburðr í þvf skyni, að láta hann vita
ummcrki ftaks þess, sem í þessu máli greinir á um, og
þá verðr og að álfta, að með orðunum f sjálfu kaupbréf-
inu: skógr út við Gilsá f Rana, hafi verið s k i 1 i ð hið
sama sem i téðum vitnisburði stendr berum orðum, eins
og lika þessi orð, sem hvervetna eru við liöfð í sóknar-
skjölunum, hljóta að skiljast á einn veg f þeim öllum.
Eins og nú, samkvæmt þessu, Ranaskógr nær yfir allthið
umrædda svæði, þannig getr réttrinn ekki heldr fallizt á
hinn síðari skilníng hins stefnda á téðuin orðum, þvf siðr
sem þau, skilin sem áfryjandinn fer frain á, virðast einkar
vel valin til þess, að sýna, hvar ítaksskógr þessi liggi,
er og var nauðsynlegt, úr þvf um ftak í annarar jarðar
landi var að ræða, en aptr á móti mjög svo óheppileg og
með öllu óskiljanleg, ef þau ætti að tákna takmörkun á
rétti Viðivalla til Ranaskógar, þar þessi réttr eigi að
síðryrði alveg óákveðinn, og hinn stefndi befir ekki heldr
sýnt fram á, hvernig hann skyldi ákveðast. En af þessu
leiðir þá aptr beinlínis, að optnefndr sýslumaðr Jón þor-
láksson hafi árið 1674 keypt allan skóg á þvf umrædda svæði
og aft hann einnig, samkvæmt því sém áðr er sagt, hafi
borið og beri jörðunni innan liinna greindu ummerkja“.
„Eptir öllu þvf, sem nú hefir verið greint, hlýtr réttr-
inn að aðhyllast kröfu áfrýjandans".
„Jlálskostnaðr fyrir báðuin réttnm virðist eptir kring-
unistæðunum eiga að falla niðr“.
„því dæmist rétt að vera“:
„Jörðunni Víðivöllum Ytri f Fljótsdal ber allr skógr
út vift Gilsá i Rana, það er aft skilja, á öllu svæðinu milli
örnefnanna: Kirkjuhamars, Fiðlukletta og Gilsár. Máls-
kostnaðr fyrir báðuin réttum falli niðr“.
Santa dag (16. f. mán.) var upp kvebinn í hin-
um konúngl. yfirdómi:
Dómr ímálinu: Arni bóndi Björnsson (áBraut-
arholti, fyr á Fellsenda) (H. E. Johnsson), gegn prest-
inum Símoni Bech vegna þíngvallakirkju og presta-
kalls (Jón Guhmundsson),
áhrærandi eignarréttinn til nýbylisins Fellsenda í
þíngvallasveit; og var bvli þetta dæmt í hérabi (vib
aukahérabsrétt Árnessýslu), hjáleiga frá jör&inni Stífl-
isdal, sem er eign þíngvallakirkju, en Arni Björns-
son áfrýjafci fyrir yfirdóminu. Utaf mótmælum er
talsmabr kirkjunnar hreifbi gegn yfirdómara Jóni
Pjeturssyni, vék hann góbmótlega, án þess atkvæði
hinna dóntcndanna væri þarum greidd, úr dómara-
sæti sínu í málinu, og sat dóminn í hans stab og
dæmdi, secreteri O. M. Stephensen í Vibey. Mót-
mælum var cinnig hreift síðar, af hendi Áma Björns-
sonar, gegn því, aí> forsetinn í yfirdóminum héldi
dómarasæti sínu í þessu máli, en atkvæíiafjöldi dóm-
enda varí) í móti, og dæmdi hann málib. Yfirdóm-