Þjóðólfur - 02.02.1860, Side 6

Þjóðólfur - 02.02.1860, Side 6
- 34 - ara B. Sveinsson greindi á vif> þá Stepiiensen um úrslit málsins, er liann vildi da ina Fellsendann eign Arna, en her réö afldónii; nmn Þjó&ólfr sniámsam- an birta ástæ&ur dómsins, en nibrl igií) sjalft hljóbar þannig. „p\í dæmist rétt ab vera „Hérabsdómrinn í þessu inali á óraskabr ab standa. þeim skipa&a svaramanni gagnáfrýjandans málsfærslumanni J. Gubmundssyni bera 10 rd. í máisfærslulaun, sem greibast af ataláfrýjandanum". (Absent). Skýrsla. um fjárhaup Skordœlínga í Húnavatnsýslu haustið 1859. Af því þat er skylda livers eins, a& halda því á lopt sem vel er gjört, verb eg ab bibja ybr, heibr- abi útgefari þjóbólfs! ab Ijá þessum línnm rúm í blabi ybar. þegar menn höfbu, á fundi þeim er haldinn var á HóH í Sybrireykjadal, d. 17. október þ. á. komib sér saman um ab farga hinu sýkta og grunaba fé sínu, í Sybrireykjadals og Skorradals hreppi, ab Skorradalsvatni, líkt og síbasta Alþíngi fór fram á, beiddu nokkrir fundarmanna mig, og annan mann til, ab fara norbr í fjárkaup, til Húnvetnínga, en af því ekki vóru peníngar vib hendina sem féb skyldi borgast meb, var af rábib, ab eg brygbi vib strax og færi norbr, en sá sem kosinn var meb mér til fararinnar, kæmi seinna meb peníngana. þann 21. október iagbi eg þá afstab ab heim- an, meb annan mann, gekk ferbin vel og greiblega norbr; bárum vib fyrst upp erindi okkar vib hina merkustu bændr í Áshreppi, því þar komum vib fyrst, og tóku þeir þeim hib bezta, þarnæst viS sýslunefndarmenn, hérabslæknir J. Skaptason og alþíngismann Olaf á Sveinsstöbum, og tóku þeir erindum vorum á sömu leib; en til ab greiba ferb okkar sem mest, tóku þeir ab útvega og koma sam- an öllu því fé sem fáanlegt væri í þeim hreppi. ritubu þeir og meb okkr mebmæli sín hreppstjór- unum og hinum merkustu mönnum í Torfalækjar, Svínavatns og Bólstabahlíbarhreppum, ab greiba ferb okkar á sömu leib, og var þessu máli svo vel tekib af mönnum þessum, ab þeir ekki einasta fóru sjálfir, heldr feingu þarhjá hina líklegustu menn meb sér til ab útvega féb og koma því saman, sem fijótast og okkr sem fyrirhafnarminst, án þess þó ab nokkur þeirra vildi þyggja borgun fyrir starl'a sinn, næstum í viku, sumir þeirra. En þegar féb var komib sam- an allt á einn stab, voru mennirnir meb pen- íngana ókomnir ab sunnan, og sá tími útrunnin sem þeirra var von, og ab elns borgabar af okkar ramleik rúmar 40 kindr, lánnbu þá mennirnir, sem féb höfbu útvegab, sumir féb en siunir pen- íngana til ab borga þab meb, og útveguba oss þar meb áreibanlegan mann til fylgbar. Féb sem vib rákum subr varalls Yetrgamalt og tvævetrar...................233 Vetrgamlir hrútar............................ 7 Lömb (hrútar og gimbrar)..................60 samtals 300 Verb á ánum var jafnabarlegast 4 rd. hvðr, eingin þeirra dýrari og nokkrar þar fyrir innan; retrgamlir hrút- ar 5 rd., 1 þeirra 6 rd. Mebalvérb á ölln því fullorbna 4 rd. en á Iömbuin 1 rd. 53 sk., og mun þetta hal'a verib nokkub lægra en almennt söluverb þar í sýslu. þann 6. þ. m. lögbum vib á stab heimleibis, og þó vib fengim nokkra ófærb af snjó þegar nálg- abist Tvídægru, gekk okkr ferbin vel og greiblega þar til vib komumst heim 16 s. m. og höfbum enga skepnu mist, af því sem vib fórum afstab meb. Eg get ekki skilizt svo vib þetta mál„ ab votta ekki, fyrst og fremst hinni heibrubu sýslunefnd, en þó einkum lækni J. Skapasyni, samt öllum Hún- vetníngum, sem eg átti nokkab vib ab skipta í ferb þessari, alúbar þakklæti fyrir úrræbi þau og mann- úb sem egvarb hvervetna fyrir. Háafelli í Skorradal d. 30. desemberm. 1859. J. Guðmundsson. * * * Vér getum ekki látib hjá h'ba, heibrubu Hún- vetníngar, fyrir hina ötulu hjalp og góbvija ybar er þér sýndub fjárkaupamöhnum vorum og 03S, meb ab hjálpa okkr um féb, og lána hib flesta af því, ab votta ybr innlegt og opinbert þakkiæti vort. B æ n d r Sybrireykjadals og Skorradalshrepp. — Mannalát og Slysfarir. — I júní mán. f. á. and- abist ab Narfeyri á Skógarströnd uppgjafarprestrinn sira S tef an Benediktsson prúfasts í Dólum Árnasonar, 83 ára gamall, fyr prestr ab í Hjarbarholti í Laxárdal um 30 ár, — mabr á sinni tíb mikilmenni, fríbr og vænn álitum, góbgjarn og gúfuglyndr og ab flestu vel farinn. Kona hans var Ingveldr Bogadóttir hins gamla í Hrappsey, Benidiktssonar, en búru þeirra, sem upp komust dætr tvær, Kagnheibr fyrri kona Bjarnar gullsmibs Magnússouar á Narfeyri, og Ingveldr kona Benedikts prests pórbarsonar á Brjámslæk. — 13. okt. f. á. audabist Teitr bóndi Finusson á Snjallshcifba á Landi 70 ára ab aldri; ,,hauu var óþreytaudi erllbismabr, búmabr góbr, tryggr vinr, ljúflyndr, góbgjöibasamr og vinsæll1'. — 23. s. mán. Gubmundr bóndi Oddsson á Gílsholti í Hoitum, 71 ára; „góbr búmabr, hreinlyndr, hygginn vinr, gestrisinn, góbgjörbamabr og vinsæll". — 12. nó\br. f. á. Er- lendr bóndi á Hamri á Barbastrúnd, Kunólfsson, prests

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.