Þjóðólfur - 25.02.1860, Page 4

Þjóðólfur - 25.02.1860, Page 4
4S - mönnnm, sem biíin er ab geysa um stund og ná hæsta stigi. Ef rénun klábasykinnar veríir eignub læknfngunum — rénuu brábasóttarinnar, eptir því sem nú spyrst yfir allt land, verbr þó ekki eignub þeim, — þá hafa nibrskurbarmennirnir einnig stutt ab því, mcb því ab uppræta hinn sýkta stofn í svo mörgum sveitum þar sem sýkin var knmin, og þar- meíi fyrirbyggt ab frá þeitn sveitum útbreiddist far- aldrib ímist á ný til læknubu sveitanna sem nú ern kallabar, en ýmist til ósýktu hérabanna. (Framh. síbar). — Forstöbunefnd „Tombolunnar" hefir falib oss, ab votta þeim öllum í sínu nafni, innilegar þakkir, er studdu hana og styrktu me& gjöl'um og á annan veg; af því sveigt var í síbasta bl. aí> því, ab fáir embættismcnn vorir hafi orbib til ab stybja, þá skal þess eigi ógetib, ab þeir styrktu liana síbar nálega allir meira og minna. „Tombolunni* var lokib á sunnudagskvöldib var, 10. þ. mán. og varb ágóbinn, samtals 190 rd. ab frádregnum ölluin kostnabi; for- stöbunefndin lagbi sjálf tii lýsíngu reikníngslaust. Af þessum ágóba voru I3rd. 3mrk. ætlabirtil braubakaupa og útbýtíngar handa einstökum þiirfamönnum; cn hinum 176 rd. 3 mrk. var svo úthiutab, ab ein ekkja hlaut 20 rd.; 2 heimili 15rd. hvort; 2 heimili 12rd. hvort; 3 heimili 10 rd. hvert; ein ekkja 7 rd., 11 fengu 5 rd. hver, ein ekkja 4’/j rd.; 2 fengu 3 rd. Hverjum sem vill stendr til boba ab sjá yfirlit yfir þessa úthlutun, ab þeim nafngreindum er gefib var, á skrifstofu „þjóbólfs. Ab lokum skal þess getib, ab margir af þeim er þábu styrkinn og ymsir abrir útífrá, hafa bebib ab votta forstöbunefnd „Tombolunnar" verbskuldabar þakkir fyrir alla þessa mannúblegu forgaungu og tilhögun á því er ávannst. (Aðsent). „Ekki er minni vandi ab gæta fengins fjár en aila þess“. þnð er eptirtektavert og lofsvert, hve almcnnt og rik- nglega prestastett vor er farin nð styrkja hinn nýstofnaða p re s t a e kk n a sj ó ð, enda lætr vor góði herra biskup það ásannast intð inórgnin og fögrum orðuin, og á liniin þósjálfr mcstar þakkirnar skilið, fyrir þann mikln áliuga cr hann hefir fyr og siðar lagt á stofnun þcssa sjóðar. En einni litilli bcndingu finnst nicr þörf á að hreifa með tílhögun þessa sjóðar, og trcysti eg því, að hcnni vcrði vel tckið. Eg sé af 3 seinustu skýrslunom um sjóðinn, sem hafa verið auglýstar i þjóðólfi, að nu er búið að setja á vöxtu, af samskotununi til sjóðsins, samtals 400 rd., og skildist mér ekki betr, en að vaxtastaðrinn sé hinn koniinglegi Jarða- bókarsjóðr; en sé svo, þá cr mér sú tilhögun með öllu óskiljanleg, og virðist því ráðlagi eklti verða komið heim við það, sem cr sjálfsagðr tilgángr allra er gcfa til sjóðsins, slyrkjn linnn og stjnrna honum: að auka og drýgja vaxtastofn hans sem fyrst og sem mest. Afþcss- uin 400 rd. se. i nú cru settir á leigu I Jarðabókarsjóðinn, fást að eins 12 (tólf)rd. vextir árlega, eða ineð öðrum orðum, að eins algengir lagavextir af 300 rd.; fjórða hundraðínu af innstæðu þessnri, sein þannig er búið að skjóta saman, er þá svogott sem snnrað burt eða flcygt i sjóinn vaxtalausu, og það um aldr og seii, ef eigi er undið við að ná peníngununi út aptr. Eg verð að álíta auðgefið, með lítilli fyrirhöfn og sárlitlum tilkostnaði, að koma pen- fngum á Ieigu, eins og nú stendr, gegn fullu jarðarvcði og vanaleguui lagavöxtum 4al 100; og efað þetta (inekti staut- samt, þá er hinn vegrinn opinn, að kaupa fyrir samskotin ríkisskuldabréf erlendis, lilutahréf þjóðbánkans o. fl. þcss- konar, er gefa fulla lagavexti árlega og eins vissa, einsog skuldabréf Jarðabókarsjóðsins; er kostnaðrinn við það að engu teljandi, þvi hann inun verða að cins 1 '/* af 100 i ■nesta lagi, og mest (1 af 100) i þvi fólginn að koma pen- ingumtin héðan til liafnar svo óhult sé; þannfg cr nuð- gefið að útvega 100 rJ. skuldabréf með 4 rd. árl. vöxtum fyrir 101 rd. 48 sk., en hvert lOOrd. skuldabr. Jarðabóka- sjóðsins kustar i raun réttri 125 rd. Satna ráðlagið má sja að er brúkað með fé presta- skólasjóðsins; á 2 næstl. árum helir verið snarað inn f Jarðabókarsjóðinn 300 rd,, eða með öðruin orðum, þessir 300 rd. rírðir uin 75 rd., því að eigi fást fullir vcxtir nema af 225 rd.; er þetta þvi eptirtektaverðara, sem allir þekkja forsjálni og ráðdcild hins háttvirta forstöðumauns presta- skólans. það cr vonandi, að bæði hann og lierra biskupinn scgi fé þessu aptr lausu sem fyrst, því eg ætla að skuldabréfin heimili það, — og komi þvi svo á arðsamari leignstaði fyrir sjóðina. Reyltvíkíngr (scm styrkt hefir bæði prestaskóla- og prestaekknasjóðinn). (Aðsent). það er ckki tiltökumái, þó menn úr öðrum sjóplás- um, einkiun Innnesíngar, leiti sér bjargræðis á vetrum híngao suðr, hvai björgina er að fá, hitt heldr, að nokkr- ir þeirra koma liingað, með á stundum ekkert eðr mjög litið viðrværi, en dvelja þó eptir kríngumstæftum færri og fleiri dægr lijá okkr, þannig til þúnga og vinnutafar, ekki svo að skilja, að við teljum cptir hvað með góðu gctuui í té látið, (og eruin skyldir suniuin ails hins bezta), en vegna þess við ekki getr.m nndir þcssu búið, og fiiinum okkr heldr ekki skylda til (við alla), þá látum vér hér ineð vita, að cnginn verðr til hýsíngar tckinn nema liafi nægi- legl viðrværi, mcðan lijá oss dvelja, livað við biðjum herra útgefara þjóðóls að anglýsa f blaðinu. Nokkrir Rosmhvalnriesíngar. — Leirljós hestr á6. velr, mark: sneitt framan hægra, sílt vinstra, hvarf hér af mýrunuin seint f októb. og er beðið að halda honum til skila tii mín aft Seli á Seltjarnarnesi. 0. Steingrímeson. — Næsta bl. kemr út laugard. 10. roarz. Útgei'. og ábyrgðarmaftr: Jón Guðmundnson. PrentaÍr í prentsmiftju íslauds, bjá E. þórbarsynj.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.