Þjóðólfur - 21.03.1860, Blaðsíða 1
SkriTstofa „þjoðólfs" cr í Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
1860.
Auglýsingar og lýsingar ui»
einstaklcg máiefni, eru teknari
blaðið fyrir 4sk. á hverja smá-
letrslinu; katipendr klaðsins
fá helmíngs afslátt.
Sendr kaupendiiin kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
13. ár. 21. marz. 15.—16.
— Piístgufuskipií) Arcturus, skipherra Andresen
hafnabi sig hrr í gær um miijan dag, eptir 18 daga ferí) frá
Höfn. }>ah færhi Hafnarblöí) til 1. þ. mán., og er hlabfermi
á því af allskouar vöru til ýmsra kaupmarna voira. j.au
leggr ekki af staí) heían fyrir 30. þ. mán., fer alfarið úr
HafnarflrTbi, og kemr vit) á Færeyjuni og Lith (Ediuborg) á
Skotlaudi, eu ekki á Seyfcisfjörí).
— Nýtt dagblab. — Menn eru mjög svo
farnir ab finna til naubsynja á því ab halda hér uppi
á subrlandi annafchvort öbru blabi ásamt „þjóbólfi",
cba honunt svo ntikib fullkomnara og sttrrra, ab
honum yrbi ofaukib. Tóku sig því saman, í önd-
verbnm þ. mán.. 8 höfbíngjar hér í stabnum til þess
ab kosta til og starfa í sameiníngu ab því, ab gefa
fít nýtt blab; þessir átta voru frá upphafi: Bened.
Sveinsson yfirdómari, Einar þórbarson, prentsmibju-
rábsmabr, H. Kr. Fribriksson skólakennari, Dr. Jón
Hjaltalín landlæknir, Jón Pjetnrsson yfirdómari, Páll
Melsteb, settr sýslumabr, Pétr Gubjohnsen „orga-
nisti" og Sigurbr Melsteb, prestaskólakennari. þessir
kusu aptr 3 manna nefnd til þess ab semja grund-
vallarreglur fyrir útgáfu blabsins, o. s. frv., og voru
til þess kosnir bábir yfirdómendrnir Benedikt og Jón,
eg Páll Melsteb sýslumabr. Ab því búnu var geng-
ib til kosníngar á 5 manna ritnefnd, (á þeim fundi
var ekki P. Gubjolinsen, ab sögn sakir forfalla), og
lentu í henni: Bened. Sveinsson, Jón Pjetursson
og Páll Melsteð, hver meb 6 atkv., og Jón Hjalta-
lín og Petr Guðjohnsen, hvor meb 5 atkv.; þar næst
hlaut Haldór Fribriksson 4 atkv., Sigurbr Melsteb
2 atkv. og Einar þórbarson 1 atkv. Fáum dögnm
síbar var á nýjum fundi koslnn ritstjóri eba á-
byrgðarmaðr: Bened. Sveinsson yfirdómari;
um þab ieyti sagbi prestaskólakennari S. Melsteb
sig alveg úr öllum þessum félagskap, og eigi unn-
nst þeir til ab gánga í hann, þótt leitab væri á:
yfirdómsforsetinn Th. Jónassen og Dr. P. Pjeturs-
son professor.
þetta hib nýja blab á ab heita „Islendíng-
u r“, vera í miklu háifrar arkar broti, árgángrinn
2 4 arkir ab stærb, verb 2 r d. árlega. Eigi vitum
— 57
vér hvenær blab þetta kemr fyrst út, en er í von
ab þab verbi von brábar.
— Jafnaftarsjóðsgjaldib efta aukatollr-
inn í Suftramtinu 1860, er nú er ákveftinn
til öNkildíllg'a afliverju tíundarbæru lausa-
fjárhundrafti.
— Til þess aft endrgjalda ajlþíngiskostn-
aftinn, suinpart helmirig þess er leiddi af Al-
þíngi 1859, en sumpart ógoldnar eptirstöftvar
kostnaftarins frá fyrri þíngum, hefir stiptamt-
maftr ákveöift, aft i ár (1860) skuli yfir allt land
greifta 4 Nkilflíng'a af hverjum ríkisdal
jarftaafgjaldanna.
(Absent).
(Niftrlag). Sumt af þvi, sem leikift var í þetta
sinn, var á íslenzku, sumt á dönsku. Á ís-
lenzku var: „Tókstf*, sem var leikift fyrst
og einskonar inngángr til leikanna, sainið (án
efa) í skyndi af þeiin, sein léku, og þess efn-
is, aft segja mönnum, aft þó erfiftleikar heffti
mætt, þá heffti þó tekizt aft koma fótum undir
leikspil þessi. Jaft var allsnotr leikr, oggafst
einkum þeirn inanni, er þar kom optast fram,
tækifæri til aft sýna, hve fjörugr, lipr og íjöl-
hæfr leikari hann getr verift. „E i n nóttí
Reykjavík“, haffti verift leikin hér áftr, er
útlend aft upprnna (sbr. En Nat i Roeskilde),
en færft í íslenzkan búning. Mér likar ekki sá
leikr, hann fullnægir ekki þeirri hugmynd, sem
eg gjöri mér um skáldlega fegurft, efta um vel-
sæmi á leikhúsum. „Stundarhefft Per-
nillu“ (Pernilles korte Frökenstand), eptir Hol-
berg, er ágætr leikr, gerftarlegr og fyndilegr,
eins og þaftan er von, liann var í alla stafti vel
leikinn, og hygg eg aft ílesta mundi einu gilda,
þótt þeir sæi hann aptr, optar en sjaldnar, ef
hannyrfti jafnvel leikinn sem nú. „Misskiln-
íngrinn* er einnig lagftr út úr dönsku, þaft
er all-lagleg glefti, og svo vel leikin, sem hér
var vift aft búast, og naumast hægt, aft hafa
meira upp úr henni, en þessir leikendr höfðu.
Miklu þykir mér minna koma til þessa leiks,