Þjóðólfur - 21.03.1860, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.03.1860, Blaðsíða 3
- 59 - 033 Íslcndínguni, og ab þab sé eitt hib háskaleg- asta og óvinveittasta bragb, ab biinda oss til ab játa á oss slíkura sköttum, iná bezt sjá af fyrstu gr. Alþ.tilsk. samanborinni vib 4. og 6. grein tilsk. af 28. maí 1831; eptir greinum' þessum öblast þá Alþíngi þann rétt, ab undir þab verbr ab bera hvert þab mál er mibar til nokkurrar breytíngar á lögun- um, um mannhelgi og eignarrétt Íslendínga, ebr um álögur, skatta og abra ■ þegnskyidu, • samanbr. Ný félag&rit 1857, um rétt Alþíngis. þab má því hik- laust segja þab, ab cnginn sannr þjóbfundarsinnabr Islendíngr getr verib þekktr ab því ab vera sain- þykkr þeim sköttum sem lýbstjórn Dana leggr á oss. Hafi nú rábgjafinn ekkert vald haft, til ab ó- nýta abgjörbir Alþíngis, og hafi dýralækníngarábib ekkert átt meb, móti vilja vorum, ab skipa oss lækníngar, hefja alla verbi, og láta klábann út- breibast, eins og sjá má af umburbarbréfi stipts- yfirvaldanna af 9. desbr. 1858 og því mebfylgjandi Hirbisbiöbum, svo eiga þá fjáraukalögin ekkert meb ab leyfa, ab leggja þenna toll á oss Vestfirbínga, Og þab ab 038 fornspurbum. þegar nú ab litib er til þess, ab þíngib samþykti niburlagsatribi nefnd- arinnar í klá-bamálinu, nfl., ab Alþíngi lýsir yfir því áliti sínu, ab stjórnin hafi tekib ab sér alla ábyrgb og afleibíngar þessa máls, einnig, ab stjórn- in haldi á kostnab ríkissjóbsins fulltrygga verbi o. s. frv., þá hlýtr hér af ab liggja í auguin uppi, ab liíngab til, frá 1857, engu síbr en hér eptir, frá 27. maí í ár, hlýtr öll ábyrgbin ab livíla á ráb- gjöfum þeim og Ríkisþínginu, sein meb skaba þann er þeir hafa bakab oss mcb heiinildarlausu rabríki; og þegar nú er litib til þessa, og þess er þíngib samþykkti í klábamálinu, þá er orbaglamr ein- stakra þínginanna, hvab toll þenna snertir, alt marklaust þegar abalatkvæbi málsins lell sem sagt er; því þab liggr í orbunum „ábyrgb" og „afleib- íngar, ab allir þeir sjóbir seni skertir hafa verib undir þessari annarlegu rábherrastjórn, verbi upp- reistir á kostnab ríkissjóbsins, og þá fyrst sker oss sá réttr, sem vér eigum fulla heimtíngu á. Vér vonum nú, ab allir geti séb, ab vér erum ekki einúngis ránglega krafbir um toil þenna, heldr af því sem hér ab framan er á vikib sjái, ab oss beri meb réttu ab fá upp bættan allan þann kostnab, sem vér höfum libib al' þessum rábstöfunum, er betryrbi leitt í Ijós, ef ritub yrbi saga klábamálsins hér í amtinu, svo greinilega sem verbugt væri. Vér sem þannig lítum á málib, lýsuni því nú yfir ab lyktum, ab vér erum öldúngis ótvílrábir,- hvernig vér ætlum ab haga oss í tébu efni, eu 1 væntum þess þar hjá, ab þessi skobun vor ekki aptri örlæti þeirra manna, sem einúngis Iáta sér nægja þá verndan á mannheigi og eignarréttindum vorum, ab gánga fremr í trú en skobun. 8. utSvbr. 1859. Indribi Gíslason. < (Aðsenl). þjóðólfr ininn! það er hvorttvsggja, að þú varst lengi trcgr til [less, nð getn frái’idls Ciausens héraðs- læknis hérna á Isafirði, enda ætlar nú að fara að verða sögidegt um það. 1 vor sem síðast leið, var Clausen sál. scndr kúabóluvessi; þókti okkr bændunnui þetta kyn- legt, því maðrinn var dáiun fyrir meir eu ári síðan; en þcir lærðu sögðu okkr, að það ælti að vera merki þess, að hann ætti að vera læknir eins eptir og áðr. þessu eigum við nú bágt með að trúa; en hvort sein við trúum cða ekki, þá höfum við f þessi tvö ár síðan læknirinn dó, ekki séð neinn læluiir hér nema dauðann sjálfan. Oss er sagt, að 30,000 rd. Iiafi verið gefnir til þess að kláðasjókar ær væri læknaðar á Suðrlandi; oss er líka sagt, að 600 rd. sé ár hvert gel’nir manni suðr i Hólmi, til þess að cnginn maðr sé læknaðr í norðrtimdæmi Vestraintsins. Við þurfiim ekki að scgja þér Irá þvf, hvað við bændrnir lingsum um þetta okkar á milli, því ennþá sjáum við það óuinbreytt í barnalærdóininiini, að sérilagi beri guð uin- hyggjti fyrir mönnunum, þá erum við að spyrja hverann- an, hvort amtmanninum komi þetta ekkert við? en vitum það þó ekki, og hölduin,að liann hugsiallt hærra cn um þcssa líkamlegu neyð. þá segir einhver, að landlækn- irinn eigi að sjá um lækningar á landina; gellr þá ann- ar við og scgir: hann álítnr allskonar veiki á mönnum ólæknandi, og allt nema votakláða útlendan á gamaláin. þá segja sumir, að bóndi úr Strandasýsln, Jón á Hellu hafa fengið loforð fyrir „venia mcdicandi“‘ lijá landlækn- inum, og hann eigi líklega að lækna nlla. En geta þá ekki fleiri hændr fcngið þessa „veniam"? viltu þá gjöra svo vel og komast eptir livað hún kostar? eitthvað imin hún kosla, þvi licnni fylgja líklega yit og meðöl. Vér hlæjuin kuldahláttr, þegar vér heyiuin mennina á þínginu stagast á læknaskóla, og að læknum sé fjölgnð, og þó er eitt mndæmið læknislaust ár eptir ár. Menn meiðast ut- vortis og innvortis, inenn taka sótt og liggjn vikur, mán- uði og ár, konur ala börn með sótt og harnii, og — engi læknar nema dauðinn. Sé þér þvf kær þau belg- ustu réttindi landa þinna, sé þér annt um sanna vellíðan þeirra, eins þó þeir sé á Vcstfjörðum, — og þvi treyst- um vér, — þá gjörðu heyrum kunnuga meðferð þessa og sUoraðu á stjórnina, að bæta tír henni. En ef þú á- ræðir ekki að gjöra þetta, þá spurðu þá að því, hvort Jón á llellu sé sá sem koina skal, eða sé að vænta annars. Bændr á Yestíjörbura. þ. e. að mega við hafa lækníngar og læknis- meðöl, án þess á þvi segist, þótt hann sé ekki útlærðr læknir. liitst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.