Þjóðólfur - 21.03.1860, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 21.03.1860, Blaðsíða 2
en til Pernillu. Meftan menn Iiafa ekki til eitt- hvað innlent og laglegt, sem sjálfsagt kemr þegar stundir líða,—nógerefnið til bæfti fornt og nýtt — þá er æfl,in nnn» a^ bezt 11111111 ei."a hér við, aft leika eitthvað eptir Holberg, og, ef til vill, eptir Moliere; við gleðileikana verðum vér Iiklega fj'rst um sinn að nema staðar, eg held aft sorgarleikarnir sé oss aft svo stödrlu ofvaxnir. Síftasta kvölrlift var leikinn „Hrólf* ur“, eptir Sigurft Pétursson, og |>ókti nlmennt takast vel, svona í fyrsta sinni og eptir svo stuttan undirbúning, sem |>eir höfftn leikararnir. Hrólfurog Auftunn voru ágæta vel leiknir. Hrólfur mun jafnan f>ykja skemtilegr og bera vitni um snild höfundarins, en mætti eg nokkuft finna aft fyrirkomtilaginu, |>á segfti eg, aft betr kynni eg vift, aft Hrólfur kæmi eiimig fram í öftrum fiætti, og hyrfi ekki, eins og hann gjörir, úr sögunni, fyren |>eim jiætti er lokift. Á dönsku varleikift: ,Doktoren imod sin V ilj e“, gleftileikr eptir Moliere,‘frakknesk- an mann og mesta skáld (+ 1673). Aft jieim gleftileik varhinbezta skemtun, j>ví bæfti kemr j>ar mart hnyttilegt fyrir, enda og vel leikift. ,Naboerne“ er danskt; jiarleika afteinstveir menn, og jiókti góft skemtun; jteir sem léku voru hver öftrum betri. BSu pp 1 i ca n t en“ og „Bonden iDampbadet*, er bvort um sig eintal (Monolog)- bvorttveggja tókst prýftilega, og eru j>ó eintölin aft sögn ekki livaft auftveld- úst. Milli jiess, sem leikift var, heyrftist marg- raddaftr saungr bakvift fortjaldift, er skólapiltar ásamt saungkennara sinum súngu, og var j>aft ætíft laglegt ogstundum fagrt aft heyra, en ekki var nærri laust vift, aft tilheyrendr sumir truíl- uftu j>á skemtun meft liávafta og skvaldri, sem ekki á aft heyrast á leikhúsum, jiarsem lag er á, reyndar aldrei, en sizt jiegar eitthvaft fer fram inn á leiksviftinu, sem ætlazt er til aft eptirtekt sé veitt. jþegar nú jiess er gætt, aft allir jiessir menn sem Iéku, voru lítt æfftír vi slikstörf, aft ílestir jieirta hafa aldrei séft leikift erlendis, j)á má J>aft furftu kalla, og sýnír j>aft, aft einnig til j>ess hafa íslendingar nógar gáfur. Eg neita j>ví ekki, aft snrnt líkafti niér ekki sem bezt, en jiaft voru aft eins smániunir, sem hverfa aft mestu innan- um svo margt og mikift sem vel tókst. Mér jiókti t. a. m. sumir jieirra bæta heldr miklu inn í textann, er eg ætla aft ekki muni hafa j>ar staftift, en j>aft skyldu inenn forftast; sömu- leiftis þókti mér stunduin sumt veröa dáltift um of; eg er nú búinn aft gleyma j>vi sumu, en eg vil taka til dæmis: f>olleysift og iftíft á karlin- Inum (Stork, efta livaft liann nú hét) i „Mis- skiiningnuin"; míkla stamift í mannintim íDok- tornuin"; ruggift og róftrinn og hljóftin í Maungu í „Hrólfi". 5etta J>ókti niér um of. 3>aft varft- ar inestu, aft f>ess sé jafnan gætt, hvort lieldr í sniáu efta stóru, er meiiii kalla ,decorum“, efta velsæmi, Sömuleiftis er mér til efs, Iivort j>aft átti vel vift, aft annaft vitnift í Hrólfi brækti í hattinn sinn, j>ó jietta kunni einhver aft liafa gjört; jiaft virftist heldr ekki ástæfta til j>ess {>a r, er j>eir voru j>á staddir, hjá bónda, og gólfift naumast svo táhreint; j>aft sýndist, ef tíl víli, eiga eins vel vift, ef leikarinn vildi á ann- aft borft sýna áhorfendum miftr kurteyslega venju er sumir tíftka, — hlátt áfram aft hrækja á góllift, jiurka síftan meft fætinum, og jiaft rækilega. Bt. 21. febr. 1860. XX. (Absent). TólfVtkilriiiig'a Nkatfrinn vestra. (Niftrlag). þegar nú aft Alþíngi var veitt lög- gjafaratkvæfti í fjárkiáftamálinu 1857, þá er nií fyrst á þaft aft líta, aft þaft var ekki einúngis óþarft heldr öldiíngis gagnstætt þjóftréttindum vornm, aft biftja líftstjórn Dana aft leyfa aft leggja mætti nýjan skatt á jafnaftarsjóftinn, aft Alþíngi og konúngi vorum fornspurftum, og vér viljum enfremr segja, aft þótt nú liinn rétti vegr heffti verift valinn, meft því aft frumvarp til tollsins, heffti verift samþykkt af þíng- inu og staftfest af konúngi, sem vafalaust hlaut aft vera, eins og sjá má af opnubr. 24. nóvbr. 1856, þá varft lagaboftift aft birtast áftrenn tollsins beffti krafizt verift; eigi getum vér heldr séft, aft saka- mála tilskipnn af 24. jan. 1838, heimili aft slengja kostnafti þessum saman vift jafnaftarsjóftinn, efta leggja hann á sama gjaldstofn. þaft getr og heldr engum sönnum Islendíngi, sem þekkir þaft jafnrétti sem vér og þíng vort eigum meft Dönum og þíng- um Dana, þótt álaga þcssi öftruvísi en skaftleg og raung, og bverja þá ráftstöfun ráftherranna ogRík- isþíngsins, aft vera meft öllu ólögmæta, sem hefir verift framfylgt, án heimildar konúnglegra laga og Alþíngis 8amþyktar; efta liver mundi nú sá hafji verift, sem beftift heffti um, aft kostnaftr þessi yrfti lagftr á jafnaftarsjóftinn? ekki Alþíngi, ogekkiheldr líklega amtmaftrinn, sem áftr haffti látift í Jjósi, vift þá sem síftar krafftir voru um skattinn, aft þaft niundi dragast aft hann legfti þenna kostnaft á oss. Aft þíng Dana hafiengan sk a ttaál ögnré tt yfir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.