Þjóðólfur - 07.08.1860, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 07.08.1860, Blaðsíða 1
SUrifvStofn „þjóðólfs44 er í Aðal- stræli nr. 6. ÞJOÐOLFR 1860. Anglýsfngar ojr lýsfnear um einslaklop málrl'ni, ern teknarf blaóið fyrir 4sk. á In ei ja smá- lefrslinn; kniiprndr blaðsins fá liclmings afslátt. Senrir kaupenduni kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 12. ár. 7. ágúst. 32. — feir Shaffner ofursti eru enn ókomnir. — Póstskipi'b fór héi&an aíl morgni 2. þ. m. og me?) því fjóldi fítlendra forþamanua: þeir Hoach og hans félagar (sjá fijiilfcólf bls. 109) er höfísn ferþazt hér vestr og noríir Holta- vórþuheiísi, þaþan norþr til Mývatns, og svo Sprengisand híng- a% suþr; þeir fóru og allir er komu met) þessari ferþ, nema frú Shaffner, og Metcalfe; hann ferílaíiist Sprengisand norðr til Mývatris og vestr eptir sveitum aptr hínga?) suíir; sýslnmabr kiumann og kaupmaílr Carl Fr. Siemsen fóru og alfarnir. — Frakkneska herskipiþ L’ Artemise fór ht'T'.an alfariii, þó fyrst til Múlasýslna, 31. f. mán. Viku fyr Wom hér frakkncska herskipii Agile (Asil) yflrforíngi Launnay, þaí) heflr legii hér síian, þar til ( dag er þafe fer vestr til Dýra- fjariar eu kemr hér aptr nndir mánaiarlokin. — 30. f. m. kum hér tviinóstriii snekkja frá Englandi skemtiferÍ; helztu stórmenui á því eru 2: „marquis“ frá Drogheda og Mr. W. H. Bulwer, kvai hauu vera fr*ndi hins nafukunna skálds mei því nafni. — Eun er hér nýkomii saltskip til verzlunar llavsteens, hii sama er lagii út frá Höfu i vetr í öndverb- um janúar, og færíli nú mörg Hafnarbréf og blöþ frá þeim dögum; þaí) varí) þá í byrjun feríiar fyrir hafvolki og mikilli bilun og heflr legi') síban í Noregi til aí.gjöríar. — Auk þeirra sem fyr var getiíi, fór alfarinn héban meí) þessari póstskipsferí) stiptamtmaír vor greifi J. D. Trampe, eptir 10 ára forstö&u þessa æíista embættis hér á landi, og hefir engi danskr höfðíngi verib liér jafnlengi stiptamtmabr sem liann, síban Thodal var hér. Víst verfcr þab aldrei varií), ab einbættisstjórn hans var í mörgum greinnm áfátt, þegar miiiai) er vib þab, sem vera ber, og hún er borin saman vib hinna beztu er hér hafa verib Stiptamtmenn: Thodals, Bardenlleths eg Kriegers, ab hana skorti einatt fulia og grundaba samkvæmni vib sjálfa sig, optar na'ga snerpu, en nálega alltaf og þó holzt á hinum seinni árunum þab eptirlitog abhald meb hinni óæbri embættisfærslu, sem vib- unanleg forstaba þessleibis æbra embættis er alveg og nálega eingaungu undir komin. En þess verbr og jafnframt ab gæta, ab embættistími hans hér hafbi í för ineb sér svo margvíslega og stórkostlega atburbi, ab eigi haí'a slíkir komib fyrir neinn ann- an stiptamtmann, og eru þeir víst færri, er eigi hefbi flaskab á ab rába vel framúr þeim, þcgar svona skal allt á einum lenda, án skipulegs rába- neytis, en yfirstjórnin ókiinnug. og í fjarska fjar- laigb en þó einræbisleg og óþvbleg. Meb þessleibis atburbum teljum vér hreifíngarnar hér 1849—51, og nú fjárklábann; þab var óheppni greifa Trampe, ab þab varb hans hlutskipti ab færa opinberlega sönnun á, ab honum vnr alveg ofvaxib ab rába framúr slíkum malum, þar sem víst má fylgislaust vibrkeuna, ab þetta sama mundi ofvaxib jafnvel hverjum einstiikum manni sem va’ri, meb því öf- ugu og óhafandi fyrirkomulagi sem hér er á allri yfirstjórn í landi. Sú var önnur óheppnin greifa Trampe, ab honum aubnubust ekki þeir skrifstofu- þjónar er „gerbi garb hans frægan", sízt seinni ár- in. þegar ab farandi heilsuhnignun hans og heim- fýsi fóru stórmn ab draga úr jafn eindregnum af- skiptum hans af stjórn og gángi embættisins. Eigi er þab lítilsvert fyrir hvern cmbættismann sem er, ab skrifstofa lians sé skipub aiibsveipum mönnum, vinsælum og óhlutdrægum, er almenníngr megibera fullt traust til; ríbr eigi sízt á þessu í hinum æbstu embættum, þar sem svo margt verbr ab eiga vib undirmennina á skrifstofunni, er þab nú þegar ekki er nenia einn mabrinn hafbr svona til a|ls, og til niiklu fleira en hann er fær um ab afkasta eba bær um ab gjöra, í stab þess ab þinir æbri embættis- menn í Danmurku hafa einn ebr fleiri löglærba „full- mektuga", auk 2 eba fleiri abstobarskrifara. A hinn bóginn sýndi greifi Trampe þab í mörgu, ab hann v i 1 d i koma vel fram ; hann varb fyrstr allra stiptamtmanna vorra og amtmanna til þess, ab vibrkenna opinberlega skýlausan rétt þjóbernis vors og túngu, er hann hóf embættisstjórn sína meb því ab rita öll innanlandsmál sín á ísleiieku; fyrir þetta eina á hann, útlendr mabr, mikla og varanlega vibrkenníngu ab öllum Islendíngum, enda mun hún lengi uppi haldast. Hann var og jafnan í öllu vib- móti sínu og umgengni hinn ljúfasti og mannúb- legasti höfbíngi, og göfugmenni í allri framgaungu; þetta var almannarómr um hann hér í Reykjavík, æbri sem lægri, og þetta létu nálega allir em- bættismenn og kaupmenn hér í stabnum ásannast nú vib burtför hans. Margt varb því til fyrirstöbu, ab honum yrbi samsæti haldib ab skilnabi, eins og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.