Þjóðólfur - 07.08.1860, Side 4

Þjóðólfur - 07.08.1860, Side 4
- 12S kistu ÓUfs prófasts Sivertsens I Fhitey, er hnnn numdi nf henni dannebrogsriddarakrossinn, hljúða þannig: t 1 Líð sæll til Ijóssins staða Ijúfasti bróðir kær þó harma hreEgi baða nú hljólum kinnar vær; Ólafr Sigurðs arfi ! þin æfi helguð var guði og góðu starli, sein góðan ávðxl bar. 3. þin vcrk i landi lifa lofsæli þjóðarvin I þau öfnnd ei skal bifa né illra vætta kyn ; þitt nafn i niynnmn manna inun þokkað verða æ, i húsum bófðinsjanna og liverjuin kotúngs bæ. 2. 4. þú vanst af vilja sönnnm verk þinnar köllnnar, þitt þrek f ölluni önnum og iðni frábær var; þitt dagfar eins við alla, var ágæl fyrirmynd og stilt, sein stöðugt falla straumar i tærri lirid. Lið sæll til Ijóssins staða Ijúfasti vinr kær! þó harma hreggi baða nú hljótuin kinnar vær; Drottinn á beð þinn brciði und blæju jarðar frið! en drjúpir drótt og leiði þitt döpr skilr við. J. Th. — Vííia gengr en taugaveikin og jafnfranit barna- veikin sumstabar. I Skaptafellssysln var nijiig sótt- næmt frameptir vetrinum, eins og sjá má at manna- látunum sem skyrt er frá þaban; í Mtílasýsluntim var og mjiig sóttnæmt þegar ótá leib og dóu þar margir efnilegir menn á bezta aldri; er einkum getib tveggja: Páls Guttormssonar prófasts Páls- sonar í Vallanesi, hann var apótekarasveinn hjá Gísla lækni og kanselírábi Hjálmarssyni á Höfba, hinn efnilegasti mabr og vel að sér, og Guttormrf?) Einarsson prests ab Vallanesi Hjörleifssonar, og var hann einnig talinn hinn mannvænlegasti. — Árferbi. — Úr Mtílasýsliim eru nú ritub ill fjárhöld og nokkur fellir, vann mest ab því megnt ilivibrakast um Hvítasunnuna, 27.—28. maf, þá fenti fé Og hross til dauba, og únglömb varb sum- stabar ab skera undanánum; ilivibrib var svo hart ab 50 sóknarmenn urbu vebrteptir ab Ilofi í Vopna- firbi um hátíbina. — Dagana 2.—6. þ. mán. hefir hér sybra verib blessunarþerrir, og hefir hann kontib sér ónietatilega vel vib töbuhirbíngar. Grasvöxtr liér á subrlandi og vestrlandi, nú sagbur orbin nál. í mebal- lagi, nema tún sumstabar nteb kali, einkum til fjalla. — Aflabrögb.—Hér nm inn-nesin hefir hald- izt allgúbr fsuafii á grunni fram til loka f. ntán.; síban hefir verib gæftaleysi; sumir þiljubátarnir hér sybra öflubn vel síbari hluta f. mán., þó þab væri minst af fullkomnum þorski; aflaleysi hib sama á Breibafirbi og íkríngum Jökul. Á ísafirbi var há- kallaaflinn í bezta horfi; um mibjan f. ntán. höfbu margir þiljnbátar 100 lifrartnnnur, hinir mcstu 130. Laxveibin hefir verib ltin allra rírasta hér alstabar á subrlandi, cinkum f Ilvítn í Borgarfirbi, Ölfusá og þjórsá, en eigi jafnrír ab tiltölu f Ellibaánum og Laxá í Kjós; hafa þeir því bebib mikinn hnekkir og skaba á þeim útveg sínuni. Hogarth og Richie, og er talib víst, ab Hogarth ætli ab hætta vib svo búib. Auglýsíngar. — Hér meb kveb eg allla þá, sem sktildir eiga ab gjalda dánarbúi verzlnnarstjóra Gísla Ivarssonar á Bíldudal, sem andabist 20. júnf þ. á., ab greiba þær til mín, átrenn 12 vikur eru libnar frá birt— fngu þessnrar auglýsíngar; einnig eiga þeir sem skuldir þykjast eiga ab heintta f greindu dánarbúi ab sanna þær fyrir mér innan sama tíma. Skriletofu Baiðasti'andarsy alu 27. júlf 1860. J. Thoroddsen. — Gráskjóttr hestr, tilsýndar grár, nál. 9 vetra, alTextr öörnmegin, með rauðnin bletti öðriimrgin á snoppti, maik: sneitt apt. Iiægra biti fram. vinstra, er ný horfinn, og er beðið að halda honum til skila eða gjöra visbend- ingu af til mín, að Mölinni f Hafnarfirði. Jún Jónsson. — Laglegt hnakkteppi er ný fnndið f Garðahrauni, réttr eigandi má vitja þess til mfn að llákoti við Rvik. Jón þórbarson. — Um lok næstl. júnímánabar fanst á veginnm milli Hvassahranns og Vatnsleysn, strigapoki meb vaxkápu í, heldr fornri, 3 svipuskóptnm og einum beizlisstaungum úr kopar; rrttr eigandi mí vitja þess mót samiglnmum fuudarlaunum, og borgun fyrir þessa auglýsíngii, á Stóru Vatnsleysu hjá Kjartani Daníelssyni. — Ljúsgrár hestr, nokknb dnkkr á fax og tagl, meb- allagi stúr, óaffextr, 12vetra, aljárnabr, mark: stúfrifab hægra blabstýft aptan vinstra, hvarf hiban úr hngum nokkub skyndl- tega, og bib eg þvi hvern sem kynni ab bitta, ab koma hou- um múti sanngjarnri borgnn til mín ab Skúgar^oti í þfng- vallasveit. Jýn Kriitjánsson. Prestaköii: Veitt: í dag, Sandfell í Öræfum sira Sigbirni Sig- fússyni til Á.i a. Ank hans súktu: kand. pbil. F.irfkr Júns- son (frá Borg í Hornaf.) í Khófn, og prostask. kand. Oddr Hallgrímsson. — Torfastabir eru enn úveittir. Óveitt: Gilsbakki (Gilsbakka og Síbomúlasúknir) í Mýrasýsln, ab fornumati: 27 rd. 1 m. 6 sk.; 1838: („dagsverk, offur og aukaverk útalin“) 18S rd.; 1854: 281 rd. 82 ek.; ú- slegib upp. — Asar (Ása og Búiandssúknir) í Skaptártúngn, ab fornu mati: 16 rd. 5 mrk.; 1838: 46 rd.; 1854 106 rd. 22 sk., slegib npp f dag. — Næsta blað kemr út laugard. 25. ágúst. Ctgef. og ábyrgharmaftr: Jón Guömvndsson. Preutabr f prentsmibju íslands, hjá E. þúrbarsyni

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.