Þjóðólfur - 07.08.1860, Síða 2

Þjóðólfur - 07.08.1860, Síða 2
- 120 - alsiíia er þegar landshöfríngjar fara héíian alíarnir, Og var því af ráíiib ab skjóta saman fé, til þe*s al> kaupa honum varanlegan menjagrip, og senda hon- um til hins nýja bú-daí>ar hans ab Hríngkanpángi, en þeir er saman skutu, ritubu honum þar ab lútandi bréf ábren hann sté á skip; þeir herrar biskup- inn og Th. Jónasson gengust fyrir þessu, en 26 uríu alls til ab sinna því, og nrbu samskotin sam- tals 130 rd., voru þab 13 enibsettismenn, 10 kaup- menn, og 1 ibnabarmabr (hr. E þórbarson). — Sakamálib sem fyr er getib, útaf illri meb- ferb þeirra Miklaholtshjóna í Mýrasýslu á dreng sínum, er grunr var á ab hefti leitt hann til dauba, var dæmt í yiirdómi 16. f. m., og var hvort hjón- anna dæmt til 4 ára betrimarhúsvinnu, auk niáls- kostnabar; forsetann í yfirdóminum greindi á um þenna dóm vib hina dómendrna, og mun atk'æbi hans hafa lotiö ab 40 vandarhagga refsíngu; liérabs- dómrinn ákvab babum hinum seku 3X27 vandar- högg, eins og fyr var frá skýrt. — „Ttðindium stjómarmálefni fslands“ komu nú umsfbir fra bókinenntafélagsdeildinni i Ilöfn meb þessari ferb; og ná stjórnarbréfin í þeim fram til 20. apr.mán. þ. árs. Þab er mikib niein, ab félag- ib skuli láta þab dragast svona lengi fram eptir sumrinu ab koma út þessu safni, svo sem þab er markvert. og áríbandi 'í mörgum greinum ab þab berist útum landib sem fyrst; en svo viröist sem Stjórnarbréf þessi, svona frá vordögum tii vordaga mætti byrja ab prenta þegar á öndserbum vetri, og halda því áfram jafnótt og bréfin gánga út frá stjórninni; mætti stjórnartíbindin þannig vera al- prentub um aprilslok og híngab komin í maí ár hvert, og er vonandi ab félagsdeildin í Höfrt láti sér þetta hugarhaldiö. — En meira mein er ab því, ef bréfasafn þetta kennir einhvers fylgis eba hlífbar vib einstiiku menn, svo ab sumum þeim bréfum væri sleppt, þó ab þau væri almenns og áríbanda innihalds og hefbi ab færa útleggíngu stjórnarinnar á eldri lagaákvörbunum og almennum rábstöfunum, ef þau mætti þykja nokkub nærgaungul einstöku af hinum æbri embættismönnum, en aptr tekin í belg ómerkileg bréf um alveg einstakleg málefni er al- menníng skiptir engu og enga upplýsíngu færa né reglu um almenn lög og rétt. þetta hepti er nú kom af Stjómartíbiiidunum hefir ab færa fleiri en eitt bréf af þessu tagi, innanum mörg merkileg, en þó leitab sé meb loganda ljósi í öllu heptinu, finn- ast þar eigi ýms mjög merkileg stjórnarbréf og al- menns og áríbanda málefnis, er kvisazt hefir um ab sé gengin út frá dómsmálastjórninni sfban um vordaga 1859. Eitt þeirra er um tólfskild- fngatollinn til j a f n a b a rs j ób si n s í Vestr- aintinu 1859, er svo margrætt hefir verib um bæb í hérubum og á alþíngi í fyrra, og niargritab um í blöbiinum; hvab er alnient og árfbanda málefni ef þetta er eigi? Ur bréfum, er nú koniu ab vestan í þessum dögiini. fréttist, ab allar sýslurnar þar f amti „liggi vib sé komnar í kaf" af uniburbarbréfum frá anitinu uni þetta niálefni, en hafi ab færa ab eins sinn smábitann eba brotib, hvert þeirra, úr einhverju bréfi dómsmálastjórnarinnar, því er leggi úrskurb á þetta mikilsverba mál. En þab kvab ekki vera mcb þessa smábita frá Vestramtinu, einsogsagter um jötunuxann, ab þó hann sé skorinn sundr í marga smábita þá skríÖi saman allir bitarnir aptr og verbi úr þeim lieill jötunux, — þab kvab eigi geta oröib neitt heilt kvikindi úr þessnm bitum sem út eru gongnir frá Vestramtinu, þó reynt sé ab tengja þá saman ; eru svo amtsbúar farnir ab geta til, ab einn eba fleiri bitana nmni vanta, en þab sé ákúrukaflar stjórnnrbréfsins til aiiitrnannsins-sjálfs, sem réttast þyki aÖ geyma þar heima í Ilólininum. t>ab eina kvab mega rába af bitnm þessnni sem amtib hefir skamtab, ab víst nokkrir sýslumennirnir hafa fengib drjúga ofanígjöf fyrir frammistöbu sína í niálinu, líklega fyrir, ab þeir hafi sýnt sig lina í eptirkallinu, og að skipað se að lögsœlcja Indriða hreppstjóra Gíslason, varaþíngmann, fyrir þ.ab, ab hann hafi œst upp eða spanað almenníng til að láta 12 skildíngatollinn ógreiddan. — Gjöf Charles Kelsalls til bókhlöbu- húss handa lærba skólanum í Reykjavík. Stjórnartíbindin er nú komu, færa 2 stjórnar- bréf áhrærandi þessa merkilegu og mikilsverbu gjöf. Fyrra bréfib frá kirkju- og kennidómsniála stjórn- inni, dags. 9. apríl 1859 skýrir frá uppruna og stærb gjafarinnar á þessa leib: Meb erfbaskrá nokknrri dagsettri 15. ágústmán. 1853, hefir herra Charles Kelsall, brezkr mabr, nnafnab lærba skólanum í Reykjavík 1000 pd. sterl. í skuldabréfum þeim er nefnast: „Subrhafs skuldabréfin hin nýjn," meb þeim skildaga, ab fé þessu verbi varib til bókhlöbubygg- fngar. Brátt hófst ágreiníngr um réttan skilníng á erfbaskrá þessari, en dómstóll sá er nefnist „Court of Chancery" skar svo úr, ab erföaskráin væri gild. Skuldabréfuin þeim sem ánöfnub voru, hafbi ámeban verib breytt í ensk ríkisskuldabréf er gáfu af 8ér 2 Va af 100 í ársvexti; en Hambro barún,

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.