Þjóðólfur - 25.08.1860, Side 4

Þjóðólfur - 25.08.1860, Side 4
- 133 - ncinnm forsctastörfnm fyren eptir þínglausnir 1857. Frá 1852—1857 eða uin þau þíngin, er þeir Kannea Stephen- sen og Jón Sigurðsson voru forsetar og gegndu forseta- störfuin að enduðum þíngum, þá auglýsti eg að visu al- þingiskostnaðinn eptir hvert þing f þjóðúlfi, einsog hlaðið sýnir, en eg fann aldrei tilel'ni eða ásta'ðu til að hrcifa neinum athugasemduni um það, hvcrnig eða hvað mikinn kostnað þeir hefði ávisað sér fyrir forsetastöi fin eptirþíng- lok, „og hafði eg þess þó sjálfr engi not“, þau árin, að láta þvi óhreift. „það sézt útnf fyrir sig i alþfngisreikn- ingunum“ hvað mikið er í hvert skipti ávisnð fyrir þessi störf, þó að þessi þorsk„bóndi“ yðar „við Faxaflóa" „muni eigi til þess“, eða sé eigi svo læs, að hann geti lesið það f hinum prentuðu alþingiskostnaðarreikningum. Og víst getið þér, herra áhyrgðarmaðr, fundið það þar, og niér sýnist reyndar, að þér hefði átt að gjöra um þetta at- riði dálilla athugagrein neðanmáls i blaði yðar, einkuin fyrstað höfundrinn liefir ekki nalngreint sig og öll áliyrgð- in af greininni hvílir þannig á yðr að svo koninu, og „getr þvi hugsazt niargt uin það“, að fyrstað þér létu þetta ó- gjört að leiða f Ijös opinberan sannleik, þá hafi þér þar með léð blað yðar til að halla réttu niáli.“ „Eg hefi gegnt forsetastörfum eptir þinglok að eins f 2 skipti: eptir þinglok 1857, þá var eg varaforseti, — forseti (hra Jón Sigurðsson) sigldi þá héðan af landi strax eptir þfnglausnir, — og aptr nú að afloknu þíngi 1859. það er opinbert á prenti, hvað mikið eg heli ávisað mér fyrir forsctastörfin eptir þinglok 1857, og livort það er nieira hcldren forsetarnir á 2 þingunuin næst á undan á- visuðu sér fyrir samkynja slörf; forsetastörfin eptir þing- lok 1857 voru þó engu vandaminni né unilángsniinni, það er hægt að sanna og sjá af alþ.tiðindunuin.“ „Bóndi“ yðarsegir að það sé engu eptnliti háð, hvernig eða hvað mikið forsetarnir ávisi sér fyrir forsetastörfin eptir þínglok, og þetta er að nokkru leyti satt, en verðr svo að vera. kanselíbr. 9. nóvbr. 1847 heimilar forsetum alþingis að ávisa sér 3 rd. fyrir livern dag er þeir veri til þingstarfa eplir þínglok, en undir ráðvendni þeirra verðr að eiga það, — og það virðist hættulítið að eiga þetta undir þeiin manni er alþingislulltrúarnir kjósa til forseta á alþingi, — að þeir eigi teli sér fleiri daga eða stundir til alþingisstarfanna heldi en þeir verja til þess f raun og veru; allt hið sama er uni ferðakostnaðarreikn- fnga allra alþíngismanna; maðr vcrðr að trúa ráðvendni þeirra til þess. að þeir teli sér eigi fleiri daga eða hesta o.fl. til ferðarinnar Irani og aptr heldren þeir í raun réttri þurfa; fyrir þessleiðis reikníngum verðr að vísu gerð fulI— sennileg grcin er menn mega alls eigi vefengja hciðvirða dánumenn um, heldr taka gilt „paa Troe og Love“, sem menn segja, á meðan augsýnilegri ósanngirni er cigi beitt f kröfunum, en aldrei fæst fyrir þvf óræk og iull lagavissa að það sé rétt, enda veit eg eigi til að nokkur niaðr hafi nokkrti sinni til þess ætlazt, þar sem svona stendr á, né að þess hafi nokkurstaöar vcrið krafizt, hvorki af þjóð- fulltrúum né embættismönnum. En auðvitað er, að lengi geta óvitrir menn patað um slíkt fram og aptr, og þegar illgirni er með, spunnið útúr því gereakir og dylgjur, en slíkt er palllijal og sjóbúða en eigi blaðamál; eg segi yðr satt, herra ritstjöri, mér liefir boðizt og býðst enn daglcga nóg af sliku, bæði um yðr sjálfan og aðra.“ „Höf. f ísl. gefr f skyn, að mig muni skipta það litlu þó alþíngiskostnaðrinn aukist, en ber þó ekkert fyrir sig þessu til sönnunar, heldr en öðru cr hann segir; hann hcfir þvi enga ástæðu og engan rétt til nð sletta neinu um það svona úti bláinn. Ilefi eg nokkuð ráðið þingleng- ingu 1857 þá eg var varaforseli, eða 1859, er eg varfor- seti? var lengfngin eigi að sameiginlegum vilja og ósk allra þingniunna, og þaraðauki sjálfsögð, eptir þvi sem þá stóð á málunuin? Ilefi eg valdið málulcngingum eðaorða- mælgi á þíngi hér, fremr en svona liver annar þíngmaðr? sýnið þér það og sannið bændrnir við Faxaflóa og út- gcfcndr Islendings! En ef þið lítið á alþingiskosinaðar- reikuingana 1857 og 1859, eg hefi aldrei forseti verið fyr en 1859, og heli þvi aldrei fyr ráðið neinu né átt neinn hlul að uiii fyrirkomulag á ritstörfum, samanlestri o. fl., — þá uiá sjá, að sumar þær útgjaldagreinir, t. d. fyrir ritslörf, ritfaung, og sainanlestr, eru ta I s v e r t m i n n i 1859, að tiltölu við arkafjölda tiðindanna og sainsvarandi stærð þingbókarinnar, heldren vnr 1857, og skiptir sá mismunr hundrnðuni dala ef rélt er að gáð og partiskulaust. En hver maðr veit, að allt yfirborð alþíngiskosnaðarins er ýuiist bundið lagaákvörðuinim, t. d. fæðispeníngar og ferða- kostnaðr alþingismanna, eða saniniiiguin gjörðum fyril'ram, eins og er um prentun alþ.tíðindanna, heptingu þeirra, próflestr o. II. Suttiir reikningarnir 1859, þeir sem eru komnir til landfógeta, sýna það, að þeir voru niðr settir af forseta, og ætla eg að það hafi aldrei fyr átt sér stað að undanförnu.“ „Eg ætla þannig að augljós dæmi sé um það, að eg licfi eigi látið mér sfðr ant uin það, hcldren gjört hefir verið að nndanlörnu, að draga tir alþingiskostnaðinum eplir þvf sem mér hefir verið framastunt; af þeiui rókum þokt- ist eg eigi mega koma hr. H. Kr. Friðrikssyni upp á að heimta 2*/j rd. fyrir próflestr Tfðindanna, þar scm hann og aðrir liafa látið sér lynda að undanförnu 2 rd. fyrir hverja örk.“ „En úr því þér fóru að hreifa eða láta hreifa þessu máli f „Isl.“, þá virðist méröllu meiri ástæða til, að snúa sér að þeim þingmanniuum, er tók að sér utsölu alþing- istiðindanna 1857, að forseta fornspurðuin, og spyrja hann, hvað lengi liann ætli að draga það að standa Alþíngi skil af andvirði Tíðindanna, það eru þó að ininstn kosti 100— 150 rd., og hefir hann verið inintr á það aptr og aptr frá forsetadæini alþíngis en eigi sint þvf að neinu (Alþ.tið. 1859, viðb. bls. 80). Uin þetta virðist niér að „bóndi“ yðar hefði hcldr átt að pata, þvf liklega skilr hann það, að alþfngiskostnaðrinn á jarðeigcnduin og öðruin bændum verðr þeini mun meiri til niðrjöfnunar sem minni og ó- greiðari verða skilin frá þeim sem Tíðindin selr.“ „En annað er það atriði í þessu máli er meiru skiptir, því það skiplir f raun réttri miklum og vernlcgum rétti bæði alþíngis og landsmanna, og er þvi þess vert, að það sé gjört að sem rækilegustu umtalsefni f blöðunum, hefir það og verið gjört i „þjóðólli“ optar en eitt skipti, og síöast f 11. ári bls. 110—vlll, en það er þetta, að full grein og opinber áreiðanleg skil og eptirlit láist uin það, aðeigiséjafuað áalmenning meiru, fnotum alþíngiskostnaðarins, heldren hann erirann og veru, eptir þvf scm kemr fram f liinum auglýstu reikníngum aptan við Alþ.tíð. Hvað segi þér t. d. um

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.