Þjóðólfur - 25.08.1860, Page 7

Þjóðólfur - 25.08.1860, Page 7
- 135 — fleira, en sumpart af því, ab þetta sííiara áriS var hækkabr prentunarkostnabrinn um þriftjúng(i) eíia 5 rd. á hverri örk framyfir þah sem var árib fyrir; aö vfsu eru nú seinna áriö (1855) tekjnrnar af forlagsbúkunum milli 4—500 rd. minni heldr- en fyrra árib; en hvab um þab, þetta kemr samt mjög úskiljaniega fram í kgripinu; því þar sem grúliinn af prentun og selduin forlagsbúkum cr þú tilsamans rúmum 800 rd. meiri 1855 heldren 1854, þá er mií)r skiljanlegt, ab abalágúbinn skuli samt vera 2—300 rd. minni þetta seinna ár, lieldren hann var fyrra áriíi. (Niíirl. í næsta bl.) — Verzlunin á Korðrlandi og Vestrlandi mn kaup- tíðina 1860: I Múlasýslum var rúgr seldr á 8 rd. (Scyðisfirði) S'/t (Vöpnalirði), grjón 11*/*—12 i d., kalfe 28—32 sk., sikr 24 sk., brennivln 16 sk., ull tekiu á 40 sk. hvlt, 36 mislit, tólg 24 sk. (Vopnafirði), 22 sk. (Seyð- isfirði). A Breiðnfirði og Isafirði: rúgr 9 rd., grjón 12 rd., baunir 10 rd., kalTe 32 sk., sikr 24 sk., brennivín 16—18 sk., rjól 48—60 sk., rulla 72 sk.; sextug læri 11 mörk; tekið I móti: lýsi 22—24 rd. á Breiðaíirði, 20—24 rd. á ísafirði; saltfikr 20 rd., harðr fiskr 24 rd., æðardún vel- hreinsaör 5 rd., hvlt ull, á ísafirði 40 sk., á Brciðafirði 36 sk., mislit ull 32 sk.; tólgar eigi getið. — (Aðsent). I 9. ári þjóðólfs vorn hér og hvar aug- lýst samskot til minnisvarða yfir Hannes pról'ast Ste- phensen, síðast bls. 143, og voru j>á gefnir alls 56 rd. 94 sk. — Af þvf samskot þessi urðu eigi meiri um hrfð, þá varð að hvcrfa frá að hugsa til minnisvarða, heldr láta sér lynda fagrt ni i n n i s s p j a I d nieð graflctri; síðar hal'a gefið hér til: hcrra Jón Sigurðsson alþingismaðr og dannebrogsriddari I Kliöfn 10 rd., og hr. Jón Guð- inundsson niálaflutningsmaðr I Keykjavik 5 rd., ank þcss sem liann hefir tekið allar hérað lútandi auglýsingar i Jijóðólf kauplaust; er þvi skotið saman samtals 71 rd. 94 sk. Fyrir milligaungu velnefnds hr. Jóns Sigurðssonar er nú híngað komið, og siðan upp fest I Garðakirkju á Akra- nesi, fagrt og vel vandað minnisspjald, með kostulegri gyltri umgjörð og graflctri því, með gyltum stöfmn, er eg læt prenta með tilstyrk útgcfanda þjóðólfs, er lætr það fylgja blaði sínu ókcypis fyrir kaupendr þess. Spjaldið kostar hingað flutt og upp fest I kirkjuna frá 77—80 rd., og votta eg öllum er góðfúslega hafa að þessu stutt með samskotum og á annan hátt, innilegar þakkir mfnar. Kjaranstöðmn á Akranesi, 20. ágúst 1860. Bjarni Brynjúlfsson. — Jón hreppstjóri þórðarson á Stafholtsey, og Kögnvaldr, fyr hreppst., Jónsson á Gullberastúðnin, cr báðir fóru til fjárkaupa, I fyrra haust vestr i Dali fyrir sig og marga aðra Borgfirðínga, hafa reyndar fyrir laungu bcðið þjóðólf að færa öllum þeim Dalasýslu- búum er þeir skiptu við og komu til, ínnilegt þakklæti bæði fyrir alla þá sanngirni og velvilja er þeir höfðu við í þeim kaupdm, og aðstoð þá á allar lundir og góðan beina er þeir auðsýndu fjárkaupamönnum. — Yflrmennirnir á Fox ern þessir: Allen Young yflr- forfngi ðtgerbarinnar; hann og Dr. Rae, sem sfl&ar er nefndr, voru me% M' Clintock að leita leyfa Franklíns; G. E. Davis, skipstjóri hins komínglega skips og fremsti foríngi þess; Dr. Rae yflrforíngi ails þess er gjöra skal á landi; Tal. P. Shaff- ner ofursti, er fyr heflr getið verib og veitt er leyflð til ab leggja hraþfréttarþræbina; G. E. Woods, „secreteri“ (skrifari) og sólmyndamálari; D. Slesser, handlæknir og náttúrufræþ- íngr; P r o c t er, 2. yflrmaþr og hafnsi'igumaíir; K i n d I e r meistari yflr gufuvélinni; „von“ Zeilau lieutenant og dannebrogsm., og landi vor kand. Arnljótr Ólafsson alþíngismaþr. — Undir blirtfarariiróf vib prestaskúlann gengu dagana 17.—21. þ. mán. eptirfylgjandi stú- dentar. Páll Pálsson (frá Hörgsdal), hlaut fyrstu aðaleinkunn (52 tr.) ‘. Jón Jakobsson ) Oddr Gíslason S a ð r a betri aðaleinkunn (37 tr.) þorvaldr Ásgcirsson ) Ritgjörðaefnin til hins skriflega prófs voru þessi: Kæðutexti — Róm. 13, II.—14. v. í B i bl i u þ ý ð in g ii : 2. Thess. 2, 1.—8. v. 1 trúarfræði: að útlista Iírists syndleysi og sýna þess eðlilegu áhrif á Iiferni kristins manns. I siðafræði: að útlista lærdóm kristindómsins um siðfcrðislegt gildi stundlegra efna, og um skyldur manns- ins f till.li til eptirsóknar þeirra, viðlialds og brúkunar. — 1 máli því, sem höfðað var af hendi lögreglustjórn- arinnar gegn þeim 2 Selvogsmönnum er ráku þaðan í ó- leyfi fé sira þórðar Árnasonar, til lians, norðr I Mosfells- sveit, voru þeir dæmdir, annar f 15 rd. en hinn f 10 rd. sektir auk málskostnaðar. — í málinu sem getið er 1 9. blaði „ísl.“, bls. 72, að höfðað væri af hendi lögreglustjórnarinnar í Reykjavfk gegn hinum katólska presti B. Bernard „útaf þvf að hann hafi ætlað að byggja hér kirkju“, er nú dóinr genginn fyrir lögregludóminum hér f staðnum. Upptök inálsins voru þau, að hann tók að reisa viðbót nokkra, sína við hvorn enda á útihúsi (litlu geymsluhúsi) á húsabaki ibúðarhúss sins f Landakoti, og kvaddi eigi áðr byggíngarnefndina til álita nm stefnu og stærð viðbótarinnar; nefndina varðaði og engu annað en þetla, og alls eigi hitt, til hvers viðbótin væri ætluð; en allt um það fór byggingarnefndin að hlutast um það við Bernarð prest, til livers hann ætlaði viðbótina, en hún skildi og bókaði svar hans svo, að hann ætlaði viðbótina til kapellu eðr kirkju; sfðar f varnarskjali til lögreglnréttarins, á l'rakknesku máli, kvaðst hann ætla við- bótina til „pri v a t-k a p e 11 u“, og hugði hann, að sér yrði það eigi mcinað, hvar sem væri f húsuni sjálf sin. Bygg- ingarnel'ndin og ba'jarfógetinn lögðu þá bann við að halda byggingu þessari áfrain að svo komnu, og höfðaði lög- reglustjórinn mál útaf þessu gegn Bernarð, og vildi liann eigi skjóta þvi undir úrskurð háyfirvaldsins til sekta, heldr æskli dóms, en amtið ónýtti þá gjörð byggíngarnefndar- 1) llann hlaut 3 „ágætlega" og 4 „dável", og skorti þannig aðeins eitt stig til þess að hljóta ágætiseinkunn- ina; og hefir engi prestask.kandid. verið þvf jafnnærri að undanförnu. Ritst.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.