Þjóðólfur - 14.11.1860, Síða 1
Auglýslngar og lýslnear uin
einstaklog inálefm, eru teknari
blaðið fyrir 4sk. á livci ja smá-
letrslinu; kaiipenðr blaðsins
fá helmíngs afslátt.
Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
10. úr. 14. nóvember. 3.
Skrifstofa „þjóðólfs“ er I Aðal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFR.
1860.
Lei b r b 11 í n g. í 12. ári þjðVdfs nr. 37, bls 147, er
mei börnum sfra Guttorms sál. Pálssonar talin Málfríílur kona
sira Jóns Austmanns á Eyjadalsá (Haldórsstöbum), en hún dn
vorií) 1450, en í hennar staí> átti ab telja Margréti konu
gullsmibs E. Ásmundssonar á Nesi í H5fí;ahverfl.
— Pústskipi?) komst eigi af staf) héfiau fyren af> morgni
8. þ. mán.; mef) því sigldu, auk þeirra se n getif) var í síf;-
astabl: Jons Schram, sira Jón Blöndalil, og Jón Ás-
geirsson, alþingismanns Einarssonar á Kollafjarflarnesi.
— Meb þessari póstskipsferb var skrifaf) liíngaf),
af> þeir iierrar Benedikt Sveimson og H. Kr. Frið-
riksson liafi farif) þess á leit vif) stjórnina fyr.st í
vor, framlijá stiptamtinu, og aptr síí)ar, meb beifni
um mebmæli háyfirvaldsins, af) fá 40 0 0 rd. styrk,
af opinberu fé, • ehr 2000 rd. hvor þeirra, til þess
ab stofna munstrbú eba fjárbú. Eigi er þess get-
ib, hvort það hafi átt af) vera til láns, ebr gjafa-
styrkr. En stjórnin afsagbi eigi af> eins ab sínu
leyti, heldr einnig ab bera málib undir ríkisþíngib.
— Nú eru frnmpróf og réttarranrókn af gengin í áverka-
málinu ab Stabarfelli, og lítr helzt út fyrir, ab sökin verbi
engi eba mjög lítil, því áverkinn kvab hafa reynzt lítib ann-
ab, en skinnsprettr, og niabrinti alveg jafngóbr eptir V2n>óu-,
ub; heflr hann og viljab ab sínu leyti, og eins frændr hans,
láta alla rnálssókii nibr falla, en á hinn bóginn þykir upplýst,
ab sá er vann verkib, hafl þá verib svo fjærri mebvitund á-
forma sinna og verka, ab vart muni honum verba gelln ab
sók orb eba gjörbir ab því sinni. þab er mein, ef svo reyn-
ist, eins og merkr mabr skrifar oss þar ab vestan, ab allar
þær fjarska-ýkjur, er fyrst bárust um allt útaf þessum áverka,
muni sprottnar frá því, hve mikib ab h é rabs 1 ækn i r inn
gjörbi úr honum, er hann hafbi verib til kvaddr ab skoba.
— þá fréttist þab einnig úr bréfHin frá Khöfn
meb þessari ferb, ab kláðnnefndin hér i Reykjavík
hefbi bebib nni lausn; en eigi kvab hún samt hafa
lagt þab til ab rúm hennar stæbi alveg autt, heldr
yrbi stofnab í stabinn þriggja manna dýralteknínga-
ráð yfir gjörvallt landib, og skyldi hver þeirra hafa
500 rd. laun. þab er svo sem aubvitab, ab jafn-
framt var stúngib uppá mönnunum, og mundi eigi
þurfa ab renna í grágötur um, hverir þeir sé: Dr.
og jústizráb Jón lljaltalín, Benedikt yfirdómari
Sveimson, og II. Kr. Friðrtksson skólakennari;
— O
eptir því sem segir í sumum bréfum, var jafnframt
stúngib uppá því, ab Teitr dýralæknir Finnbogason
yrbi rábgefandi meblimr þessa rábs. Ekkert heyrb-
ist um undirtektir stjórnarinnar undir þetta mál, og
er eigi ólíklegt, ab hún beri þab fyrst undir næsta
Alþíng, ef henni blandabist hugr á ab sinna því. —
þab hefir viljab mjög illa til, ef klábanefndin liofir
sagt stjórninn af sér starfa sínum um sama leyti sem
hún bannabi amtmanni Havstein harblega f sumar,
ab hafa nokkur afskipti eba eptirlit meb fjárrekstr-
um og fjársölu úr Norbrlandi híngab subr. Ekki
heyrist samt annab, en ab kiabanefridin siti enn ab
öllum sömu völdum, og verbr þab líklega svo, þáng-
abtil dýralækningarábib er komib á laggirnar.
(Aðsent). s
Skáldskaprinn og kvennbúníngrinn.
fsl enzki.
þjóðbúningrinn íslenzki, er konur bera, hefir ýinsa
þá kosti, er vanséð er, livort nokknr húnfngr f heimi liefir
því lika til að bera, cða nieiri, ef menn hyegja vandlega
að; þetta er vor skoðtin um liann, þegar hann er réttr,
og að allri aðalhugsun eptir fornum og islenzkum liætti.
Vér skuluin þvf fyrst til greina það, að hann er eldri
en flestir aðrir þjóðbúuinsar, og jafnvel fyrri, en þeir
flestir, svo óhætt er að segja, að vér getuin, um leið og
vér leljnni ættir vorar til liinna elztu kynþálta, jaf'nvel í
Asíu, rakið höfuðbúnað vorra kvenna, og fieira af bún-
fngniun, þángað, ekki mikið breytt.
þarnæst teljum vér það búnfngnnm til gildis, að hann
er bæði sögulega og skáldlega búinn að vinna sér hel'ð í
landinu, og þessvegna orðinn rótgróinn landinu og innbú-
nm þess, og jafnvel Grænlandi enu forna, er forfeðr vorir
bygðn, að sliks mun valla dæmi finnast.
Vér sjáum, að skáldamálið er orðið óslílanlegt frá
biinfngnuill, og eins búníngrinn frá skáldainálinu, svo menn
geta sagt, að ef búníngrinn væri ekki til, eða gleymdr,
þá mundu nienn ekki geta skilið hiu fornu skáld.
Klest hcrklæði voru kend við þjóðbúnínginn, brynj-
urnar voru jal'nan kendar við skyrtur og serki, og eins
jöklarnir, hjálmarnir ern kendir við falda. Jiiklarnir hafa
og nafn silt nf hekluiii og skjölduni; hetjurnar eru bæði
járnlaldaðar og hjálmfaldaðar, bárur hafsins ern ýmist hvft-
faldaðar eða með svanafald, skipin skauta háum földum,
jöklarnir skauta háum földum, sjórinn or belti eða men
landa og eyja.
Menn geta í einu orði sagt, að búníngrinn sé með ó-
slítanlcgum ská|(j|eg„ni viðjum bundinn við ísland, við