Þjóðólfur - 09.02.1861, Blaðsíða 4
- 44 —
hjí gjaldkera. á leigu.
rd. sk. rd.
Flutt 279 2 259S
Skýrsla
um fjárhag prestaskólasjóðsins við árslok
1860. r(j. sk.
í kgl. skuldabr. og landf. tertiakvitt. . 1178 33
í vörzlum forst.m. pr.sk. 31. des.
1859 ................... 2 rd. 23 sk.
Vextir til 11. jtíní . . . 37 — 26 —
Gjafir, (áðr auglýstar) . . 5 — „ —
Samtals 44 — 49 —
t’ar frá gengr styrkr veittr:
Stúdentnnum Isleifi Gíshasyni
og Eyjólfi Jónssyni . 44 — „ —
Verðr eptir f vörzl. forst.m. pr.sk.-— .. 49
Samtals 1178 82
Haldórs Andrhsonar legat til prestaskóians:
Dánarbúsins skuldlausa eign, sem gengr til
prestaskólans:
1. I veðskuldabréfum 854 rd.: nj gj^
þar af innborgað í pen. 40 rd. sjá nr. 3. b, 814 „
2. Til góða f kanpstöðum............ 49 40
3. í peníngum: . . a, 189 rd. 47 sk.
b, 40 - „ 229 47
4. Innkomnir vextir . . 20 rd.
þaraf veittr styrkr til upp-
bótar stúd. í. G .og E. J. 6 — 14 „
Samtals 1106 87
Af ofangreindum 243 rd. 47 sk. eru 50 rd. út-
lánaðir til næstkoinandi vors, en í vörzlum forstöðu-
manns prestaskólans 193 rd. 47 sk. og geta pessir
193 rd. 47 sk. fengizt til láns mót fullkomnu jarb-
arveði og 4 % árl. leigu.
Umsjónarmenn prestaskólasjóðsins.
Sltýrsla
yfir fjárhag bræbrasjóös hins læríia skóla í
Reykjavík, frá 5. jan. 1860 til 5. jan. 1861.
hjá gjaldk. á leigu
rd. sk. rd.
Eptir seinustu skýrslu átti sjóbrinn: 154 77 2598
Síbau heflr komih iun:
GJóf frá A. 16. júuí 1860 ....... 4 „
GJóf frá sira þorsteini Pálssyni á Hálsi í
Fnjóskadal.........................5 .,
Fyrir 10 expl. af riti hr. Jóns Sigurhssonar
mót Larsen, seld af skólapilti Eggert Briem 5 „
Renta af inustæhu sjóhsius í jarbabókarsjóÍJi
frá 11. júm' 1859 til 11. júní 1860 . . 78 31
Reuta af skuldabreflnu litr. A nr. 8650 fyrir
sama ár (á 4%)...........................4 „
Renta af þeim 260 rd., sem inni standa hjá
prívatmönnum mót vebi og 4% ... 10 38
Tillög 33 skólapilta (einum geflb eptir, en
tveir Dimittendi gáfu 1 rd.).............17 48
alls 279 2
Hór frá dregst:
1. Fyrir skuldabréf nr. 365 uppá tOOrd. og
4%, sem kostahi:
(skuldabréflb sjálft . . 97 rd. 72 sk.
áfallin renta fyrir ‘/2 ár
58 daga, ótekin . . 2 — 62 --
ávísunargjald undir 100 rd.
til Damerkr .... 1 — „ —
og Provisionsgebyhr . . „—10— ,
"■ ■ 101 48
177 50
2. Dppí prentunarkostiiab á andlitsmynd yflr-
keunara Björus Guiinlaugssonar ... 25 „
152 ~50
3. Renta þessa árs úthlutub þannig:
Páli Blöndal...............30 rd. „ sk.
Hirti Jónssyni . , . . 12 — 69 —
Eggerti Sigfússynl . . . 10 — „ —
Jónasi Björnssyni ... 10 — „ —
þorkeli Bjarnasyni . . . 10 — „ —
Jens Sigfússyni . . . . 10 — „ —
Páli Jónssyni . . . . 10 — „ —
---------------- 92 69
100
Eign sjóbsins 59 77 2698
þessutan á sjóbrinn:
Yflr 255 expl. af riti Jóns Signrbssonar „om Islands
statsretlige Forhold1", og 146 ekpl. af andlitsmynd yflrkenuara
Björns Guuiilaugssonar.
GJöfurunum vottast iunilegt þakklæti.
Reykjavík, 5. jan. 1861.
I fjærveru rectors Bj. Jónssonar,
J. Sigurðsson.
D ó m r y f i r d ó m s i rt 8.
í málinu: verzlunarstjóri P. Guðmundsen, gegn
borgara Asgeiri Asgeirssyni o. fl. (á ísafirði).
(Kveðinn upp 29. okt. 1860. — Málaflntningsmaðr Jón
Guðmundsson sókti fyrir liönd P. sál. Guðmundsens, en
uiálaflutiiingsmaðr H. E. Jolinsson varði fyrirliina slefndu).
„Ilinn 5. uoveinber 1859 slefndi áfrýandiun vcrzluu-
arfulftrúi Pétr Guðmundsen fyrir Inndsyfirréttinn eptir kon-
únglegu uppreistarbréfi frá 4. s. m. dómi, gcngnum nð Eyri
f Skululsfirði og ísafjarðnrsýslu þann 7. janúnr nsest á
undan, átti málið eptir stefnunni nð takast fyrir f lands-
yfirréttinum 5. marz þ. á., en með þvi slefnau þá ekki
kom frain i réllinn þnuii ákveðua dag, léll málið niðr;
tók áfrýandinn þá þnnn 20. s. m. út aðra landsyfirréttar-
stefnn og stefndi inálinu á ný- fyrir yfirdóminn eptir til-
sk. 19. ágúst 1735 og konúngsbréfi 19. desember 1749,
án þess að leysa nýlt uppreistarbrél“.
„Að vísu leyfa nú lagaboð þessi, að þegar yfirdóinr
af einhverri ástæðu vísar máli frá til nýrrar domsálegg-
ingnr, eðr löglegri flutnfngs, og hinn lögboðni áfrýunar-
frestr á meðan rennr út, megi eigi nð siðr, án þess kon-
únglegt leylisbréf þurfi að leysa, stefna málinti á ný fyrir
yfirdóminn, ef það sé gjört, eðr um stefnuna löglega beðið
innan 3 mánaða frá þvi frávfsunardómr ylirdómsins gekk
i málinu, og þcssu sanikvæmt viðgeugst og, þegar leyfis-
brél’ hcfir verið fengið til að áfrýa máli og áfrýiinarstelu-
Flyt 279 2 2598