Þjóðólfur - 09.02.1861, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 09.02.1861, Blaðsíða 7
- 47 - var á þeasa lei?): „Heiiirabi féiagi: bréf þetta færir „ybr úngr landi minn; hann heíir þókzt þjáfcr af „vanheilsu nú uni nokkur ár, og hefir leitab rába ,,til mín, en þetta er tóin ímyndun og hugarburir „úr sjálfum honum, hann er í rauninni eins heill „og hraustr eins og þér og eg; en hvab um gild- „ir, hann vill nú ferhast sér til heilsubótar suhrum „þýzkaland, og leita afestobar hjá yfer, og eg læt „hann flakka, því piltrinn er aufeugr, eg hefi mak- „afe krókinn á honum í núirg ár, og nú getife þér „makaö krókinn á honum í sumar; sendife þér mér „hann svo aptr“. l'egar úngmennife las þetta, varö hann fyrst afarreifer, fann hann þá brátt, afe sig bagafei engin vanheilsa, og snéri hcim aptr, en leitafei eigi læknisins framar. Þaklcarávarp1. — „þakklæti fyrir góðgjörð gjalt“ — etc. Eins og alkunnugt er, urðu það afleiðfngarnar af hinu bága og óþurknsama sumri 1858, að menn koinust viða f heyþraung fyrir skepnnr sínar þegar á lcið vetrinn 1859. Urðu ekki livað minst brögð að því ■ Strandasýslu, svo þegnr komið var fram á Einmánuð lá ekki annað fyrir, en gjörfella l'énað á sumuin bæjiim, eins og lilfellið varð, þar sem menn gátu ekki náð til þeirrar hjálpar, er nú skal getið. þá tóku margir þnð til bragðs, einkum í Kirkju- bóls- og Rroddanes-hreppuin, að reka fé og hesta suðr yfir heiðar í Barðastrandar- og Dalasýslur, og reyna að fá hús fyrir féð, því um hey var óvlða að tala, en jarð- snöp voru þar víðn. Meslvar rekið i Geiradalshrepp og Reykhólasveit og nokkuð í Snurbæ, og enda útá Sknrðs- strönd, fór þángað fjöldi hestn. þó fyrirtæki þetta þætti mjög (sjárvcrt ( fyrslu, liafði það ótrúlega góðar afleið- ingar, svo þeir, sem suðr ráku, höfðu margir betri skepnu- höld en hinir, sem áttu nægjanlegt afþeim slæmu heyjum, er aflazt höfðu áminnst óþurkasumnr, þvi margir þeirra mistu inikið, einkuin fjölda únglamba. það má fullyrða, að miklu færri liefði vogað að leita skepnum sinuin bjargar á þenna hættulega liátt, f þeim harðinduin sem þá voru, hefði ekki innbúar þcirra áminstu hreppa vcitt þcim svo afbragðs mannúðlega lijálp, þvi ekki einúngis fylllu þcir útihús þau, scm tiltök voru að láta fé í, heldr og lika bæina (og hcyhlöður, ef til voru), er fé yrði hýst inní, hið aðkomna, og sýndu alla þá lijálp og aðstoð, ernokkur bróðir hefði bezt getað sýnt öðrum. þaraðauki tóku þeir mjög litla þóknun fyrir sfna miklu og afleiðíngargnðu hjálp. þó vér ckki höfum getað fcngið nákvæmar skýrsl- ur um, hvað inargar skepnur frelsuðust fni eyðileggingu með þcssari hjálp, þá má fullyrða, að margir búendr í Strandasýslu hefði án hennar orðið næslum sauðlausir. Oss þykir þvi skylt að tfmarit vor lieri þetta kærlciksríka hjálparverk með sér, velgjörðamönnum þessum til æfin- legrar minningar. Tðluöu menn sigsamanuin það á næst- liðnum hrcppaskilum, f Kirkjubóls- og Broddanes-hrepp- um, að semja ávarp þetta, og vottum vér áminstum vel- 1) Avarp þetta barst til þjóðólfs öndverðlega f. árs, en hefir af vanvara orðið útundan, þartil nú. Abm. gjörðamönnum vorum innilegt þakklæti vort fyrir áminsla hjálp, og óskum, að liamingjan gæfi okkr krapta til að verða þeim til aðstoðar, ef þeir einhverntíma þyrfti þess með. Er það cinkum vor hjartans bón til hans, sem upp- lýkr sinni mildu liendi og scðr allar lifandi skepnur, að hann varðvciti áminsta vclgjörðamcnn vora og skepnur þeirra frá húngrs neyð og öðru tjóni, en blessi efni þeirra og allar kristilegar athafnir, eptir ríkdómi náðar sinnar. Skrifað í nóvembermán. 1859 af nokkrum búendum í Kirkjubóls-og Broddaneshreppum. Auglýsíngar. Hérmefe kvefe eg alla þá, sem skuldir þykjast eiga afe heimta í félagsbúi Stepháns gullsmifes Jóns- sonar á Hömrum í Hraunhrepp og dáinnar konu hans Guðrúnar Yigfúsdóttur, til þess innan 12 vikna frá birtíngu anglýsíngar þessarar afe sanna þær fyrir mér, sent hlutafeeigandi skiptaráfeanda, eins og eg líka skora á þá, sem skuldir mættu eiga afe borga til bús þessa, afe hafa greitt þær innan ofangreinds tíina. Skrifstofu Mýra- og linappadalssýslu, 6. des. 1860. M. Gíslason, fm. Hérmefe kvefe eg alla þá, sem skuldir þykjast eiga afe heimta í dánarbúi prestsins sira Gísla Gísla- sonar frá Gilsbakka, er andafeist 28. júlí þ. á., til þess innan 12 vikna frá birtíngu auglýsíngar þess- arar afe sanna þær fyrir mér, sem hlutafeeigandi skipta- ráfeanda; eins og eg líka skora á þá sent skuldum eiga afe lúka til dánarbúsins, afe hafa greitt þær innan ofannefnds tíma. Skrifstofu Mýra- og Onappadalssýslu, 4. des. 1860. M. Gísiason, fm. Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá 7. jan. þ. á., sem birt mun verfea bæfei í hinum konúnglega yfirdómi á Islandi og vife hérafesrétt Borgarfjarfear- sýslu, inn kallast hérmefe, meö árs og dags fresti, sub poena prœclusi et perpetui silentii, allir sem hafa skuldir afe heimta í dánarbúi sýslumannsins í Borgarfjarfearsýslu Jóns sál. Snœbjarnarsonar, til afe koma fram mefe og sanna þær kröfur sínar fyrir Borgarfjarfearsýslu skíp arétti. Sömuleifeis inn kallast, mefe löglegum fresti, hins sálafea erfíngjar til afe sanna sinn erffearétt, og afe gæta síns réttar vife skipti á téfeu dánarbú. Skrifstofu Borgarfjarfearsýslu, Leirá, 21. jan. 1861. J. Amason, settr.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.