Þjóðólfur - 09.02.1861, Side 6
- 46 -
gjúr um flest og ástsæll. — 1. þ. mán. andaíist, aþ afliþnnm
barnbnrþi, madama Málfrí%r I.evinsen, borin Lainbert-
sen, kvinna Levinsens verzlunarstjúra í Hafnarflríli; hún var
nál. 30 ára aí> aldri, en hafþi veriþ þjáí) af megnn heilsn-
leysi nú á 2. ár; húu var fríileikskona, gáfuíl og vel aþ aer,
og hugljúfl hvers manns; hún lét eptir sig 4 búrn á lífl, úll
í sesku. — 3. þ. mán. andafeist borgari og snikkarameistari
her í staíinum Diirik Westy Knubsen, ál ára aí) aldri,
mjúg hnigin aþ beilsu hin seiuni árin, en vafalaust einn hiun
bezti snikkari og vandvirkasti, er htr heðr uokkru sinni veriþ
síþan Jón Borgstrúm var uppi; hann var og maþr gáfaþr og
vel a% ser, vel metinn og viusæll.
— Árferði o. fl. — Lengi niun minnisstæ?) hin
einkur hngstæbu vebnitta og mn segja vebrblíba,
er hefir hnldizt stöbugt yfir gjörvalt Subr- og Vestr-
land ab kalla má síban uin vetrnætr og fram á
þenna dag; því íhlaupib er gjörbi unt jólaleytib (hér
meb nál. 11°R. frosti), varb eigi nema fáa daga;
og íhlaupib er nú hefir stabib hér á abra viku,
mundi vera kallab blíbvebr um vetr í harbara lagi.
Sama vetrar góbvebr er sagt ab norban, allt norbr
til Öxnadalsheibar, en ab stríb vetrarharbindi hafi
lagzt ab og haldizt fram í f. m. um Eyjafjörb en
einkanlega um þíngeyjarsýslu og bábar Múlasýslur;
þar gekk og taugaveikin fram til nýárs og all-
mannskæb í sumum hérubum, en hér sybra og
vestra mun hún víbast í rénun. — Afli af sjó var
mjög rír næstlibna haustvertíb alstabar hér sybra
og eins undir Jökli; þar aflabist nokkur hákall á
jólaföstu, en engin afli þar síban nýár, né heldr
hér sybra nema lítill reitíngr af uppflosníngs fiski
um Subrnes; menn segja vart orbib vib nýgenginn
fisk í Höfnum í þessari viku. — A bráðasóttinni
i fénu hefir lítib borib yfir hiifub ab tala, hefir hún
verib hvab skæbust austr í Hreppum og í Reyk-
holtsdal á einstöku bæjum. — Vottr fjárhláðam
mun nú talinn heldr í rénun sein stendr, en þó eigi
trygt, sízt um Subrnes, því þar er sagt víba klábavart.
— Rndd Steinadalsheiði af Saurbœíngum, í
maí 1856.
Múgr ríbr mjög á heibi;
mjöll er þrotin; — vega notin
vinna greiba, vaktir dábum
vopnarunnar, komnir sunnan,
rábum stubla, rétt og hrabla,
remmir lengi brautargengi
snotr harri1 og hvetr þorra
hraustra sveina ab rýma steinum.
2.
Yfist fjörn þar ýtar spyrna
umfángshita miklu þvitum;
bergi sollin grjótin gjalla,
grenjar stál fyrir dverga máli;
ei svo vítt um aldir knáttu
urb hér móta, Ieib um sjótir.
Skeibi jóar feta fráir.
feril háan Brimilsgjáar.
3.
Vel sé þjób, er vann á heibi I
vörbur fáar þó vér sjáum,
nær fyrir eli augu bila,
og á eru frerar hreina-veri.
Nú er hlý og hrein frá ægi
himinlind af segultindum ;
sumar glebr, en vetr vibr
verba lúbir þeir ab ferbast.
J. þórbarson. ■'
— Ungr svenskr mabr, aubugr og af góbum ætt-
um, hafbi um nokkr undanfarin ár kent vanheilsu
nokkurrar, svo ab hann þóktist aldrei mega taka á
heilum sér, hafbi hann þvf leitab læknis og dag-
lega hlítt rábleggíngum hans, en fanst þó ab þab
bata sig lítib. A næstl. vori fór hann fram á þab
vib þenna lækni sinn, hvort sér eigi mundi mega
verba þab til heilsubótar ef hann ferbabist subr til
heilnæmisbrunnanna á þýzkalandi og dveldi þar
sumarlángt, og taldi læknir þab eigi úr; sjúklíngr-
inn rébist þá til ferbarinnar, en kvabst eigi svo
fullnuma í þýzku máli sem vel væri, og beiddi lækni
sinn ab fela sig einhverjum þeim lækui á þýzka-
landi er hann þekti og bæri bezt traust til, og
lýsa jafnframt vib hann sjúkleik sínnm. Svenski
læknirinn gjörir svo, og fær sjúklíngnum lakkab
bréf til nafngreinds læknis subr á þýzkalandi, leggr
svo sjúklíngrinn af stab og kemst hann eigi lengra
subr en til Berlínarborgar, finst honum þá van-
heilsa sín ágerast svo freklega, ab hann verbi ab
láta þar fyrir berast um hríb; leitar nú læknis þar
í borginni, getr þó eigi lýst vib hann sjúkleik sín-
um, er læknir eigi kvabst skilja í, en kvebst hafa
bréf niebferbis frá lækni sínum í Svíþjób til ann-
ars læknis subrá þýzkalandi, fær har n- Berlínar-
lækninum bréfib og bibr har 1011' og lesa, en
hann færbist undan aptr og a, '^ai því þab væri
eigi til sín ritab, heldr annars manns. Sjúkl-
íngrinn þóktist fara heldr hnignardi dag frá
degi, og fanst sér ófært lengra ab i'ara; greip hann
þá bréfib í vandræbum sínunr, og opnabi þab sjálfr
og las, til þess ab geta lýst gjörsjúkdómi sínum;
en honum varb heldr hverft er hann las bréfib, þab
1) Indriði hreppstjóri tifslason.