Þjóðólfur - 15.05.1861, Blaðsíða 3
- 90 -
Jiú aí) minsta kosti búi% a% fá þetta bréf ráþherrans áþren
þessi góþa skýrsla \ar útgefln f „Isl.“, og er því merkilegt aþ
sjá, ab nú skuli samt vera bygt á þessum 1,445 rd. og þeir
taldir mebai skulda útaf undanföruum alþingiskostnabi og
jafna þessu nibr á laudsmenu, sem bæbi gildandi lög kon-
úngsins og nýr stjórnarúrskurbr segja bcinlínis aí> ekki komi
alþíngiskostnabinum vib, heldr beiulinis banna stiptamtinu
ab jafna nibr á landsmenn eba heimta af þeim, og slá því
svo fyrir („fsl.“ bls. 28) ab „lagaheimild skorti til þess“ ab
láta þossu fe ójafnab nibr.
Að því sem skýrt er frá, að greitt sé í jarðabókarsjóð
ár hvert af binu n i ð u rj a I n a ð a gjaldi, þá er það ó-
skiljanlega lítið yfir liCfuð að tala, sein goldizt hefir af
fasteignuuum eptir 1853, og verðr hncikslanlegn litið,
þegar horið er sainan við það sein galzt af fasteignunum
þau 3 ár 1849, 1850 og 1851, en um þau gjöldin voru
auglýstar frá sliptamtinu greinilegar skýrslur („NýjumTið-
indum“ bls. 15 og bls. 46; eptir þeim skýrslum guldust
t. d., árin 1850 og 1851 samtals riiinlega 9,234 rd. af
f a s te i g n u n u m, auk þess fjnrða hluta rein lausaféð ber;
þetta er að meðaltali 4,617 rd. Iivert árið, en nú sjá allir
að eptir því sem hér er skýrt frá i „Isl.“, þá næst þessi
tiltaia eigi nærri upp hin sciuni árin, eptir því skildinga-
tali sem hefir verið lagt á hvern dal fasteignargjaldanna
árin 1853—1858; enda kemr sama skckkjan framefmiðað
er við þann V* sem árlega er lagðr á lausaféð, þvi þá
ætti allr alþingistollrinn að vera fjórfaidr við það
sem af Iausafénu er tekið, og kom þetta einnig sem næst
hcim árin 1849 og 1850 eptir stiptamtsskýrslunum í Ný-Tið.
En nú, eptir þessari skýrslu í „Isl.“, þá liefir verið lagt
á lausaléð og goldið uf því, þau 7 árin 1852—1858 sam-
tals 5,525 rd.; ef þessi upphæð væri fjórfölduð væri hún:
22,100 rd.
en nú hefir, eptir skýrslunni i „ísl.“ eigi átt að
greiðast mcira upp ( allan alþingiskostnaðinn
þcssi sömu 7 ár, aí> fasteignar- og lausafjárgjaldinu
samanlögðu, hcldren smntals . . 18,450 rd.
og sé hér við bætt þvi sem kann að
vera goldið í rikissjóð árið 1858—59,
eptir ágizkuninni í skýrslu „Isl.“ . . 500 — __
þá munar þetta saint uin........................3,150 —
scm annaðhvort er vanstaðið skil af frá sýslumönnum, cða
þá um of lagt á lausaféð að tiltölu við fasteignargjðldin;
en þó er það auðsjáanlegt, að stiptaintið hefir síðan 1852
bygt árlcga niðrjöfnun sína á þvi, sem náðist heimaffast-
eignargjöldunum árin 1849, 1850 og 1851, eptir hinum
greinilcgu skýrslum i „Nýj. Tið.“ llér hljóta þvi að eiga
sér stað einhver vanskil frá gjaldhciintuinönniinum og má
ske eptirlilsleysi með þvi, að jarðaafgjaldaskýrslur hrepp-
sljóra sé bæði nýjaðar upp, cins og lógskipað er, og endr-
skoðaðar, og að þeiin sé siðau nákvæinlega l'ylgt ( gjald-
heimlunni.
þessi skekkja i stiptamtsskýrsiunni f „ísl.“ er þó í
raun réttri afsakanlegri en hin fyrri, er gjörir þingkostn-
aðarskuldina 1,445 rd. meiri heldren hin er f réttri raun.
En eigi þykjumst vér fara of frekt f, þó vér teljum víst,
að gjaldþegnar sé vafalaust búnir að greiða fullan
þriðjúng þeirra 3,100 rd., sem ógoldið er talið eptir réttri
niðrjöfnun, einsog nú var sýnt, eðr fulla 1000 rd. fram yfir
það sem talið er goldið i fógeta reikningunum.
En þó er hraparlegust sú skckhjan I stiptamtsskýrsl-
unni, að þar er alveg slept eins árs niðrjöfnun
að ö 11 u leyti, bæði af fasteignum og lausafé, en það er
fyrir árið 1859. Alþíngistollsgjaldinu hefir verið árlega
niðr jafnað, síðan byrjun ársitis 1849, það er, að þvi ári
meðtöldu og árinu í fyrra, 1860, samtais 12 ár; en hér f
skýrslunni eru eigi taldar nfðrjafnanir nema ellefu árin,
eins og sýnir sig; yfir höfuð að tala kemr niðrjöfnunar-
gjaldið fram f reikníngum landfógeta ártali sfðar heldren
gjaldárið er; alþíngistollsgjaldið 1854 er þannig að mestu
komið fram í reikningi landfógeta árið (til 31.marz) 1854/5J
o. s. frv. þannig er gjörsamlega undan slept öllu alþíng-
istollsgjaldi 1859, eðr því sem greiðzt hefir i jarðabókar-
sjóð árið 1850/4O. En það ár, 1859, ákvað stiptamlið 25/4 sk.
af hverjum dal fasteignarafgjaldanna, og yrði það eptir
þvi sem 4 sk. gjaldið gaf af sér árin 1850 og 1851, nl.
4,617 rd.1 að ineðaltali árlega, nál. . . . 3,175rd. „sk.
ogþessu samsvarandifjórða hluta af lausafénál. 1,058- 32-
Samtals 4,233- 32-
þegar hér við er bætt, eptir þvi sem skýrt er
l'rá hér að fratnan, oftaldr alþingiskostnaðr 1,445- „-
vangoldið af niðrjöfnuðum alþingistolli, að
minsta kosti............................ 1.000-
' fl
Enn frcmr: ógreitt undvirði Aiþ.tíð. 1854
hjá Halldóri Friðrikssyni, nál............ 120- „-
og suinpart ótalið en sumpart óinuheimt and-
virði alþ.tið. 1859, nál.................. 140- „-
þá kemr þannig fram, sumpai t vantalið af þvl
sem goldið er og gjalda skal uppi alþingiskostn-
aðinn, en sumpart oftalinn koslnaðr, samtals 6,938- 32-
og sé þessi upphæð dregin frá sknld þeirri, sem
stiptamtsskýrsian í„fsl.“greinir, ogþó ránglega,! 1,254- „-
þá ætti eigi að vera i skuld óniðrjafnaðT "
alþ.-kostnaðr nema ...............................4,316- 64-
eðr í aliramestalagt 5,000 rd.; eðrálíka og vér liöfum leilt
rök að, og þó eptir öðrum reikníngi, í þ. árs þjóðólfi bls. 78.
Svona heflr stiptamtib, því mibur, orbib sjálft af> bera af>
sér böndin; stiptamtiS heflr sýnt og sannab meb þessari reikn-
íngsskýrslu, ab þab hafl eigi vitab hsab npp átti ebr nibr á
málinn, hvorki nú þegar skýrslan var baungub saman, né fyr
þegar átta skldi. tollrinn var ákvebinn; en þessi gjaldhæb
er og verbr ófyrirsynju á landsmenn lögb, heinaiidarlaust aÍ
lögnm, ástæbulust ab nauisyu; þó ab hér hefbi verit) eins
mikil skuld einsog borin var fyrir, þá var þat) móthverft bæfii
grundvallarreglunum í löggjöflnni nm alþ.kostn. 1848 (sbr.
Departementstíh. 1848, bls. 437—438) og sömuleibis þ. árs
fjárhagslögum, — ogþaugilda þó all vísu hir á landi ífjár-
hagsmálum Islands, ámefjan Alþíng vort heflr engan fjar-
lagarétt, svo framarlega sem Fritrik konúngr hinn 7. er heflr
undirskrifa?) lögin er einvaldr konúngr og löggjafl yflr íslandi
*- þat) er móthverft lögum, af> dengja á landsmenn jafnþúng-
um álögum í e i n u I a g i og á einu ári, og þat) í hariasta ári,
1) f þ. á. þjóíiólfl bis. 77, þar sem talat) er um mebaltals
gjald af hverjnm dal fastelgnanna eptir nihrjafnabri skildínga
töln, er bygt á þeirrl upphæt), sem stiptamtif) sjálft ákvaí)
at> þy rfti, árin 1855—57; en hér er bygt á því, sem er í rann
réttri vissara, hvati mikit) galzt afhverjum skildíng at> mob-
altali árin 1850 og 1851, eptir skýrslum stiptamtsins; mis-
munrinu er eigt teljandi, og gjörir hvorki til né frá, en sýnir
einmitt at> í þessu mehaitali má öruggt byggja.