Þjóðólfur - 15.05.1861, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.05.1861, Blaðsíða 4
lOO — svoaft álagan kennii mestn ónærgætni og óbilgirni, jafnframt og hana skortir bæíi tilefni og beimild. Vör Jrektum fuilvel þann áyrgþarbluta, er af því gat leitt aí) hreifa þessu máli, ef vér hefílim haft rángt fyrir oss, en hin ábyrgþin var miklu meiri fyrir „þrjóþólf**, aí) láta málinu óhreift eins og þaí) var hérí garbiun búir); húfþínginn, sem beflr ákveþ- iþ þeuna háa toll og sett nafn sitt undir þessa góísn rett- lætíngu í „ísl.“, veit þaí) sjálfr, aí) honnm var leitt fyrirsjónir, aþ þessi tollheimta væri eigi rétt, og ab honum var gjör aíi- gengilegr kostr á því, og í t í m a, aþ málinu væri látií) ó- hreift í „þjóílólfl", en þó svo, aþ rétti landsinanna væri borgiþ ; þau boí) voru eigi þegin, og erum ver því alveg ábyrgðarlausir af þvl, ef liér liefir fremr verið lilítt varmenna ráðum, en vina. það varðar minstu, þó að „yfirvöldin vili gjöra skyldu sina“ — góð meining enga gjörir stoð — ef þau gjöra eigi skyldu sína, hvort sem það kemr af skorti á fullri alúð og ár- vekni, eða af istöðuleysi og óvönduðu ráðaneyti; ef þvi er að skipta, þá stoðar vilinn einsamall ekki par, og eigi dugir tignin cin til að bæta ór því, en liár sess er sunlagjarn, — „e n d a geta“, af slikri embættisstjórn, hverri sem er, „aldrei sprottið heillaríkir ávext- ir, hvorki fyrir land nélýð“. — Ab lyktum þessa bl. fréttist ídag, a?) konúngsfulltrúinn amtmaír Páll þórbarsou Melsteí) audalfcist 9. þ. mán. Tilforordnede i den Kongelige Landsoverret samt Ilof- og Stadsret i Kjöbenhavn gjöre vitter- ligt: at efter Begjering af Factor Th. Stejihensen af Reykja’vjk Kjöbstad i Island og i Kraft af dertil rneddeelt kongelig allernaadigst Bevilling og ifölge den hain fornndte Bevilling til fri Proces indstævnes herved med Aar og Dags Varsel til at möde for os inden Retten, som holdes paa Stadens Raad - og Donihuus, den förste Retsdag fortiden Mandag i September Maaned 1862 (to og treds) om Formid- dagen Kl. 9 den eller de, som maatte have i Hæn- de en i Islands Landfogedcontoir den 4de October 1847 af daværende Landfoged Gunlögsen udstedt Tertia-Qvittering for 25 Rdlr., meddeelt under en trykt af Gunlögsen bekræftet Gjenpart af vedkom- mende i Islands Stiftamthuus den 4de October 1847 af Rosenörn udstedt Ordre til Landfodgen om i Jor- debogskassen at modtage til Forrentning i Overeen- stemmelse med det kongelige Rentekammers Skriv- else af 22de September 1822 og allerhöieste Reso- lution af 16de October 1839 den Summa 25 Rdlr., tilhörende Citantens umyndige Broder Högni Ste- phensen i Reinivöllum i Kjósar Syssel, for med be- meldte Tertia-Qvittering at fremkomme og sin eller deres formeentlige Adkomst dertil at beviisliggjöre, da Citanten, saafremt Ingen inden foreskrevne Tids Forlöb dermed skulde melde sig, vil paa3taa samme ved Dom mortificeret, Alt efter nærmere Deduction og Paastand. Forelæggelse og Lavdag er afskaffet ved Fr. 3. Juni 1796 og gives ikke. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justits- secretairens Underskrift. Kjöbenhavn den lste Marts 1861. (L. S.) A. L. C. de Coninck. fiíng'vallaliindr. Eptir a’skorunum og tilmælum til mín úr mörg- um hérubum, einkum norbanlands, býb eg lands- niönnum hér meb og boba á almennan fund aí> þíngvöllum vib Öxará, og ákveb hann fimtu- daginn ÍS?. dag næstkomanda júnímánaba^ á r d e g i s. Fundarefni verbr, ab því mér hefir skilizt af bréfum frá þeim er fundarins helzt æskja, ab ræba sem rækilegast og rita síban bænarskrár til næsta Alþíngis um ýms hin helztn landsmál vor, er eigi eru ennþá orbin útkljáb hjá stjórninni, eba eigi hefir orbib rábib til lykta á annan veg, t. d. stjóm- arbótarmálið, og máske um sveitastjórn, lcollektu- sjóðsmálið, búnaðarskólarnálið, um varandi yfir- gáng útlendra fiskimanna og fjárkláðamálið. Eg efa ekki, ab einnig verbi ýtarlega rætt um þab, hvab til úrræba megi verba og hverjar tilraunir sé gjörandi til þess, ab sjá ráb vib hallæri því, er nú horfir vib útaf aflaleysinu um' gjörvallan Faxa- flóa, einkum í sjóplátsunnm. þá verb eg ab telja víst, ab menn ræbi ýtar- lega um ráb og eindregin samtök í hérubum, til þess ab bæta kvikfjárrækt og annan landbúnab. Þab er vonandi, ab hérabafundir verbi látnir gánga á undan, og ab kjörnir verbi menn á þeim fundum úr hverju hérabi til 'Þíngvallareibar. Reykjavík, 15. maí 1861. Jón Guðmundsson, alþíngismabr. Prestaköll. Veitt: K j alar n esþ ín g, 5. þ. m., kand. Jóni Gnttorms- eyni, prestsefni til Stabarhranns. Abrir sóktn eigi, enda var hraubinu ekki slegib upp af nýju, en álitib lanst, afþvísira þórbr Thorgrímsen, er þab var veitt, mnn hafa kosib ab sita heldr kyrr ab Otrardal, og mun því þab braub mega telja frá þeim, sem enn eru úveitt. Óveitt: Kolfreyjustabr í Subrmúlasýsln, ab fornn mat^ 35 rd. 1 mark. 4 sk ; 1838: 184 rd.; 1854: 375rd. 45 sk., slegib upp ll.þ.m. — Hallormstab (1854: 263 rd. 3 sk.) og Berufirbi (sjá mat beggja í þ. á. þjóbólfl bls. 72) slegib iipp s. d. — Grímsey, Hóiar í Hjaltadal og Breibuvíkrþíng, öll óveitt. — Næsta blab kemr út mibvikud. 29. þ. m. Útgef. og ábyrgbarmabr: Jón Guðmundsson. Preutabr í prentsmibju íslands. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.