Þjóðólfur - 27.09.1861, Page 1
Skrifstola „þjó!tólfs“ er ( Aðal-
stræti nr. 6.
NÓÐÓLFR
1861*
Auglýsfngar og lýsfngar um
einstakleg málefni, eruteknarf
blaðið fyrir 4 sk. á hverja smá-
letrslfnu; kaupendr blaðsins fá
helmings afslátt.
Sendr kaupenduin koslnaðarlaust; verð: ár<?., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8 hver.
13. ár. 27. sept. 35.—36.
— Póstskipií) Arcturus hafnaíii sig her a?) morgni 20.
þ. mán., og fasríi nau?syn]avnru af ýmsu tagi, bæí)i hínga?)
til Suíirkaupstabanna og til Vestrlands, en skip var hér fyrir
ab vestan til aí) taka vórnna (er fyrir því skipi íslemkr skip-
atjóri útlærbr, Magnús Magnússon Skaptfellíngr). Me?> jiess-
ari fer?) komu ixú Fischer kaupma?)r og enskr ma?)r Her-
mann Bicknell a?) nafui, hann er læknir í brezka hernum,
heflr ferbazt ví?)a um lónd ng malir á margar túngur, og ætlar
hann a?) dvelja hér og ferbast hér um kríng þinga?) til gufu-
skipib kemr næst. — þa?> vill ver?)a albúi?) he?)an 30. þ. mán.
e?)r þri?)jud. 1. okt., og sigla nú me?) því ýmsir menn, bæ?i
útlendir og innleudir, er síbar mun verba getib.
__ Engar atkvæ?)afréttir bárust f brefum e?a bló?)um me?)
þessari fer?); óll embætti hér á landi óveitt; kornár gott og
kornnýtíng ágæt; um verblag á útlendum og inulendnm vör-
nm um lok f. mán. er geti?) hér á eptir, bls. 151. Fri?)r er
mí um Norbrálfu heims, þótt enn sé róstusamt hér og hvar í
Ítalíu, eiukum í Neapelsborg og Rómaborg, grunsemdir a?) vísu
milli Holsetumanna og Ðana, en engi ber fjandskapr. Styrj-
öldin helzt milli sybri og nyr?>ri fylkjanna í Bandaríkjunum
ÍVestrheimi, og vegnar ýmsum betr, og þó fremr hinumsy?>ri,
\áþan á lei?>.
— þa?> heflr ánnnizt útaf bænarskrám þeim, er gengu frá
alþfngi og héru?)unum hér sy?ra í sumar til stjómarinnar,
til þess a? rá?a úr hinni almennu ney?, er hér horfbi vi?
einkum f sjóplázunum, a? stjómin heðr nú 12. þ. mán. veitt
7 0 0 0 rd. lán úr hinum svonefnda styrktarsjóbi Islands (ept-
irstöbvum hins forna Collektnsjó?ar) handa sveitunum í
Gullbríngu-, Kjósar- og Borgarfjar?arsýslu. Lánsfé þetta, hvort
sem hver sveit e?r sveitarforstjórar taka meira e?r minna, á
a? endrgjalda á sjö árnm, me? sjöunda hluta láusins ár-
lega og lagavöxtum ár hveit af eptirstöbvunum, 4 af 100. Lagt
er þa? fyrir stiptamtmann, a? haun megi eigi veita vils neinni
sveit á láni þessu nema ýtrasta naubsyn krefl. — þegar nú
svoua er, en endrgjaldsskilyrbin engauvegin hagkvæm e?a væg
fyrir hinar fátækari sveitir, er mestan lánsstyrkinn þyrfti, þá
munu flestir fara sem varlegast i þa?, a? ver?a má, a?
taka upp á sveit sína stórfé me? þessum kjörum, og er þa?
nú, þegar eigi er til annars ætla? e?r veitt heldren beinlfnis
til ey?slueyris. Bæjarstj órnin í Reykjavík beiddist leyfls til a?
mega taka allt a? 4000 rd. lán uppá bæinn gegu lagavöxtum
og árlegn endrgjaldi, til þess a? útvega snau?um mönnnm hér
atvinnu vi? nau?synjabæjarverk o. fl., og bæta þannig úr
bágbornnm hag þeirra; en stjórnin afsag?i a? leyfa þá
lánstöku.
— þa? er fullyrt, a? fjárklá?ans hafl eigi or?i? vart í
neinu fjallfé í Olfusi, og eigi heldr í sjálfum Strandarhrepp í
Borgarflr?!; klá?akindin er kora fram f Ka!asta?akoti er nú sög?
a? goldin frá Galtarholti f Skilmannahrepp, enda er á þeim bæ
búi? a? skeáa nokkrar kindr úr klá?a og eins á Bekansstö?um
í sgina hrepp. I Kjós og á Kjalarnesi hafa komi? fram í
fjallfé samtals 4—5 kindr me? allmiklum klá?a; — ótryggt
þykir einnig sn?r í Gar?i.
— f Afefaranóttina 15. þ. mán. andaBist ltand.
philos. Magnós Bjarni Blöndal, settr sýslumafer
í Rángárvallasýslu um næstlibin 2 ár; hann varab
eins rúmt 31 árs, fæddr 6. apr. 1830, vel gáfaSr
ma?r, þrekmikill og vel iátinn, og hinn röggsamlegasti
í embætti þenna tíma, er hann átti því a? gegna.
— Eins og kunnugt er, hefir Miðgarðr í Gríms-
ey e?a GVtmset/ýar-brau?i? sta?i? óveitt sí?an þa?
var auglýst 9. nóvbr. f. á. (1860). Sjálfsagt er, a?
cngi hefir sókt, því prestaefni eru nú eigi or?in
fleiri en svo, a? þeir líta eigi vi? neinum hinum
lakari me?albrau?um, auk heldr hinum lökustu, engi
vildi sæki um Sta?arhraun, engi sækir um Brei?a-
víkurþíng, og er þó hvorugt útkjáikabrau? e?a af
hinum lökustu, og menn fá nú brá?um a? sjá þa?,
hve margir sæki um Skeggjasta?i e?a þaungla-
bakka, — en aptr vita menn eigi til, a? stiptsyfir-
vöidin hafi stigi? neitt verulegt spor til a? rá?stafa
þessu brau?i svo, a? því yr?i þjóna? á einhvern veg,
e?a til þess a? vinna einhvern til a? láta vígjast
þánga?, t. d. me? bindandi fyrirheitum um gott
me?albrau?, hi? fyrsta er losni a?2—3 árum li?n-
um, — e?r þá slcikka einhvern, ef eigi hef?i neinn
geta? unnizt til á annan veg. AIls ekki neitt hefir
veri? gjört, svo menn viti í alla þessa 10 mánu?i,
sem brau?i? hefir sta?i? laust, en hins vegar vita
þa? allir og ætti stiptsyfirvöld Iandsins sízt a? vera
um þa? óvitandi, a? frá því í ágúst e?a öndver?-
um september og til þess um e?r eptir fardaga eru
engar fer?ir og formar engi a? fara milli lands og
eyjar, 8—12 vikur sjóar út í reiginliaf, svo a? ef
Grímseyjarprestrinn er eigi or?inn tii taks og kom-
inn til Akreyrar um mi?jan ágúst, þá kemst hann
ekki út þótt seinna komi, fyr en í júní ári? eptir.
Hva? hefir þá valdi? því, a? stiptsyfirvöldin
hafa seti? alveg a?gjör?alaus í þessu máli nú í nær
því 11 mánu?i? e?a hafa þau reynt a? vinna nokk-
urn til a? láta vígjast í Grímsey, e?a þurftu þau
ekki a? fara mi?lunar-og tilmælaveginn vi? presta-
efnin, þegar engi sókti og beint lá vi?, a? engi mundi
sækja, af því þeir hef?i fulla lagaheimild til a? skiMa
— 145 —