Þjóðólfur - 27.09.1861, Blaðsíða 2
- 146 -
hvern er þeir vildi vœri fær til þess, og ef aS stipta-
yfirvöldin hafa nokkurn veginn skýlausa lagaheimlld
til þess ab skikka, því hafa þau þá látiii þali ó-
gjört allan síbari hluta vetrarins og f allt sumar
þángab til komiS var fram í niiiijan þenna mánub,
þegar svo er komiö tímum, ai> skikkaii prestrinn
kæmist þó eigi út til Grímseyjar fyreníjúní 1862,
en væri hann vígbr nú, yrbi hann a& liggja vetrar-
malr á Akreyri e&r annarsta&ar til næsta vors?
þab væri gle&ilegt fyrir alla og gleliiegast fyrir
stiptsyfirvöldin sjálf, ef þau gæti réttlætt þessa aí>-
ferii sína í öllu tilliti, ab minnsta kosti fyrfr stjórn-
inni, þegar þau leggja nú fyrir hana til úrlausnar:
hvort hin eldri löggjöf um rétt stiptyfirvaldanna til
ab skikka prestaefni í braui sé enn í gildi og hvort
hún megi einnig ná til prestaefna þeirra, sem út-
skrifast frá prestaskólanum.
Því núna um mibjan septbr.mán. 1861, eptir
þa& brauiiii) er búib ai) vera laust á 11. mánuí),
hlupu stiptsyfirvöld landsins til, fyrirvaralanst og
undirbúníngslaust, og skikkuiu Odd Gíslason presta-
skólakandíd. hér í Reykjavík til Grímseyjar, og þab
a& sögn mei) hariiri og eindreginni skikkun. Stipts-
yfirvöldin álíta þannig eindregii), aii hinar eldri
skikkunarákvar&anir í kgsbr. 10. maí 1737 og 2.
desbr. 1791, sé enn í fullu og órösku&u gildi, og
aíi þær megi eindregii) ná eins til prestaefna frá
prestaskólanum eins og þær náiiu á&r til stúdent-
anna frá hinum lær&u skólum.
Vér erum nú ai) vísu á sama máli sem stipts-
yfirvöldin í þessu atribi aí> því leyti, ai) vér álítum
té&ar lagaákvar&anir enn í fullu og vafalausu gildi
hvenær sem reynist óumflýjanlega naubsynlegt aii
beita þeira, og ai) þær hljóti nú, þegar svo ber ai>
og eigi eru nein önntir úrræ&i, sjálfsagt einnig ab
ná til prestaefnanna frá prestaskólanum. En allar
þess konar lagaákvar&anir, sem eru afbrigbi frá al-
mennum og náttúrlegum rétti, og stefna al> því a&
sker&a meira e&r minna almenn réttindi einstaks
manns, hvort heldr er persónuréttindi el>a eignar-
réttindi, þær eru næsta vi&sjálar, þær má eigi hafa
í fíflskaparmálum og þeim má aldrei beita ncma
ýtrasta nau&syn krefi og þegar allra annara form-
legra úrræ&a hefir veril) leitaii, en eigi hlítt. þai)
er t. a. m. aubsætt, ai> þar sem skikkunarlöggjöf
þessi heitir þeim, sem skikkaíir verbi, forgaungurétti
til góbs brau&s ai) fáum árum lilinum, þá eiga sipts-
yfirvöldin einnig frjálst aí) vinna menn til ai> þyggja
braubii) e&a sækja um þab bæ&i mei) því ab gefa
fyrirheit um gott meiíalbraul) ab 2—3 árum liiinum
og á annan veg; vér álítum, ai) stiptsyfirvöldin bæbi
eigi frjálst og aí) þcim beinlínis sé skylt ai) reyna
þetta útræbi ábren þau beiti skikkunarlöggjöfinni,
því þab eru æfinlega óyndis- og neybarúrræbi, þó
lögleg úrræbi sé, ab beita henni.
En þóab búast hefbi mátt vib því eba ætla á
þab, ab stiptsyfirvöldin hefbi nú gætt því meira lags
og varúbar, sem þau hafa tekib sér ríflegri umhugs-
unar- og undirbúníngstíina um þessa IOVj mánub,
þegar útséb var orbib um ab engi mundi sækja, þá
verbr því mibr eigi sagt, ab þau hafi gjört þab f
þessu máli. Flest prestaefnin voru hér vib hendina,
bæbi Oddr Gíslason og abrir, eba í næstu sýslum,
ef stiptsyfirvöldin hefbi viljab reyna miblunarveginn
og vinna einhvern þeirra til ab taka braubib, eba
þá skihka ab öbrum kosti, því sama gamla skikk-
unarliiggjöfin var líka vib hendina, skulu menn ætla,
og æfinlega hefbi þó margt og verulegt áunnizt meb
því ab skikka í tima, en draga þab ekki svona, ef
sá, sem fyrst væri borib nibr á, væri eigi vib lát-
inn eba forfallabr, þá mátti bera nibr á öbrum og
hinum þribja, og hefbi þá annabhvort orbib, ab
Grímseyíngar hefbi fengib prest á þessu ári, eba
úrskurbr stjórnarinnar um þab, hvort skikkunarlög-
gjöfin væri í gildi, hefí>i fengizt í sumar eba á þessu
hausti, en nú verbr hvorugt fyren ab sumri, 1862,
hvernig sem skipast. þvert í móti var nú um mibj-
an þ. mán. rokib til ab skikka kand. Odd Gíslason,
er þá var fjærverandi norbr í landi, án þess neitt
væri ábr vib hann rætt, en hann fékk glebjuna,
svona óvörum, þegar heim kom. Nú var þab reynd-
ar afsakanlegt eba vorkun, þó hann neytti allra
leyfilegra rába til ab komast undan frumhlaupi
þessu, enda er sagt ab hann hafi aflab sér læknis-
vottorbs frá Dr. Hjaltalín um ab heilsa hans væri
svo tæp (eba máske mundi, ef til vildi, verða svo
tæp ?!) ab hann gæti eigi álitizt fær til þess ab verba
prestr í Grímsey. En þeir flestir, er þekkja kand.
0. G., munu þó verba ab ætla, ab þá muni jafnvel
engi hafa heitsu til ab vera þar prestr, ef hann væri
ófær til þes3.
t
Sigríðr fíorvalflsclottir,
Hví er fölnub hin bjarta og blíba
blóma drottníng um hásuinarsskeib ?
Hvf er þannig horfin sú fríba
höfubprýbi af laufgubum meib?
Burt er ylmrinn ángandi sætr,
augnafróin hin glitfagra þver,
dymmir gjörast dagar og nætr,
djásnib fágæta horfib því er.