Þjóðólfur - 27.09.1861, Page 3
- 147 -
þab var Sig ríð r, svanninn ágæti,
sann-nefnt skaparans meistaraverk,
heiíirskona í höfbíngja sæti,
hversdagslega svo auökend og merk,
a& af fornaldar frægustu kvinnum
forristu bar hún og snilli og þrek;
hversvegna lengi þab mun oss í minnum,
mannlífsins strengjaspil hvernig hún lék.
Hér var sameinub húsfrú og meyja,
höfíiíngskona og yndisleg snút,
Sjöfn hin ástríka’ og frábæra Freyja
fa&rna breiddu bvor annari mút.
Fyrrum nafnkunnur Orfeus úmr
eikr bærbi meb töfrandi hreim :
þú var sætari Sigrí&ar rúmr,
súkt þá var af aumíngjum heim.
Hjartab blí&a og höfMngjalundin
hvert til libsinnis ö&ru því var,
gú&semin staka og gjöfula mundin
gjöríiu félagsskap nákvæman þar;
þú voru’ bágstaddir ekki þeir einu,
er hennar gæzkuverk miíiu&u til,
af því hún vanrækti’ ekki í neinu
öbrum aí) veita fullna&ar skil.
Gu&leg forsjún hér var og í verki,
sem veglynda iijartaí) þeirn elskhuga batt,
á hverjum þekkjast þau mannelsku-merki,
margan sem endurnært hafa og glatt.
Fagurt er lífib, þá lifab er svona
lukkunnar vi&ur hinn margbreitta skamt,
mun þab ei sjaldgæft, ab inaímr og kona
megi svo álítast hvort öiiru jafnt.
ÓI ai> dætr ættiandsins snjúfga
aubkennd hennar rötuiu spor,
og, til ai> rekja ferilinn frjúfga,
fundii) gætu laungun og þor,
svo þær vildu af alhuga æfa
elskuverkin fögr og blíi);
þeirra blúmstr þá munu gnæfa
þekkileg á komandi tí&.
Guðmundr Brandsson.
— Alþíngismáli& um ni&rjöfnun alþfngis-
kostna&arins.
(Ni&rlag). þegar nú þíngnefndin var búin a& fá
þessa vi&rkenníngu stiptamtsins um þaö, aö fjórum
skildíngum hef&i veriÖ of-jafna& ni&r næstli&iÖ vor,
og jafnframt skýlausa skuldbindíngu um, a& þetta
skuli ver&a tekiö til fullra greina vi& næstu ni&r-
jöfnun, þá var e&lilegt, þú nefndin þæktist eigi þurfa
a& stefna málinu ö&ruvísi en hún gjÖT&i: a& gjöra
þa& a& innanþíngsmáli, en sleppa tillögum og uppá-
stúngum um, a& rita konúngi bænarskrá, er hún gat
lesi& upp á fundi og lagt fram til þíngbúkár bæ&i
bréf sitt og þetta skuldbindandi og skýlausa svar
stiptamtsins. Máli& kom þannig lagaö, me& álits-
skjali nefndarinnar, til undirbúníngsumræ&u á fundi
16. f. mán., og var& engi þíngmanna til a& mæla
í múti þessari stefnu nefndarinnar í málinu, en
flestir, er til máls túku, töldu hana rétta meJ þeim
undirtektum og skuldbindíngum, er nú væri komn-
ar fram af hendi stiptamtsins, og þúktu flestum þær
vera gú&rar vi&rkenníngar ver&ar.
þegar nú aptr kom a& því fyrir þíngnefndinni,
a& færa full og Ijús rök í álitsskjali sínu fyrirþví,
hve mikiö hef&i sta&iö í skuld af undanförnum al-
þfngiskostna&i um lok marzmána&ar þ. á., til þess
a& byggja aptr á þessu, hve miklu hef&i átt a& jafna
ni&r á landsmenn áþessu ári, og þá enn aptr þetta,
hva& miklu um of a& stiptamtiö hef&i jafna& ni&r
næstl. vor, þá getr a& vísu engi, serú'les e&a heyrir
nefndarálitiö, sagt þa&, a& röksemdalei&slan fyrir
þessu sé svo föst og Ijús eöa svo úyggjandi, sem
úskanda væri, og kemr þa& mest til af þvf, a& nefnd-
in treystist eigi til þess, á& hafa úpp fasta undir-
stö&u úr alþíngistollsskýrslunum sjálfum, heldr þútt-
ist hún mega til a& byggja á sömu undirstö&unni
og stiptamtiö, nefnilega á Jar&abúkarsjú&sreikníng-
unum. En þa& eru margleidd rök a& því í þessu
bla&i, a& þeir reikníngar geta eigi veriö nema úá-
rei&anleg undirsta&a, og ber tvennt til þess, fyrst
þa&, a& þeir skýra aldrei frá því, hve miklu sé bú-
i& a& jafna ni&r, og hve miki& sé búi& aö heimtá
af gjaldþegnunum, heldr einúngis frá því, hva&
miki& sýslumennirnir sé búnir a& standa skil á,
— þa& er eigi svo vel, a& Jar&abúkarsjú&s-
reikníngarnir sýni, hva& þeir eigi úgreitt, og fyrir
hva&a ár. í annan sta& er ekki svo mikiö,
a& hvers árs reikníngr skýri frá því nærri öllu, er
sýslumenn grei&a af hendi hi& sama ár, því marg-
ir af þeim grei&a bæ&i þessi og önnur gjöld sín í
fjárhyrzlu ríkisins í Höfn, me& ávísunum, og fær
landfúgeti enga vitneskju af því fyren 1 og 2 árum
sí&ar, hva& mikiö sé af þeim gjöldum uppí alþíng-
iskostna&inn. Svona var í vor, a& eptir það a&
stiptamtiö var búi& a& ákveía ni&rjöfnun sína þ. á.,
þá kom vísbendíng um þa& frá reikníngaskrifstof-
unni í Höfn, a& um þau 2 ár frá 31. marz 1858
til 31. marz 1860, hef&i þar veriö greiddir upp í
undanfarinn alþíngiskostna& samtals 1,841 rd. 39 sk.
en af þes3u vissi stiptamti& ekki þegar jafnaö var