Þjóðólfur - 27.09.1861, Qupperneq 4
- 148 —
nibur í vor og þurfti þd bœfci og átti ab vita af
því, þar sem sjálf nitrjöfuun undanfarinna ára og
alþíngistollsskýrslurnar úr hérubunum gátu gefiö full-
næga vísbendíngu um þetta.
Nefndin segir, aÖ eptir landfógetareikníngunum
til 31. marz 1861 hafi átt aí) standa eptir ógoldiö
uppí alþíngiskostnaibinn af> undanförnu 7221rd. 69sk.
og bætist þar vib þab sem var óá-
vísab og ógreitt úr Jarbabókarsjóhi 31.
marz 1861 af alþíngiskostnabinum
1859, er nefndin ætlar á ab muni veríia
nál. 1000 rd., ab mebtöldum eptir-
stöbvum af prentunarkostnabi þíng-
tíbindanna, en fer eigi fram úr, og
þaí> í mesta lagi....................916— 21—
og hefbi þannig átt ab vera ógoldib
uppí alþ.kostnab 31. marz 1861 samt. 8137— 90—
en þó ab hér sé frá dregnir þeir 1841
rd. 39 sk., er fyr var getib ab hefbi
verib greiddir í ríkissjób til31.marz
1860, þá skorti upplýsíngar um þab,
hve mikib væri greitt í ríkissjób uppí
alþíngiskostnab, frá 1. apr. 1860 til 31.
marz 1861. Er valt ab byggja á, hve
mikib fé þab kunni ab vera, en þar-
sem þau 2 árin, frá 31. marz 1858
til 31. marz 1860, greiddust í ríkis-
sjób 1841 rd. 39 sk., eins og fyr var
sagt, þá virbist óhætt ab rábgjöra, ab
næsta ár á eptir hafi verib greiddir í
ríkissjób ab minsta kosti 800r. „s.
Nefndin getr þess enn-
fremr, ab fyrir þau 2 al-
þíng, 1857 og 1859, sé
oftalib af fógeta saman vib
alþíngiskostnabinn 241rd.
12sk. og 254 rd. 23sk. ebr
samtals.................. 495- 35-
sem gengib hafi til skrif-
arakonúngsfulltrúaog fyr-
ir útleggíngu lagafrum-
varpa. Nefndin getr þess,
eins og rétt er, ab þenna
kostnab eigi ckki ab telja
meb þeim alþíngiskostnabi
sem eigi ab jafna nibr, en
samt tók hún eigi bein-
línis tillit til hans í út-
reikníngi sínum.
t>á hefir nefndin eigi
Flyt 1295r.35s.8137rd.90sk.
Flutt 1295r. 35s. 8137rd. 90sk.
minst á þab, og því síbr
liaft neitt tillit tii þess
— er hún leggr nibr, hvab
mikib muni mega álfta ó-
lokib —, hvab ógreitt sé í
Jarbabókarsjób af andvirbi
seldra alþíngistíðinda, en
þab er: fyrir öll seld al-
þíngistíb. 1857 (innistand-
andi hjá hr. H. Fribriks-
syni) nál. . 130r. „s.
eptirstöbv. fyrir
alþ.tíb. 1859
(sem nú er bú-
ib ab greiba í
Jarbabókarsjób) 51-66-
—— lol-66-
Ao pesáum samtals__________________ 1477 - 5 -
frá dregnum, þá hafa eptirstöbvar af
óloknum þíngkostnabi 31. marz 1861,
og áðren var nibrjafnab í vor, verib
í mesta lagi.......................... 6,660 - 85 -
Nú hefir nefndin á hinu Ieytinu fært rök ab
því í álitsskjali sínu, ab eptir alþíngistollsskýrslun-
um 1859 hafi jarbaafgjöldin af þjóbeignum og bænda-
eignum veribsamtals 135,144 rd. 41 sk., enþabsvarar
því, abeinn skildíngr af hverjum dal þessara jarba-
afgjalda láti í abra hönd uppí alþíngiskostnab 1,408
rd. Nú kemr eigi nibr á jarbaafgjöldin af fymefndum
6,660 rd. 85 sk., sem hefbi átt ab vera í skuld um 31.
marz þ. á., meira heldren 3/x hlutarnir, þ. e. 4995 rd.
ebr sem næst 5000 rd., og má þaraf enn sjá, ab á
næstl. vori þurfti ekki og átti ekki ab jafna meiru
nibr á fasteignargjöldin heldrcn 3 Va sk. eba í allra
mesta Iagi 4sk., eins og líka nefndin hélt fram í
bréfi sínu til stiptaintmannsins og einnig voru leidd
rök í þessu bl. í vor (sbr. þ. árs Þjóbólf bls. 78
og 99).
Nefndin hafbi ab nibrlagi 2 uppástúngur, 1.
„Ab þíngib bibi forseta sinn ab fá leibréttan þann
kostnab til konúngsfulltrúa 1857 og 1859, ertalinn
hefir verib landinu til útgjalda — samkvæmt kon-
úngsúrsk. 23. apr. 1845 og bréfi dómsmálastjórn-
arinnar 16. febr. 1861“. Kostnabr sá, sem hér
ræbir um, eru hinir sömu 495 rd. 35 sk. sem getib
er hér ab framan. þessi uppástúnga var samþykt,
og eins vibaukaatkvæbi B. Pétrssonar, er fór því
fram, ab forseti fengi einnig leibréttan „allan þann
kostnab, sem oftalinn kynni ab vera frá undanfar-
andi þíngum“. Hitt uppástúnguatribi nefndarinnar var
þab: „Ab þíngib kysi 2 menn til ab yfirfara alla